Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 FÓLK í FRÉTTUM Söngleikurinn Prinsessan frumsýndur í kvöld Oður til sögu kvikmynda o g tönlistar KÚREKINN (Jón Ríkharðsson) er mættur á svæðið. Hirðin fylgist með með óttablandinni virðingu en spæjarinn lætur ekki koma sér úr jafnvægi. Á Hótel íslandi er verið að leggja lokahönd á uppsetningu söngleiksins Prinsessan. Hulda Stefánsdóttir fylgdist með æfíngum eina morgunstund og ræddi við aðstandendur sýningarinnar, bræðurna Gunnar og Stefán Jóhannes Sigurðssyni og Pálma Sigurhjartarson úr Sniglabandinu. GEIMFARINN tiltekur mannkosti sína í söng. GLEÐISÖNGLEIKURINN Prins- essan er samstarfsverkefni leikfé- lagsins Regínu og Sniglabandsins sem frumsýndur verður á Hótel ís- landi í kvöld. Prinsessan er tíma- laust verk þar sem farið er vítt og breitt um tónlistarsöguna og flutt verk eftir jafn ólíka listamenn og Mozart og Frank Zappa. Pálmi Sig- urhjartarson útsetur tón- listina en auk þess eru flutt frumsamin lög éft- ir Pálma og Jóhann G. Jóhannsson. Leik- stjóri er Gunnar Sig- urðsson og hver hinna fjögurra hugprúðu ridd- ara og vonbiðla hljóti hönd hennar og hálft konungsríkið. Riddararnir eru fulltrúar fyrir ýmsar þekktar hetjuímyndir af hvíta tjaldinu; spæjarann, kúrekann, geimfarann og hermanninn. Þeir berjast um hönd prinsessunnar en þar sem þeir eru meira fyrir útlitsfegurð kvenna en innri fegurð eiga þeir erfitt með að leyna vonbrigðunum er þeir berja prinsessuna augum. Eins og ævintýra er háttur fær verkið þó farsælan endi. Stefán Jóhannes Sigurðsson er höfundur söng- leiksins. Ellefu leik- arar og dansarar taka þátt í verkinu ásamt hljómsveitinni Snigla- bandinu. Prinsessan er gam- ansöm útfærsla á klass- ísku ævintýri um prinsessuna sem er orð- in gjafvaxta og bíður þess að fá úr því skorið í sýningunni er brugðið upp myndskeiðum sem rekja sögu riddaranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.