Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 45
\" MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 45 I I I i I i 1 I I í I I 4 l 4 < ( < i < ( < i < I DAG Árnað heilla Oí\ÁRA afmæli. Á i/V/morgun, föstudaginn 5. september, verður níræð Áslaug Steinsdóttir, hús- freyja á Úlfsstöðum, Borgarfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, laugardaginn 6. september. BRJDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞRÁTT fyrir illa heppnað útspil, tapast fjögur hjörtu með bestu vörn. En það er hlutverk sagnhafa að ^yggja að liann fái ekki á sig bestu vörn. Hvernig gerir hann það? Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G83 f ÁD32 ♦ Á82 ♦ 973 Vestur Austur ♦ ÁD964 ♦ 752 y 7 llllli ¥ 954 ♦ KG9 llllll ♦ D763 ♦ D862 + 1054 Suður ♦ KIO ▼ KG1086 ♦ 1054 ♦ ÁKG Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufsexa. Hvernig myndi lesandinn spila? I fljótu bragði koma tvær áætlanir til greina: (1) Taka trompin og spila spaða á tíuna. Þá vinnst spilið ef austur á drottning- una, eða ef vestur finnur ekki þá vörn að skipta yfir í tígul. (2) Taka trompin og laufslagina, en spila síð- an tígulás og tígli á tíuna. Vestur þarf þá að vera vel á verði: taka fyrst á kóng- inn og spila makker inn á drottninguna, því annars verður hann að spila svört- um lit og gefa slag. Báðar þessar spilaáætl- anir gera ráð fyrir því að suður taki fyrsta slaginn á laufgosa. En þriðja leiðin er til, og kannski sú besta. Hún felst í því að drepa lauftíu austurs með kóng! Taka svo trompin og spila spaða á tíuna. Flestir varn- arspilarar yrðu ekki hönd- um seinni að spila laufi í þeirri stöðu, sem gefur sagnhafa bæði slag á gos- ann og tíma til að fría spaðagosann. Flestir, en ekki þeir allra bestu. Austur getur flett ofan af blekkingunni með því að fylgja lit í trompinu í röðinni 5-4-9 til að benda á tígulstyrk. Gegn svo sleipum spilurum er skyn- samlegra að taka aðeins eitt tromp áður en spað- anum er spilað. /?/\ÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 4. september, er sextug Svan- hildur Theódóra Valdi- marsdóttir, Kópavogs- braut 97, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Karl Gu- staf Ásgrímsson. Þau eru að heiman. jr/\ÁRA afmæli. í dag, t/v/fimmtudaginn 4. september, er fimmtugur Daníel Þórarinsson, for- stjóri Netasölunnar ehf. Sogavegi 156, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingi- björg Norðdahl, flug- freyja. Þau taka, ásamt börnum sínum, á móti gest- um í nýju sumarhúsi fjöl- skyldunnar við Hafravatn, laugardaginn 6. september frá kl. 17. ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.458 krónur. Þau heita Erla María Markúsdóttir, Pétur Mark- ússon, Bryndís Högna og Hrafnhildur Sigurðardóttir. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík //þi/iar eft;}rtáC.tisPyUingctr €ru búnar.u ‘ * Ast er... ... að vera stolt af því að vera hjón. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syndlcate STJÖRJNUSPÁ eítir l’ranees Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og góðir hæfileikar þínir nýtast þér vel. Hrútur (21. mars - 19. apríl) a-ft Samband ástvina er með ein- dæmum gott en gættu þess að lofa engu sem þú getur ekki staðið við. Góðar fréttir berast í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Það þjónar ekki hagsmunum þínum að taka óþarfa áhættu í fjármálum í dag. Þú munt komast að því að til eru traustari leiðir til að bæta afkomuna. Tviburar (21. maí - 20. júní) 5» Ekki er víst að starf, sem þér býðst, henti þér fyllilega. Hugsaðu þig vei um áður en þú tekur svo afdrifaríka ákvörðun. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >“$8 Vinátta og fjármál geta var- ið varasöm blanda og þú ættir að hafa það hugfast í dag. Sumum býðst óvænt tækifæri til að ferðast. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Þú tekur daginn snemma og kemur miklu í verk árdegis. Þegar á daginn líður gefst þér tækifæri til að slaka á í vinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Þú verður að vega og meta það sem þú heyrir í dag því sumir segja ekki allan sann- leikann. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur vill fá þig til þátttöku í viðskiptum sem geta verið fjárhagslega varasöm. Gættu þess að láta ekki glepjast. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú glímir við erfitt viðfangs- efni og lausnin finnst með góðri aðstoð starfsfélaga. Sýndu þrasgjörnum vini þol- inmæði í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) s&e Góðar fréttir berast varðandi vandamál sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum. Þú ættir að nota kvöldið til hvíldar heima. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér berst tilboð um viðskipti sem geta gefið vel af sér. Óvæntar frístundir nýtast ástvinum vel til að skemmta sér saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Framkvæmdir, sem þú ert að íhuga, kosta meira en þú ætlaðir svo þú leitar leiða til að íjármagna þær. Leitaðu þó ekki langt yfir skammt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Farðu að engu óðslega við lausn á erfiðu verkefni í dag. Kynntu þér alla málavexti áður en þú leggur til atlögu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragna rsson Sumarbrids lýkur 12. september Föstudaginn 29. ágúst spiluðu 29 pör Mitcell-tvímenning, meðalskor 364. N/S riðill: Guðbjöm Þórðarson - Gylfi Baldursson 467 UnnurSveinsd, -IngaLáraGuðmundsd. 415 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 409 A/V riðill: Pál! Valdimarsson - Jón Þorvarðarson 437 AlbertÞorsteinsson-BjömÁrnason 433 Jón Stefánsson - Þórir Leifsson 424 í miðnætursveitakeppninni spiluðu 8 sveitjr og til úrslita spiluðu sveitir Torfa Ásgeirssonar og Sigfúsar Þórð- arsonar. Sveit Torfa vann og með honum í sveitinni spiluðu Eggert Bergsson, Björn Árnason og Albert Þorsteinsson. Sunnudaginn 31. ágúst spiluðu 18 pör, Monrad barómeter, meðalskor 0. JónÞorvarðarson-ísakÖmSigurðsson 52 Sveinn R. Eiríksson - Jakob Kristinsson 37 Aron Þorfmnsson - Sverrir G. Kristinsson 30 Eðvarð Hallgrimsson - Magnús Sverrisson 30 Sturla Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson 29 Vikumeistari var Jón Þorvarðarson og hlaut hann að launum mat á Arg- entínu steikhúsi. Spilari vikunnar var dreginn út, Amar Geir Hinriksson, og fær hann pizzu frá Hróa hetti. Mánudaginn 1. sept. spiluðu 22 pör Mitcell-tvímenning, meðalskor 216. N/S riðill: Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelss. 262 Apar Kristinsson - Kristinn Karlsson 245 Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 236 A/V riðill: Hjálmar S. Pálsson - Helgi Hermannsson 251 Ármann J. Lárusson - Jens Jensson 248 Sigrún Pétursdóttir - Árnina Guðlaugsdóttir 242 Alls hafa 332 spilarar hlotið brons- stig í sumarbrids. 10 efstu spilararnir eru eftirfarandi 2. sept. Þórður Björnsson 809 Jón Þorvarðarson 518 Vilhj. Sigurðss. jr. 480 Þröstur Ingimarss. 459 ísak Örn Sigurðss. 447 Erlendur Jónsson 423 Guðlaugur Sveinss. 391 Steinberg Ríkharðss. 337 Eggert Bergsson 300 Halldór M. Sverriss. 275 Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarvertíðin hefst mánudaginn 8. september með 3ja kvölda tvímenn- ingi þar sem 2 bestu kvöldin gilda til verðlauna. Eins og áður verður spilað í Haukahúsinu við Flatahraun og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri í vetur verður Trausti Harðarson. Dagskrá til áramóta 8. sept. 3 kvölda tvímenningur. 29. sept. Minningarmót Kristmundar og Þórarins. 20. okt. A. Hansen - Hausttvímenningur. 17. nóv. Aðalsveitakeppni hefst. 15. des. Jólaskemmtikvöld. 29. des. Jólamót BH. Flug og hótel 24.990 kr. París - heitasta borg Evrópu París er ógleymanleg borg og sá sem kynnist henni ber hana ekki saman við neina aðra höfiiðborg Evrópu. Hér er háborg tískunnar, stammningin ómótstæðileg í latínuhverfinu, frægustu söfn Evrópu, spennandi listalíf og nú bjóða Heimsferðir bein flug hingað í október á hreint ótrúlegum kjörum. íslenskir fararstjórar Heimsferða kynna þér borgina og þú getur valið um fjölda góðra hótela í hjarta Parísar. Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið. Verð frá kr. 19.990 Flugsæti til Parísar með flugvallarsköttum, flug út á mánudegi og heim á fimmtudegi. Verð frá kr. 24.990 my M.v. 2 í herbergi, Hotel Paris-Rome, 3 nætur með 4.000,- kr. afslætti, flug út á mánudegi og heim á fimmtudegi. Verð frá kr. 29.990 M.v. 2 í herbcrgi, Hotel Paris-Rome, 4 nætur. Flug út á fimmtudegi og heim á mánudegi. Austurstræti 17, 2. hæð Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.