Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Stones að syngja sitt síð- asta? SUMIR efast um að Rolling Stones fari sigurför um heiminn í þetta skipti. 72 ro O) £ BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WINDOWS Einföld lausn á flóknum málum B] KERFISÞRÓUN HF. Fákateni 11 - Simi 568 8055 Lyftiiborö Hjólavagnar Góð vara, -ótrúlegt verð: Lyftiborð, kr. 43.756.- með vsk. Hjólavagn m. 1 hillu, kr. 10.976.- meðvsk. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305 ► EFASEMDIR eru uppi um það að tón- leikaferð Rolling Stones, sem hefst á næstunni, eigi eftir að ganga jafn vel og sú síðasta. Nýja plat- an „Bridges to Babyl- on“, sem væntanleg er í september, hefur þegar verið gagnrýnd harðlega. Astæðan er sú að eitt nýju laganna þykir afar keimlíkt lag- inu „Constant Craving", eftir söngkonuna k.d. lang. Hafa út- gefendurnir brugðist við með því að eigna henni heiðurinn af laginu að hluta til. Þegar Mick Jagger var spurð- ur út í lag k.d. lang sagðist hann aldrei hafa heyrt það áður. Sem þykir tortryggilegt vegna þess að það fékk ótal grammy-verð- laun á sínum tima og fékk mikla spilun. Einnig hefur plötunni þótt svipa til gamals efnis sem rokk- sveitin hefur sent frá sér. Er það þrátt fyrir að tónlistarmenn á borð við Me’Shell N’degocello, djassleikarinn Wayne Shorter og fiðluleikarinn Lili Haydn leggi sitt af mörkum og Babyface og Dust Brothers hafi komið að útsetningum. ■ ÓPERUKJALLARINN hefur nú verið opnaður aftur á föstudögum. Næstkomandi föstudag leikur Óperubandið ásamt Björg- vini Halldórssyni. Á laugardagskvöld verð- ur Klara í diskóbúrinu. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur Rut Reginalds ásamt Birgi Birgissyni en þau leika einnig sunnudags- kvöld. Um helgina leikur hljómsveitin 8- villt á föstudagskvöldinu og Sól Dögg á laugardagskvöldinu. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld verður Siggi Hlö í búrinu og sér um diskóstuðið. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika Akureyringarnir Hermann Ari og Níels Ragnar. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur gleðisveitin Vestanhafs sem skipuð er þeim Jóni Ingólfssyni, Björgvini Gisla- syni og Jóni Björgvinssyni. Á sunnudags- og mánudagskvöld leikur trúbadorinn Ja- mes og á miðvikudagskvöld verða lokatón- leikar í sumartúr Súkkats og Megasar en auk þess eru þetta kveðjutónleikar Gunn- ars gítarleikara Súkkats því hann er að flytja af landi brott. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld. Um þessa helgi skemmtir hljómsveitin Hafrót. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN er nýr stað- ur á hæðinni fyrir ofan Naustkjallarann (áður Geirsbúð). Þar er um að ræða sam- bland af krá og koníaksstofu með sögu gömlu Reykjavíkur teiknaða á veggi af lista- manninum Hauki Halldórssyni. Dúettinn Vanir menn sér um tónlistina um þessa helgi. Opið er til kl. 3 föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ NELLY’S CAFÉ Drag-keppnin heldur áfram laugardaginn 6. september þar sem keppt er um besta drag-klæðnaðinn og sviðsframkomu. Síðastliðinn laugardag hófst keppin en seinna undanúrslitakvöldið er laugardaginn 6. september klukkan 22:00 ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Woofer en þetta er annað kynningarkvöldið í röð þar sem Astró kynn- ir nýjar hljómsveitir. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á barna- og unglingaballi á Hótel Mælifelli, Sauðár- króki, föstudagskvöld milli kl. 20 og 22. Húsið svo opnað kl. 23 fyrir 18 ára og eldri og leikið verður til kl. 3. A laugardagskvöld- inu mun hljómsveitin hins vegar heimsækja Sunnlendinga og leika á dansleik á Hótel Örk. Mun þar m.a. verða krýndur herra Suðurland. ■ SNIGLABANDIÐ og leikfélagið Reg- ína frumsýna söngleikinn Prinsessuna á Hótel íslandi fimmtudagskvöld. 2. sýning verður föstudaginn 5. september. Snigla- bandið leikur einnig fyrir dansi á föstudags- kvöldinu á Hótel Islandi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Á móti sól. Á föstudags- og laugardagskvöld leika sfðan félagarnir í hljómsveitinni Reggae on Ice og á sunnudags- og mánudagskvöld tekur Sarah seinheppin MEGRUNARKLÚBBURINN „Weight Watchers" hefur frestað fyrirhugaðri auglýs- ingaherferð með Söruh Fergu- son. Hertogaynjan af York seg- ir í auglýsingunni að „erfiðara sé að losna við aukakílóin, en stinga af paparazzi-frétta- menn.“ Astæðan fyrir því að herferð- inni var frestað er sú að Fergu- son syrgir svilkonu sína, Díönu prinsessu, þessa dagana. „Her- ferðinni hefur ekki verið af- lýst,“ sagði talsmaður klúbbsins af þessu tilefni. „Henni hefur aðeins verið frestað." Auglýsingabækiingum þar sem hin óheppilega athugasemd er höfð eftir hertogaynjunni var dreift í síðustu viku. SARAH Ferguson fær ekki frið fyrir ljósmynd- urum frekar en aðrir við hirðina. ■' Vikon H Nr. var | Lag Flytjandi 1. (2) | Karma Police Radiohead 2. (1) Catch 22 Quarashi & Botnleðja 3. (7) Stand By Me Oasis 4. (-) One Man Army Prodigy & T.Morello 5. (3) Paradisiaque Ms Soloar 6. (-) Holde Youre Head Up High... Bloodhound Gang 7. (4) Electric Barbarella Duran Duran 8. (8) Hún og þær Vinill 9. (10) Föl Somo 10. (11) Sandman Blueboy 11. 16T Útlenska lagiö Quarashi Feat. dj. Tvíhöfði 12. (5) In My Mind Antiloop 13. (13) Eberlong Foo Fighters 14. (14) Not Tonight Lil Kim 15. (23) Bang Bang 2 Shots in the Head Black Attack 16. H Faith Limp Bizkit 17. (21) Moaner Underworld 18. (26) Honey Mariah Carey 19. (15) Du Hast Rammstein 20. (9) Filmstar Suede 21. (27) A Better Tomorrow Wu Tong Clan 22. (16) Ready or Not Manbreok 23. (12) Been Around the World Puff Doddy 24. (17) Trip Like 1 Do Crystal Method&Filter 25. (18) Freed From Desire Gala 26. (20) Something Going On Todd Terry 27. (22) Get Up Stretch and Vern 28. (29) Cirdes Adam F 29. (-) Jackass Beck 30. (30) Disco Súrefni um sokkum leikur fimmtudags-, föstu: dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. I Leikstofunni leikur Viðar Jónsson trúbador föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Veislur haldnar að hætti Víkinga. Víkingasveitin leikur. Veitingahúsið Fjaran er opið öll kvöld og í hádeginu fimmtudag til sunnudags. Jón Möller leikur ljúfa píanótónlist föstudags- og laugardags- kvöld. ■ KÚREKINN, Hamraborg 1-3, verður með dansæfingu föstudagskvöld kl. 21. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á föstudags-, laugardags-_og sunnu- dagskvöld leikur Hljómsveit Önnu Vil- hjálms. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Stefán P. og Pétur leika fyrir gesti. I Súlnasal á laugardagskvöld verður dans- leikur með Saga Klass ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni frá kl. 22-3. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagkvöld leika þeir Haraldur Davíðsson og Ingvar Val- geirsson og á föstudagskvöld leika Vinir Dóra. Opið til kl. 3 föstudags- og laugar- dagskvöld. Aðra daga til kl. 1. ■ CAFÉ ROMANCE Danski söngvarinn og píanóleikarinn Joe Gorman er staddur á íslandi og skemmtir út september mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöid leika stuðhattarnir þeir Svensen og Hallfunkel. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Rúnar Júl- íusson. Á sunnudagskvöldinu milli kl. 23 og 24 sýnir töframaðurinn Baldur Bald- vinsson. ■ RÚNAR ÞÓR er staddur hér á landi eftir að hafa leikið á La Mimosas sem er 100 km frá Benidorm sl. mánuð. Hann leik- ur um helgina á Ránni í Keflavík. Rúnar Þór fer aftur til Spánar á sama stað 22. þessa mánaðar. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtudags- og föstudagskvöld frumsýna Leikfélagið Reg- ina og Sniglabandið gleðisöngleikinn Prinsessuna. Að lokinni sýningu leikur Sniglabandið fyrir dansi. Á laugardags- kvöldinu verður stórdansleikur með Sálinni hans Jóns míns til kl. 3. ■ ÚLTRA leikur föstudagskvöld á A. Hansen og á laugardagkvöld í Festi, Grindavík. ■ CATALÍNA KÓPAVOGI Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Kiddi Rós til kl. 3. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Hálf köflóttir frá kl. 22.30-1. Á föstudags- og laugardagskvöld verður Scruffy Murphys og Sangria og á sunnu- dagskvöld verður þjóðleg írsk stemming í lifandi flutningi frá kl. 9.30-1. RÚNAR Júlíusson leikur á Feita dverginum um helg- ina. hljómsveitin Dúndur fréttir við. Á þriðju- dagskvöldinu verður útgáfupartý á É1 Pu- erco og á miðvikudagskvöld leika svo félag- arnir í Pöpunum. ■ GREIFARNIR leika föstudagskvöld í Víkurröst á Dalvík og á laugardagskvöld í Valaskjálf, Egilsstöðum. ■ ROSMHVALAFESTIVAL ’97 verður haldið laugardagskvöld í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Húsið opnað kl. 18, þeir sem fæddir eru '86, '86 og ’87 fá að vera með til kl. 21 en dagskráin verður til kl. 1 fyrir þá sem eldri eru. Hljómsveitin Konukvöl mætir á svæðið og mun ásamt ísmanninum sjá um að halda uppi fjörinu. Aðgangseyrir er 100 kr. Skemmtunin er vímuefna- og tóbakslaus. ■ PÖNKKVÖLD verður haldið á Rósen- berg fímmtudagkvöjd þar sem hljómsveit- irnar Saktmóðigur, Örkuml og Strákarnir leika. Húsið verður opnað kl. 22. ■ BLÚSBARINN Á fimmtudagskvöld syngur kanadiska söngkonan Tena Palmer ásamt Þóri Baldurssyni. jass- og blús- standarda. Tónleikarnir hefjast kl. 22. ■ KAFFI AKUREYRI A fimmtudags- kvöld leika Gulli og Maggi. Á föstudags- kvöld sjá þau Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson um fjörið. Á laugardagskvöld sér Pétur Guðjóns um dans- og diskótón- listina frá árunum 1975-1985 í bland við íslenska stuðsmelli. ■ VEITINGAHÚSIÐ MUNAÐARNESI Á laugardagskvöld leikur KK-Band. ■ VIÐ POLLINN AKUREYRI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in SÍN. Hljómsveitina skipa Guðmundur S. Símonarson og Guðlaugur Sigurðsson. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún A fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leíkur Gunnar Páll fyrir matargesti frá kl. 19-23. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvít- HLJÓMSVEITIN Vestanhafs leikur á Fóg- etanum um helgina. BJÖRGVIN Halldórsson leikur ásamt Óperuband- inu í Óperukjallaranum föstudagskvöld. Skemmtanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.