Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 55
DAGBÓK
VEÐUR
rS rS rS A * * * V Rignin9 y Skúrir i
L " 1c3 *CJ> LJ) * * * *s,ydda V Slydduél I
Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y B y*
Sunnan,2vindstig. 10 ' Hitastig
Vindonn symr vind- ___
stefnu og fjöðrin =s Þoka
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan stinningskaldi eða allhvasst og
rigning vestan til en hægari norðlæg átt og skúrir
austan til. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
FÖSTUDAGUR: Norðan kaldi og skúrir um
norðanvert landið en þurrt og víða léttskýjað
syðra. LAUGARDAGUR: Hæg vestlæg átt og
skúrir vestanlands en annars þurrt og víða
léttskýjað. SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR:
Allhvöss suðvestlæg átt, skúrir um vestanvert
landið en annars þurrt. ÞRIÐJUDAGUR: Norðan
og norðvestan kaldi eða stinningskaldi, slydduél
um norðanvert landið, en annars þurrt.
Ferðamenn athugið!
Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður-
athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að
nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða
meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8
og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis.
Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju-
bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1),
Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar-
fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1).
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á ,_.
og síðan spásvæðistöluna,
Yfirlit: Um 300 km NV af Skotlandi er 982mb lægð sem
hreyfist lítið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 20 skýjað
Bolungarvfk 10 léttskýjað Hamborg 21 skýjað
Akureyri 14 léttskýjað Frankfurt 19 alskýjað
Egilsstaðir 12 skýjað Vfn 26 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Algarve 28 heiðskírt
Nuuk 6 alskýjað Malaga 26 léttskýjað
Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 11 rigning Barcelona 25 léttskýjað
Bergen 19 skýjað Mallorca 27 léttskýjað
Ósló 16 skýjað Róm 27 skýjað
Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyiar 28 styjað
Stokkhólmur 21 skýjað Winnipeg 6 heiðskírt
Helsinki 17 skviað Montreal 10 heiðskírt
Dublin 16 skúr Halifax 19 alskýjað
Glasgow 17 rigning og súld New York 21 rigning
London 19 rigning Washington vantar
Paris 23 skýjað Oriando 24 þokumóðc
Amsterdam 22 léttskýjað Chicago 14 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöuretofu Islands og Vegagerðinni.
□
4. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.35 0,2 7.40 3,7 13.48 0,2 19.53 3,8 6.15 13.22 20.28 15.11
(SAFJÖRÐUR 3.35 0,3 9.30 2,0 15.47 0,3 21.39 2,1 6.16 13.30 20.42 15.19
SIGLUFJÖRÐUR 5.58 0,2 12.11 1,2 18.02 0,2 5.36 13.10 20.22 14.58
DJÚPIVOGUR 5.57 2,1 11.03 0,4 17.05 2,1 23.14 0,4 5.47 12.54 20.00 14.42
Siávartiæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 illmenni, 4 fall, 7
gagnsætt, 8 líkamshlut-
um, 9 ádráttur, 11 sef-
ar, 13 tölustafur, 14
vargyiya, 15 þakklæti,
17 land í Asiu, 20 bióm,
22 skott, 23 hakan, 24
lagvopn, 25 tekur.
LÖÐRÉTT:
1 skotvopn, 2 streyma,
3 beint, 4 hrúgu, 5 nam,
6 vesælum, 10 grenjar,
12 kusk, 13 leyfi, 15
aula, 16 bælir niður, 18
auðugum, 19 smábátar,
20 sargi, 21 merki.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skammaðir, 8 lipur, 9 gælur, 10 ker, 11
snapa, 13 aumum, 15 hagls, 18 saggi, 21 kát, 22
tolla, 23 ansar, 24 sinfónían.
Lóðrétt: 2 kippa, 3 merka, 4 angra, 5 illum, 6 glás,
7 gröm, 12 pól, 14 una, 15 hóta, 16 galli, 17 skarf,
18 stafn, 19 gusta, 20 iðra.
í dag er fimmtudagur 4. septem-
ber, 247. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Gjörið ekkert af
eigingirni eða hégómagirnd.
Verið lítillátir og metið aðra
meira en sjálfa yður.
(FiL 2, 3.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Guð-
rún Hlín fór í fyrra-
kvöld. í gær komu
Freyja, Kristrún RE,
Mælifell, Bakkafoss og
Sumi Maru 8. Þá fóru
Reykjafoss og Ottó N.
Þorláksson. Fyrir há-
degi kemur portúgalski
togarinn Cidade Amar-
ante, Baldvin Þor-
steinsson og breska far-
þegaskipið Royal Princ-
ess sem kemur kl. 8 og
fer í kvöld.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkað-
urinn er opinn alla
þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 14-17.
Silfurlínan. Síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl.
16-18 í s. 561-6262.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
557-4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Mannamót
Bólstaðarhlið 43. í dag
kl. 12.30 verður farið í
verslunarferð í Kjarnann
á Selfossi. Uppl. í s.
568-5052.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag. Danskennsla, línu-
dans kl. 20.30 í kvöld í
Risinu. Dagsferð í Þver-
árrétt í Borgarfirði
sunnudaginn 14. sept-
ember. Tekið á móti
safninu þegar það er
rekið í réttina, síðan far-
ið á Hótel Borgarnes í
kvöldmat. Uppl. á skrif-
stofu félagsins í s.
552-8812.
Vesturgata 7. Á morg-
un, föstudag, glerskurð-
ur og almenn handa-
vinna kl. 9, boccia kl. 10,
sungið við píanóið kl.
13.30, dansað í kaffitím-
anum kl. 14.30, Bragi
Hlíðberg, harmónikku-
leikari kemur í heimsókn
kl. 15. Vöfflur með
rjóma.
Aflagrandi 40. Leikfimi
og boccia hefst í dag og
glerskurður á morgun,
föstudag Uppl. og skrán-
ing í s. 562-2571.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
verða á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug kl. 10.30
(breyttur tími). Umsjón
hefur Edda Baldursdótt-
ir. Á morgun, föstudag
kl. 9-12 verður Sólveig
Ólafsdóttir leiðbeinandi í
postulínsmálun á staðn-
um til skrafs og ráða-
gerða. Frá hádegi spila-
salur opinn, vist og brids.
„Hver vill vita um ættir
sínar?“ Leiðbeiningar og
fræðsla um ættfræði í
umsjón Hólmfríðar
Gísiadóttur hefst þriðju-
daginn 9. september kl.
14. Allar uppl. um starf-
semina á staðnum og í s.
557-9020.
Dalbraut 18-20, félags-
starf aldraðra. í dag kl.
9 aðstoð við böðun, kl.
10 postulínsmáiun, kl.
15 söngstund.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15, handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á miili ki. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, stund með Þórdísi
kl. 9.30, handmennt kl.
10, brids fijálst kl. 13,
boccia kl. 13, bókband
kl. 13.30, létt leikfimi kl.
14, kaffi kl. 15.
Barðstrendingafélag-
ið. Spiluð verður félags-
vist í Konnakoti, Hverfis-
götu 105, 2. hæð í kvöld
kl. 20.30 og eru allir
velkomnir.
Norðurbrún 1. í dag frá
kl. 9-16.45 útskurður. Á
morgun föstudag út-
skurður frá kl. 9-16.45,
hannyrðir frá kl. 10-14,
boccia frá kl. 10-11.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Réttarferð
verður farin f Þverárrétt
í Borgarfirði 15. septem-
ber nk. Skráning hjá
Guðrúnu í s. 555-1087, Xr:'
Gunnari í s. 555-1252
og Kristínu í s.
555-0176.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara, heldur
bikarmót í Laugardaln-
um í dag ki. 13.30.
Kátt fólk heldur sinn
179. skemmtifund í
Breiðfirðingabúð, laug-
ardaginn 27. september
nk. sem hefst stundvis-
lega kl. 20. Aðgöngumið- 4*
ar verða seldir á sama
stað fimmtudaginn 18.
september kl. 18-20.
Kvenfélagið Freyja
fyrirhugar fjögurra
nátta ferð til Halifax 23.
október nk. Ferðin er öll-
um opin, jafnt konum
sem körium. Upplýs-
ingar og innritun hjá
Sigurbjörgu í s.
554-3774 og Birnu í s.
554-2199.
Minningarkort
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK, Holta-
vegi 28 (gegnt Lang-
holtsskóla) í Reykjavík.
Opið kl. 8-16 virka daga,
sfmi 588-8899.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma
552-4440 og hjá Ás-
iaugu í síma 552-7417
og hjá Nínu í síma
587-7416.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn, s. 555 0104
og hjá Emu, s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Kirkjustarf
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl, 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.---------
Landakirkja. Kyrrðar-
stund kl. 11 á Hraunbúð-
um.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
BEKO fékk viðurkenningu
t hinu virta breska tímariti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
A • Myndlampi Biack Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• íslenskt textavarp
Umboðsmenn:
Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflröir; Geirseyrarbúöin,
Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvfk.Straumurjsafiröi. Norðuriand: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.
KEA.Daivik. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vik,
Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöövarfirði.
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirklnn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavlk.
Hðnnun: Gunnar Sfelnþðrsson ' Flí / BQ-08.97