Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTBMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM Paparazzo segir of langt gengið ►ÍTALINN Tazio Secchiaroli er 72 ára og betur þekktur undir nafninu „Paparazzo". Eins og greint hefur verið frá sagði hann í viðtali í vikunni að það hvernig dauða Díönu prinsessu hefði bor- ið að sýndi að siðferðisbrest- urinn væri al- gjör í stétt „paparazzi". Engu að síð- ur sagði hann Díönu og unnusta henn- ar, Dodi A1 Fayed, bera ábyrgð- ina að hluta til fyrst þau hefðu flúið ljósmyndarana. „Ljósmyndarar eiga að temja sér smekkvísi," sagði hann. „Þeir eiga að halda sig innan ákveð- inna marka. Það á ekki að ganga svona langt. Hins vegar skil ég ekki af hverju fólk [sem er í sviðsljósinu] flýr paparazzi. Það verður að leyfa myndatökur og beina orkunni annað.“ Secchiaroli var fyrirmynd ljós- myndara að nafni Paparazzo í niynd Fellinis „La Dolce Vita“. Síðan þá hefur viðurnefnið „Pap- arazzi" loðað við ljósmyndara sem eltast við fræga fólkið. I myndinni vann ljósmyndar- inn Paparazzo með taugaveikluð- um slúðurdálkahöfundi leiknum af Marcello Mastrioanni. Þykir hún vera sígilt meistaraverk í kvikmyndasögunni. „Eg get ómögulega komið orð- um að því hvað andlát Díönu snertir mig djúpt,“ sagði Secchi- aroli jafnframt í vikunni. „Hún fór aldrei troðnar slóðir og konungsfjölskyldan líktist helst flokki forsögulegra dýra samanborið við hana.“ Fyrirmynd slúðurljós- myndara IJáir sig í fjöimiðium ANITA Ekberg baðar sig í gosbrunni í myndinni La Dolce Vita og t.h. er hún með Paparazzo. Ármúli 7 www.netco.is Marabou súkkulaði, 100 gr. 4 tegundir Veröáðun 95 kr. COMBO - Sendibíll ’98 ' Trópí 1/4 Itr. Appelsínu- og eplasafi Verðáðun 75 kr. Tyreweld dekkjakvoða\ Verðáðun 615 kr. ♦ Ótrúlega stórt farangursrými ♦ Þægileg hleðsluhæð ♦ Framhjóladrifinn - 5 gíra með vökvastýri Verð kr. 1.075.000,- (ánvsk.) Sóma samlokur Verðáðun 195kr. Þið œttuð að íhuga kosti rekstrarieigu okkar! Dæmi: Rekstrarleiga í 2 ár miðað við 40.000 km akstur kr. 28.400,- á mánuði (án vsk.) Verkfærasett Vetðáður. 615 kr. Bílheimar ehf Sævarhöfða 2a ■ 112 Reykjavík Sími 525 9000 • Fax 567 4650 Þýskt eðalmerki ( Colgate annburstar Nýtt! 169kr\ Colgate Total tannkrem ^ Nýtt! /69*J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.