Morgunblaðið - 04.09.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 04.09.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTBMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM Paparazzo segir of langt gengið ►ÍTALINN Tazio Secchiaroli er 72 ára og betur þekktur undir nafninu „Paparazzo". Eins og greint hefur verið frá sagði hann í viðtali í vikunni að það hvernig dauða Díönu prinsessu hefði bor- ið að sýndi að siðferðisbrest- urinn væri al- gjör í stétt „paparazzi". Engu að síð- ur sagði hann Díönu og unnusta henn- ar, Dodi A1 Fayed, bera ábyrgð- ina að hluta til fyrst þau hefðu flúið ljósmyndarana. „Ljósmyndarar eiga að temja sér smekkvísi," sagði hann. „Þeir eiga að halda sig innan ákveð- inna marka. Það á ekki að ganga svona langt. Hins vegar skil ég ekki af hverju fólk [sem er í sviðsljósinu] flýr paparazzi. Það verður að leyfa myndatökur og beina orkunni annað.“ Secchiaroli var fyrirmynd ljós- myndara að nafni Paparazzo í niynd Fellinis „La Dolce Vita“. Síðan þá hefur viðurnefnið „Pap- arazzi" loðað við ljósmyndara sem eltast við fræga fólkið. I myndinni vann ljósmyndar- inn Paparazzo með taugaveikluð- um slúðurdálkahöfundi leiknum af Marcello Mastrioanni. Þykir hún vera sígilt meistaraverk í kvikmyndasögunni. „Eg get ómögulega komið orð- um að því hvað andlát Díönu snertir mig djúpt,“ sagði Secchi- aroli jafnframt í vikunni. „Hún fór aldrei troðnar slóðir og konungsfjölskyldan líktist helst flokki forsögulegra dýra samanborið við hana.“ Fyrirmynd slúðurljós- myndara IJáir sig í fjöimiðium ANITA Ekberg baðar sig í gosbrunni í myndinni La Dolce Vita og t.h. er hún með Paparazzo. Ármúli 7 www.netco.is Marabou súkkulaði, 100 gr. 4 tegundir Veröáðun 95 kr. COMBO - Sendibíll ’98 ' Trópí 1/4 Itr. Appelsínu- og eplasafi Verðáðun 75 kr. Tyreweld dekkjakvoða\ Verðáðun 615 kr. ♦ Ótrúlega stórt farangursrými ♦ Þægileg hleðsluhæð ♦ Framhjóladrifinn - 5 gíra með vökvastýri Verð kr. 1.075.000,- (ánvsk.) Sóma samlokur Verðáðun 195kr. Þið œttuð að íhuga kosti rekstrarieigu okkar! Dæmi: Rekstrarleiga í 2 ár miðað við 40.000 km akstur kr. 28.400,- á mánuði (án vsk.) Verkfærasett Vetðáður. 615 kr. Bílheimar ehf Sævarhöfða 2a ■ 112 Reykjavík Sími 525 9000 • Fax 567 4650 Þýskt eðalmerki ( Colgate annburstar Nýtt! 169kr\ Colgate Total tannkrem ^ Nýtt! /69*J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.