Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
17.20 ► Fótboltakvöld (e)
[43742]
17.50 Þ-Táknmálsfréttir
[2957029]
18.00 ►Fréttir [14013]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (718) [200060075]
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [311810]
19.00 ►Þytur flaufi (Wind in
the Willows) Breskur mynda-
flokkur eftir frægu ævintýri
Kenneths Grahames um greif-
ingjann, rottuna, froskinn og
moldvörpuna. (e). (11:65)
[23100]
19.20 ►Nýjasta tækni og
visindi í þættinum verður
fjallað um þróun tölvunnar til
þessa dags, orkusparandi
hugbúnað, viðhald farþega-
véla, marglyttur og frumu-
rannsóknir, einfalda nýtingu
sólarorku og þjófavörn á tölv-
ur. Umsjón: SigurðurH. Ric-
hter. [254162]
19.50 ►Veður [8895839]
20.00 ►Fréttir [67549]
20.35 ►Diana - gæfu-
snauða prinsessan Diana
the Tragic Princess) Nýr
breskur þáttur um Diönu
prinsessu af Wales, líf hennar
og sviplegt andlát í París sl.
laugardagskvöld. [434346]
blFTTIR 2105 ►Lása-
r H. I 111» smiðurinn (The
Locksmith) Breskur mynda-
flokkur um lásasmið sem
verður fyrir því óláni að brot-
ist er inn hjá honum. Hann
ákveður að taka lögin í sínar
hendur en er ekki búinn að
bíta úr nálinni með þá ákvörð-
un. Aðalhlutverk leika Warren
Clarke og Chris Gascoyne.
(5:6)[6789636]
22.00 ►Innrásin á Mars
Þáttur um könnun plánetunn-
ar Mars og Pathfinder-leið-
angurinn sem nú stendur yfir.
Sjá kynningu. [90452]
23.00 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [36407]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [54860617]
13.00 ►Matglaði spæjarinn
(Pie in the Sky) (10:10) (e)
[49549]
13.50 ►Lög og regla (Law
and Order) (20:22) (e)
[2627636]
14.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [780162]
15.05 ►Oprah Winfrey (e)
[2207297]
16.00 ►Ævintýri hvíta úlfs
[64655]
16.25 ►Sögur úr Andabæ
[5892094]
16.45 ►Simmi og Sammi
[6760723]
17.10 ►Kokkhús Kládíu
[5352891]
17.20 ►Týnda borgin
[3730810]
17.45 ►Línurnar ílag
[955278]
18.00 ►Fréttir [12655]
18.05 ►Nágrannar [8215100]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [3574]
19.00 ►19>20 [5520]
20.00 ►Dr.Quinn (21:25)
[77926]
20.50 ►Moll Flanders Fram-
haldsmynd um lífshlaup Moll
Flanders. Sjá kynningu. (1:2)
[151926]
22.30 ►Kvöldfréttir [30075]
22.50 ►Lög og regla (Law
and Order) (21:22) [4761100]
kiyun 23.35 ►Riddarar
nl I Rll (Knights) Spennu-
mynd um grimmar blóðsugur
sem ríða um héruð og halda
öllum í heijargreipum. Vél-
menni nokkurt segir föntun-
um stríð á hendur. Leikarar:
Kris Kristofferson, Lance
Henriksen, KathyLong Leik-
stjóri: AlbertPyun. 1993. (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[4856365]
1.10 ►DagskrárloR
Innrásin á
Mars
Hfllli’/llllJlll Kl- 22-00 ►Heimildarþáttur Hvað
■■■■■■■■■■■■ búast vísindamennimir við að finna á
Mars? Hveijar eru helstu niðurstöður leiðangurs-
ins? Hvað hefur undirbúningurinn staðið lengi?
Hvernig er andrúmsloft, jarðvegur, þyngdarafl
og möguleikar lífs á Mars? Gerð verður grein
fyrir fyrri rannsóknum á plánetunni, hvernig sýn
manna hefur breyst eftir Pathfinder-leiðangurinn
og af hveiju goðsögnin um líf á Mars hefur ver-
ið jafn lífseig og raun ber vitni. Rætt verður við
Gunnlaug Björnsson stjörnufræðing, Viðar Vík-
ingsson áhugamann um geimrannsóknir og Har-
ald Pál Gunnlaugsson sem tók þátt í að þróa
jeppann sem ekur um plánetuna. Umsjónarmenn
þáttarins eru Eva Bergþóra Guðbergsdóttir og
Gísii Marteinn Baldursson.
Moll Flanders giftist fimm sinnum.
Moll Flanders
Kl. 20.50 ►Framhaldsmynd Moll
UaiiAfl Flanders er gerð eftir samnefndri skáldsögu
Daniels Defoe. Myndin flallar um stúlkuna Moll
Flanders sem var uppi á 18. öld. Hún ólst upp við
mikla fátækt en beitti slægð sinni og kyntöfrum
til að koma sér áfram. Moll Flanders giftist meira
að segja sínum eigin bróður. En þegar kynþokkinn
gat ekki fleytt henni lengra lagði hún út á glæpa-
brautina til að fá sínu framgengt. Yfírvöld lögðu
fé henni til höfuðs en Moll kunni að dulbúast og
slapp iðulega úr greipum þeirra. Seinni hlutinn
verður sýndur annað kvöld. Með helstu hiutverk
fara Alex Kingston, Daniel Craig og Diana Rigg.
SÝN
17.00 ►Hálandaleikar [8013]
17.30 ►Iþróttaviðburðir í
Asíu (Asian sport show)
(35:52) [1100]
18.00 ►Ofurhugar (Rebel
TV) (33:52) (e) [2029]
18.30 ►Taumlaustónlist (e)
[7520]
19.00 ►Walker
(Walker Texas
Ranger) (10:25) (e) [26278]
19.50 ►KolkrabbinnLaP/-
ovra II (5:6) [2879810]
21.00 ►Leigumorðinginn
(Cold Blooded) Veðmangarinn
Cosmo vinnur fyrir vafasama
náunga og þegar honum býðst
nýtt starf hjá sama fyrirtæki
getur verið hættulegt að segja
nei. Aðalhlutverk: Jason Pri-
estley, Peter Riegert, Kim-
berly Wiliimas og MichaelJ.
Fox. 1994. Stranglega bönn-
uð börnum. [48029]
22.30 ►( dulargervi (New
York Undercover) (11:26) (e)
[67926]
23.15 ►Hálandaleikar (e)
[8880181]
23.45 ►Vampírubaninn
Buffy (Buffy The Vampire
Slayer) Rómantísk gaman-
mynd. Maltin gefur ★ ★ lh
Aðalhlutverk leika Krist.y
Swanson, Donald Sutherland
og Paul Reubens. (e) [4962568]
1.05 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [68190384]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn (e) [232100]
17.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. (e) [313029]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [4132617]
20.00 ►A call to freedom
Freddie Filmore. [523839]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [515810]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn víða um
heim. [507891]
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti. Ýmsir
gestir. [106346]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [224181]
23.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[60579452]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS I FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50Bæn: Séra Bjarni Þór
Bjarnason flytur.
7.00 Morgunþáttur. 7.50
Daglegt mál.
8.00 Hér og nú. Morgun-
músík. 8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Hund-
urinn sem hljóp upp til
stjörnu e. Henning Mankell.
Gunnar Stefánsson les. (12)
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð. (Akureyri).
10.40 Söngvasveigur. Um-
sjón: Sigr. S. Stephensen.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Anna Margrét Sig-
urðardóttir og Þröstur Har-
aldsson.
12.01 Daglegt mál (e).
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir oq augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Þrjátíu og níu
þrep. John Buchan. (4:10).
13.20 Norðlenskar náttúru-
perlur. Frá Akureyri.
14.03 Útvarpssagan, Huldir
harmar eftir Henríettu frá
Flatey. (3:3)
14.30 Miðdegistónar.
- Fantasía e. Sarasate byggð
á stefjum eftir Bizet úr óper-
unni Carmen; Carmen-fanta-
sían. Sigrún Eövaldsdóttir
leikur á fiðlu og Selma Guð-
mundsdóttir á píanó.
- Ungverskir dansar eftir Jo-
hannes Brahms. Gewand-
haushljómsveitin í Leipzig
leikur; Kurt Masur stjórnar.
15.03 Fyrirmyndarríkið. Jón
Ormur Halldórsson ræðir við
Árna Sigfússon borgarfull-
trúa. (e).
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson.
17.03 Víðsjá. Fimmtudags-
fundur. 18.30 Lesiö fyrir
þjóðina: Góði dátinn Svejk
eftir Jaroslav Hasék. Gísli
Halldórsson les. (76) 18.45
Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e). Barnalög.
20.00 Sumartónleikar Út-
varpsins. Bein útsending frá
tónleikum á „Proms1'. Sum-
artónlistarhátíð breska út-
varpsins. Á efnisskrá:
- Píanókonsert nr. 25 í C-dúr
K. 503 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart og
- Dafnis og Klói eftir Maurice
Ravel. Flytjendur: Fílharmón-
íusveit breska útvarpsins,
Söngvarasveit breska út-
varpsins og Kór konunglegu
fílharmóníusveitarinnar í Li-
verpool. Einleikari: Alfredo
Perl. Stjórnandi: Yan Pascal
Tortelier. Kynnir: Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Jón Odd-
geir Guðmundsson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Minningar
elds eftir Kristján Kristjáns-
son. (6:15).
23.10 Andrarímur.
0.10 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veður-
fregnir. 8.00 Hór og nú. 9.03 Lísu-
hóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot
úr degi. 16.05 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10
Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtegndum rásum. Veðurspá.
Fréttir og fróttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur 2.00 Fróttir. Auölind.
(e) 3.00 Sveitasöngvar (e). 4.30
Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir,
veöur, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv.
Noröurlands. 18.35-19.00 Útv.
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útv. Vestfj.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Þuríður Sigurðardóttir. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorsspni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Ágúst Magnússon.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Eiríkur Jónsson. 9.05 King
Kong. Jakob Bjarnar Grétarsson og
Steinn Ármann Magnússon. 12.10
Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00
Þjóðbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. 20.00 ísl. listinn.
24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt-
ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá
körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pótur Árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 22.00
Menningar- og tískuþáttur. 23.00
Stefán Sigurösson. 1.00 T. Tryggva-
son.
Fróttir kl. 8, 12, 16. Fróttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10, 17.
MTV fróttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,
16.05.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.15 Das wo-
hltemperierte Klavier. 9.30 Diskur
dagsins. 11.00 Halldór Hauksson.
12.05 Léttklassískt. 13.00 Tónskáld
mánaðarins. 13.30 Síödegisklassík.
17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Ind-
verskt leikrit frá BBC: Tughlaq. Leik-
rit frá 1965 eftir Girish Karnad.
23.00Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón-
list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón-
list.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur.
17.00 Sígild dægurlög. 18.30 Ró-
lega deildin hjá Sigvalda. 19.00
Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9, 10,11, 12, 14,15 og 16.
ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1
7.00 Dagmál. 9.00 Hliöarendi. 10.00
Viö erum við. 12.30 íþróttahádegi.
13.00 Flæði, tónlist og spjall. 18.00
Kynnt tónlist. 16.30 Á ferð og flugi.
18.30 Stund og staður. 19.30
íþróttahádegi. íe). 20.00 Legiö á
meltunni. 22.00 Náttmál.
X-ID FM 97,7
7.00 Las Vegas. 9.00 Sigurjón og
Jón Gnarr. 12.00 Raggi Blöndal.
16.00 X - Dominos listinn. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Funkþáttur
Þossa. 1.00 Dagdagskrá endurt.
Útvarp Hofnarf jöröur FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tönlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttír. 18.40
iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Understanding Ðyslexia 4.30 So You
Want to Work in Social Care? 5.00 BBC News-
desk 5.25 Prime Weather 5.30 Gordon the
Gopher 5.40 Why Dont You? 6.05 Goggíe
Eyea 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy
8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife: Bellamy
Rides Again 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weat-
her 9.55 The Terrace 10.20 Ready, Steady,
Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wogan’s
Isiand 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Beilamy
Rides Agam 13.00 Lovejoy 13.50 Prime Weat-
her 13.55 The Terrace 14.25 Gordon the
Gopher 14.35 Why Don’t You? 15.00 Goggle
Eyes 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News;
Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready,
Steady, Cook 17.00 Wildlife: Bellamy Rides
Again 17.30 Wogan’s Island 18.00 Dad's
Army 18.30 To the Manor Bom 19.00 Hetty
Wainthropp Investigates 20.00 BBC Worid
News; Weather 20.25 Prime Weatlier 20.30
The Aristocracy 21.30 A Woman Called Smith
22.00 Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00
The Heat Is on 23.30 Difference on Screen
24.00 A Global Cultute? 0.30 Beriin 1.00 The
Art of Craft 3.00 The French Experience
CARTOON WETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe
5.00 The Pruitties 5.30 The Real Story of...
6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter’s Lab. 7.00 Cow
and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 Cave Kids
8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thom-
as the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00
Waeky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy
12.30 Tom and Jeity 13.00 Scooby and
Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine
13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30
The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-
Mania 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Bat-
man 17.00 Tom and Jeny 17.30 The Fiintsto-
nes 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chic-
ken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman
CNN
Fróttlr og viðskíptafróttlr ffuttar reglu-
lega. 4.30 Insight 6.30 Sport 7.30 Showbiz
Today 10.30 American Edition 10.45 Q & A
11.30 Sport 12.15 Asian Editkm 13.00 Larry
Klng 14.30 Sport 16.30 Q & A 17.46 Americ-
an Edition 20.30 Insight 21.30 Sport 22.00
World View 0.15 American Edítion 0.30 Q &
A 1.00 Larry King 2.30 Showbiz Today
DISCOVERY CHANNEL
15.00 History’s Mysteries 15.30 Ambulance!
16.00 Next Step 16.30 Jurassk* 17.00 The
Big Animal Show 17.30 Emus - Curious Comp-
anions 18.00 Invention 18.30 History’s Turn-
ing Points 19.00 Science Frontiers 20.00 Flig*
htline 20.30 Ultra Science 21.00 New Ðetocti-
ves 22.00 Professlonals 23.00 Special Forces
23.30 Ambulance! 24.00 Histoty’s Tuming
Points 0.30 Next Step 1.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Frjálsar iþróttir 8.00 Áhættulþróttir 9.00
Róðrakeppni 12.00 BMX 12.30 Fjallahjóireið-
ar 13.00 Áhættuíþróttir 15.00 Ródrakeppni
17.00 Sumo-glíma 18.00 Áhætíulþróttir
20.00 Rlukast 21.00 Reiptog 22.00 Siglingar
22.30 Áhættuíþróttir 23.30 Dagskrárlok
IWTV
5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 13.00 Star
Trax: the Cardigans 14.00 Non Stop Hits
15.00 Sdeet MTV 17.00 Hitlist 18.00 The
Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Access
AU Areas 19.30 Top Selection 20.00 The
1997 MTV Video Music Awards Nomination
Specia) 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 The
1997 MTV Musie Video Awards: Pregame
Show - Live from New York - Post Show 4.30
Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fróttir og viöskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.00 VIP 6.00 The Today Show 7.00
CNBC’s European Squawk Box 8.00 European
Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box
14.00 Home and Garden Television 15.00 The
Site 16.00 National Geographic 17.00 The
Ticket 17.30 VIP 18.00 Dateline 19.00
WNBA Action 19.30 97 Atlantic Challenge
Cup 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’Brien
22.00 Later 23.00 Jay Leno 24.00 Intemight
1.00 VIP 1.30 Executive Láfestyles 2.00 The
Ticket 2.30 Music Legends 3.00 Executive
Lifestyles 3.30 The Ticket
SKY MOVIES PLUS
6.00 lce Castles, 1979 7.00 Curse of the Vik-
ing Gravc, 1991 8.45 Yankee Zulu, 1994
10.30 Time Trax, 1993 12.15 The Nutcrac-
ker, 1993 14.00 Ice CasUes, 1979 1 6.00
Canadian Bacon, 1994 18.00 Yankee Zulu,
1994 20.00 Sahara, 1996 21.45 Dancing
with Danger, 1994 23.20 Dare to Love, 1995
0.55 Roadraeers, 1994 2.30 Final Combinati-
on, 1993
SKY NEWS
Fróttir á klukkutfma fresti. 6.00 Sunrise
6.30 Bloomberg Busineaa Repoit 6.45 Sunrise
(kintinued 8.30 ABC NighUine 12.30 Global
Viiiage 13.30 Speoiat Repórt rtigner Hunt 14.30
Walker's Worid 16.00 Uve at Five 18.30
Sportsiine 19.30 Bueiness Report 1.30 Buei-
ness Report 3.30 Dcstinations - Costa Brava
SKY ONE
5.00 Mommg Glory 8.00 Rcgis & Kathie Lee
8.00 Another World 10.00 Days of Our Lives
11.00 The Oprah Winfrey Show 12.00 Ger-
aldo 13.00 Sally Jessy Itaphael 14.00 Jenny
Jones 15.00 The Oprah Winfrey Show 16.00
Star Trek 17.00 The Uve 6 Show 17.30
Married... V/ith Children 18.00 The Simp-
sons 18.30 MASH 19.00 3rd íiock from the
Sun 20.00 Seinfeld 20.30 Mad About You
21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek 23.00
Late Show with David Letterman 24.00 Hit
Mix Long Play
TNT
20.00 The Unmissabies: An American in Par*
is, 1951 22.00 The Unmissables: Taraan the
Ape Man, 1982 24.00 CapUin Bk»d. 1935
2.00 Night Must Fall, 1964 4.00 Dagskrárlok