Morgunblaðið - 04.09.1997, Page 46

Morgunblaðið - 04.09.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ CÍJ ÞJÓÐLEIKHÚSB símí 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN lnnifafið i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sUiðinu: ÞRJÁR SYSTUR — Anton Tsjekhof GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir HAMLET — William Shakespeare ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht 1 eftirtaíinna sýninqa að eiqin Uati: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman POPPKORN - Ben Elton VORKVÖLD MEÐ KRÓKÓDÍLUM - Hallgrímur H. Helgason GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hunstad KAFFI — Bjarni Jónsson MEiRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600 Miðasalan er opin alla dacja i september kl. 13-20 Einnig er tekið a móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga. KORTASALAN ER HAFIN Stóra sviö kl. 20:00: HIÐ LJÚFA LÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 2. sýning lau. 6/9, grá kort 3. sýning fös. 12/9, rauð kort Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23:15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanlr vlrka daga frá kl. 10:00. GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA. Sími 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ kl. 20:00. Ath. aðeins örfáar syninqar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 í ÍSIENSKU ÉPERUNNI í kvöld 4.9. kl. 20:00. Fös. 5.9. kl. 20:00. Örfá sæti laus. Lau. 6.9. ki. 20:00. Uppselt. Fim. 11.9, fös. 12.9, örfá sæti, lau. 13.9. Örfá sæti laus. Hættum sýningum uni næstu helgi Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl. m IIIÉ'IÝSINÉIIII lllilEIIIIII'IINIIINIIIÍSIMII h511475 sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna <£lecii&ö*tytei6un FVumsýndur 4. sept 2. sýn. 5. sept Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi Matseðilí með helgarsýningum: Koníakslöguð sjávarréttasúpa „Creole“ Hneturistaðuí' lambavöðvi með grænmetisþrennu, Estragon jarð- eplum og rjómasherrý-sósu. Heimalagaður kókosís með ávöxtum og ijóma. Húsið opnað fyrir matargesti á föstudag kl. 20.00. KRINGLUKRÁIN - á góðri stund Lau. 6. sept. Miðnaetursynmg kl. 23:15 uppselt Sun. 7. sept. Laus sæti „Snilldariegir kórrnskir taktar leikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin." (SADV) Sýníngar hefjast kl. 20:00 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS I MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÓLL KVÖLD nöfuó^ura nUep.ni/,, ÍBORGARLEIKMUSINU miðapantarnir i s. 568 8000 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir spennumyndina Lífsháska, Living in Peril, með þeim Rob Lowe, James Belushi og Dean Stockwell í aðalhlut- verkum. Leikur Lowe metnaðargjaman en grunlausan arkitekt. ROB Lowe leikur metnaðargjarnan arkitekt JAMES Belushi leikur forríkan en ósann- sem fær draumaverkefni í Los Angeles. gjarnan viðskiptavin arkitektsins. Ofsóttur arkitekt Frumsýning WALTER Woods (Rob Lowe) er metnaðargjarn ungur arkitekt sem er á leiðinni til Los Angeles þar sem honum hefur verið falið einstakt verkefni. Hann á að hanna stórt og glæsilegt íbúðarhús fýrir for- ríkan viðskiptavin (James Belushi) og heldur hann grunlaus eftir Kyrrahafshraðbrautinni á vit skelfilegrar atburðarásar sem annaðhvort mun gjörbreyta lífi hans eða hreinlega binda enda á það. Á hraðbrautinni getur hann rétt með naumindum komið í veg fyrir árekstur við stóran vöruflutninga- bíl sem reynir að hrekja hann út af, og í húsinu þar sem hann hef- ur tekið sér íbúð á leigu bíður hans skuggalegur húsvörður (Dean Stockwell) og furðulegir nágrannar. Ymsir dularfullir atburðir eiga sér stað þegar Walter hefur hafist handa við verkefni sitt og smám saman kemur í ljós að einhver ofsækir hann og fylgist með hon- um dag og nótt. Eiginkona Walt- ers þrábiður hann um að koma heim, yfirmaðurinn skipar honum að halda verkinu áfram og við- skiptavinurinn verður æ ósann- gjarnari. Smám saman byijar Walter að kikna undan þrýstingnum frá kvalara sínum, og er honum ýtt út á ystu nöf. Með lögregluna á hælunum stendur hann loks aug- liti til auglitis við óvininn, og er uppgjör óumflýjanlegt þar sem Walter verður að beijast fyrir til- veru sinni. Rob Ixiwe vakti fyrst verulega athygli þegar hann lék í St. Elm- o’s Fire árið 1985, en þá hafði hann leikið í fjórum kvikmyndum og nokkrum sjónvarpsmyndum. Síðan hefur hann leikið í hátt í 20 kvikmyndum og fjölmörgum sjónvarpsmyndum, og næst sést hann á hvíta tjaldinu í myndinni Contact með Jodie Foster í aðal- hlutverkinu. Rob Lowe er fæddur 17. mars WALTER er ofsóttur og verður að beijast fyrir tilveru sinni. 1964 og sem barn var hann ljós- myndafyrirsæta og lá leiðin svo snemma í kvikmyndirnar. Hann var í félagi með skeytingarlausum leikurum á borð við Emilio Estevez, Charlie Sheen og Judd Nelson, en 1988 lenti hann í klám- myndahneyksli þar sem stúlka undir lögaldri kom við sögu. Þurfti Lowe að inna af hendi 20 stunda þegnskylduvinnu vegna þessa, og í kjölfarið leitaði hann sér aðstoðar vegna fíkniefna- neyslu og drykkjuskapar. Hann hefur síðan verið ábyrgur fjöl- skyldufaðir og til fyrirmyndar í hvívetna. Einn af mörg- um söngvur- um Platters ► HLJÓMSVEITIN The Platters varð fræg fyrir lög á borð við „Only You“ og „The Great Pretender“. Upp- runalega sveitin hefur fyrir löngu lagt upp laupana, en það segir sitt um vinsældir hennar að þijár hljóm- sveitir eru starfandi undir sama nafni. Harold Burr, söngvari einnar þeirra, er staddur hérlendis. Hann hefur sungið á Cafe Romance undan- farið og verður á landinu eitthvað fram í september. Þá fer hann í tón- leikaferð með Platters. „Hann er afar vinsæll og góður söngvari," segir Jóhann Jóhannsson, framkvæmdasljóri Cafe Romance. „Það var fullt nánast alla daga vik- unnar, sem er mjög óvenjulegt.“ Morgunblaðið/Halldór HAROLD Burr sýnir hvers hann er megnugur á Cafe Romance.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.