Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BORGARENDURSKOÐUh Borgarendurskoðun annast í umboði borgarstjórnar endurskoðun borgarsjóðs og allra fyrirtœkja hans og stofnana. LttGGILTUR ENDURSKOÐANDI Vegna skipulagsbreytinga óskar Borgarendurskoðu eftir að ráða forstöðumann endurskoðunarsviðs. Starfssvið • Endurskoðun stofnana sem heyra undir viðkomandi svið. • Skipulagning og áætlanagerð. • Starfsmanna- og verkefnastjórnun. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggilturendurskoðandi. • Stjórnunarhæfileikar og frumkvæði. • Samskiptahæfileikar og metnaður til að bei vönduðum vinnubrögðum. Um er að ræða áhugavert starf í faglega spennandi umhverfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundssor og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 18. september n.k. merktar: “Forstöðumaður endurskoðunarsviðs". Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hh kvenna i stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAR OGREKSIRARRÁÐGJÖF Furugerðl 5 108 Reykjavlk Slml 533 1800 Fax: S33 1808 Natfang: rgmidlunOtraknet.ls Helmasfða: http://www.treknet.ls/radgardur Háskóli íslands Raunvísindadeild Við líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar hlutastarf lektors (37%), sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 131/1990, í örverufræði med bakteríufræði sem sér- svið. Lektornum er ætlað að sinna kennslu í almennri bakteríufræði og örverufræði mat- væla og rannsóknum á sérsviði sínu. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Áætlað er að ráða í starfið frá 1. janúar 1998, en umsóknarfrestur er til 2. október næst kom- andi. Umsækjendurskulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega ferilsskýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsókn- ir, svo og starfs- og námsferil ásamt vottorð- um. Með umsóknum skulu ennfremur send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerð- um, birtum og óbirtum, sem umsækjendur óska eftir að verði tekin til mats. Þegarfleiri en einn höfundur stendur að ritverki skulu um- sækjendurgera grein fyrirframlagi sínutil verksins. Þá er ætlast til þess að umsækjendur láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín, eftir því sem við á. Umsóknum og umsóknargögnum skal skila til starfsmannasviðs, Aðalbyggingu Háskóla íslands, við Sugðurgötu, 101 Reykjavík. Við meðferð umsókna og ráðstöfun starfsins verð- urfylgt Reglum um veitingu starfa háskóla- kennara. Nánari upplýsingargefa Þóra Ellen Þórhalls- dóttir, skorarformaður, í síma 525 4607 og með tölvupóstfangi theth@rhi.hi.is, Jón Guðmar Jónsson, skrifstofustjóri raunvís- indadeildar, í síma 525 4644 og með tölvu- póstfangi jongudma@rhi.hi.is og Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir, deildarstjóri á starfsmannasviði, í síma 525 4273 og með tölvupóstfangi gosa@rhi.hi.is 4,-^ofnNG /0 Nl ^ Danskennarar! Óskum eftir að ráða danskennara til starfa á komandi vetri. Kennsla ferfram í barna- og ung- lingadönsum, gömludönsunum og þjóðdöns- um. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kennslu hjá félaginu vinsamlegast sendið skrif- legar umsóknir eigi síðar en 7. sept. nk. þar sem fram kemur nám, kennsluréttindi og hvaða kennslusvið viðkomandi hefur áhuga á. Senda má umsóknir í pósti eða í símbréfi í síma 587 1616. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Hvað þarftu mikið? 10 - 100 - 1.000 eða fleiri stk.? Meðtölvustýrðum vélum í rennismíði höfum við möguleika á aðframleiða hluti á ótrúlega skömmumtíma í nákvæmum málum. Hugsan- lega eitthvað í framleiðslu þíns fyrirtækis? Kannaðu málið. Eigum á lager m.a. rústfrítt fittings (316) og rúsfrítt massíft stangarstál, rúnt og sexkant. VELSMIÐJA Trönuhrauni 10, Hafnarfjörður, sími 555 3343, fax 565 3571. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir að ráða 5—6 smiði í uppsláttar- vinnu. Jafnframt óskum við eftir að ráða verka- menn, vana byggingavinnu. Mikil verkefni framundan. Upplýsingar gefur Snorri í símum 567 0797 og 567 2797 eða Ragnar í síma 896 4616. RAÐAUGLVSIMGA YMISLEGT KOPAVOGSBÆR A Lóðaúthlutun. Bæjarlindin 1—3. Kópavogsbær auglýsir verslunar- og þjónustu- lóð við Bæjarlindina nr. 1 - 3 lausa til úthlutun- ar. Á lóðinni sem er um 5.800 m2 að flatarmáli má byggja þrjú samtengd tveggja hæða hús samtals um 1.200 m2 að grunnfleti. Lóðin verður byggingarhæf vorið 1998. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar, ásamt umsóknarblöðum fást afhent á Tæknideild Kópavogs, Fannborg 2,3. hæð frá kl. 9:00 — 15:00 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00. á miðvikudaginn 10. september nk. Bæjarstjórínn í Kópavogi. TILKYNNINGAR Fyrirlestur hr. Kofi Annan aðalritara Sameinuðu þjóðanna Hr. Kofi Annan aðalritari Sameinuðu þjóðanna heldurfyrirlestur í dag, fimmtudaginn 4. sept- ember, í hátíðarsal Háskóla íslands í Aðalbygg- ingu kl. 17:00. Fyrirlesturinn, semfjallar um breytingar á starfi Sameinuðu þjóðanna, er í boði Háskóla íslands og Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi. Aðgangur að fyrirlestri hr. Kofi Annan er öllum heimill svo lengi sem húsrúm leyfir og er fólk eindregið hvatt til að láta þennan viðburð ekki fram hjá sér fara. □ SKAST KEYPT Gufuketill Óskum eftir að kaupa 300 kílówatta gufuketil rafmagns eða olíukyntan. Upplýsingar í síma 562 2700 á skrifstofutíma. FQSSVTRKT FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Laugarneskirkja Aðalfundur Laugarnessafnaðar verð- , ur að aflokinni messu nk. sunnudag, ^ 7. september kl. 11.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. FERÐIR / FERDALÖG Fríkirkjan í Reykjavík Safnaðarferð Húsnæðisnefnd Garðabæjar Félagslegar íbúðir Húsnæðisnefnd Garðabæjar óskar eftir umsóknum um félagslegar íbúðir sem koma til úthlutnunar á árinu 1998. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif- stofunum. Umsóknarfrestur er til 13. sept. nk. Upplýsingar veitir Edda Tryggvadóttir á bæjar- skrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, kl. 10:00-12:00 í síma 525 8500. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. Verkamannafélagið Hlíf Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 19. þing Verkamannasambands íslands sem haldið verður dagana 21. til 24. október 1997. Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara- fulltrúa berað skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 11. september nk. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 35 til 45 félagsmanna. Kjörstjóm Hlífar. Farið verður í safnaðarferð laugardaginn 6. september n.k. Nánari upplýsingar og skrán- ing í síma 552 7270. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF §Hjálpræðis- herinn J/ Kirfcjustrnti 2 Samkoma kl. 20.30. i umsjá Rannvá og Sigga. Komdu og lofaðu Drottinn með okkur. Fyrsti samfundur vetrarins verð- ur haldinn laugardaginn 6. sept- ember í Lions-heimilinu, Sóltúni 20, Reykjavík, kl. 11.30-13.30. Allir Lions-, Lionessu- og Leo- félagar eru velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.