Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BORGARENDURSKOÐUh
Borgarendurskoðun annast í umboði borgarstjórnar
endurskoðun borgarsjóðs og allra fyrirtœkja
hans og stofnana.
LttGGILTUR
ENDURSKOÐANDI
Vegna skipulagsbreytinga óskar Borgarendurskoðu
eftir að ráða forstöðumann endurskoðunarsviðs.
Starfssvið
• Endurskoðun stofnana sem heyra undir
viðkomandi svið.
• Skipulagning og áætlanagerð.
• Starfsmanna- og verkefnastjórnun.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Löggilturendurskoðandi.
• Stjórnunarhæfileikar og frumkvæði.
• Samskiptahæfileikar og metnaður til að bei
vönduðum vinnubrögðum.
Um er að ræða áhugavert starf í faglega
spennandi umhverfi. Með umsóknir og
fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundssor
og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf.
frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 18. september n.k. merktar:
“Forstöðumaður endurskoðunarsviðs".
Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hh
kvenna i stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar,
RÁÐGARÐURhf
SIJÓRNUNAR OGREKSIRARRÁÐGJÖF
Furugerðl 5 108 Reykjavlk Slml 533 1800
Fax: S33 1808 Natfang: rgmidlunOtraknet.ls
Helmasfða: http://www.treknet.ls/radgardur
Háskóli íslands
Raunvísindadeild
Við líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla
íslands er laust til umsóknar hlutastarf lektors
(37%), sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 131/1990,
í örverufræði med bakteríufræði sem sér-
svið. Lektornum er ætlað að sinna kennslu
í almennri bakteríufræði og örverufræði mat-
væla og rannsóknum á sérsviði sínu.
Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla-
kennara og fjármálaráðherra.
Áætlað er að ráða í starfið frá 1. janúar 1998,
en umsóknarfrestur er til 2. október næst kom-
andi.
Umsækjendurskulu láta fylgja umsóknum
sínum rækilega ferilsskýrslu um vísindastörf
þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsókn-
ir, svo og starfs- og námsferil ásamt vottorð-
um. Með umsóknum skulu ennfremur send
þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerð-
um, birtum og óbirtum, sem umsækjendur
óska eftir að verði tekin til mats. Þegarfleiri
en einn höfundur stendur að ritverki skulu um-
sækjendurgera grein fyrirframlagi sínutil
verksins. Þá er ætlast til þess að umsækjendur
láti fylgja með umsagnir um kennslu- og
stjórnunarstörf sín, eftir því sem við á.
Umsóknum og umsóknargögnum skal skila
til starfsmannasviðs, Aðalbyggingu Háskóla
íslands, við Sugðurgötu, 101 Reykjavík. Við
meðferð umsókna og ráðstöfun starfsins verð-
urfylgt Reglum um veitingu starfa háskóla-
kennara.
Nánari upplýsingargefa Þóra Ellen Þórhalls-
dóttir, skorarformaður, í síma 525 4607 og
með tölvupóstfangi theth@rhi.hi.is,
Jón Guðmar Jónsson, skrifstofustjóri raunvís-
indadeildar, í síma 525 4644 og með tölvu-
póstfangi jongudma@rhi.hi.is og
Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir, deildarstjóri á
starfsmannasviði, í síma 525 4273 og með
tölvupóstfangi gosa@rhi.hi.is
4,-^ofnNG
/0 Nl ^
Danskennarar!
Óskum eftir að ráða danskennara til starfa á
komandi vetri. Kennsla ferfram í barna- og ung-
lingadönsum, gömludönsunum og þjóðdöns-
um. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér
kennslu hjá félaginu vinsamlegast sendið skrif-
legar umsóknir eigi síðar en 7. sept. nk. þar sem
fram kemur nám, kennsluréttindi og hvaða
kennslusvið viðkomandi hefur áhuga á.
Senda má umsóknir í pósti eða í símbréfi í
síma 587 1616.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Hvað þarftu mikið?
10 - 100 - 1.000 eða fleiri stk.?
Meðtölvustýrðum vélum í rennismíði höfum
við möguleika á aðframleiða hluti á ótrúlega
skömmumtíma í nákvæmum málum. Hugsan-
lega eitthvað í framleiðslu þíns fyrirtækis?
Kannaðu málið.
Eigum á lager m.a. rústfrítt fittings (316) og
rúsfrítt massíft stangarstál, rúnt og sexkant.
VELSMIÐJA
Trönuhrauni 10, Hafnarfjörður,
sími 555 3343, fax 565 3571.
Trésmiðir
— verkamenn
Óskum eftir að ráða 5—6 smiði í uppsláttar-
vinnu. Jafnframt óskum við eftir að ráða verka-
menn, vana byggingavinnu. Mikil verkefni
framundan.
Upplýsingar gefur Snorri í símum 567 0797
og 567 2797 eða Ragnar í síma 896 4616.
RAÐAUGLVSIMGA
YMISLEGT
KOPAVOGSBÆR
A
Lóðaúthlutun.
Bæjarlindin 1—3.
Kópavogsbær auglýsir verslunar- og þjónustu-
lóð við Bæjarlindina nr. 1 - 3 lausa til úthlutun-
ar. Á lóðinni sem er um 5.800 m2 að flatarmáli
má byggja þrjú samtengd tveggja hæða hús
samtals um 1.200 m2 að grunnfleti.
Lóðin verður byggingarhæf vorið 1998.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar-
skilmálar, ásamt umsóknarblöðum fást afhent
á Tæknideild Kópavogs, Fannborg 2,3. hæð
frá kl. 9:00 — 15:00 alla virka daga.
Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir
kl. 15:00. á miðvikudaginn 10. september nk.
Bæjarstjórínn í Kópavogi.
TILKYNNINGAR
Fyrirlestur hr. Kofi Annan
aðalritara Sameinuðu þjóðanna
Hr. Kofi Annan aðalritari Sameinuðu þjóðanna
heldurfyrirlestur í dag, fimmtudaginn 4. sept-
ember, í hátíðarsal Háskóla íslands í Aðalbygg-
ingu kl. 17:00.
Fyrirlesturinn, semfjallar um breytingar á starfi
Sameinuðu þjóðanna, er í boði Háskóla íslands
og Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi.
Aðgangur að fyrirlestri hr. Kofi Annan er öllum
heimill svo lengi sem húsrúm leyfir og er fólk
eindregið hvatt til að láta þennan viðburð ekki
fram hjá sér fara.
□ SKAST KEYPT
Gufuketill
Óskum eftir að kaupa 300 kílówatta gufuketil
rafmagns eða olíukyntan.
Upplýsingar í síma 562 2700 á skrifstofutíma.
FQSSVTRKT
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Laugarneskirkja
Aðalfundur Laugarnessafnaðar verð-
, ur að aflokinni messu nk. sunnudag,
^ 7. september kl. 11.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
FERÐIR / FERDALÖG
Fríkirkjan í Reykjavík
Safnaðarferð
Húsnæðisnefnd Garðabæjar
Félagslegar íbúðir
Húsnæðisnefnd Garðabæjar óskar eftir
umsóknum um félagslegar íbúðir sem koma
til úthlutnunar á árinu 1998.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif-
stofunum.
Umsóknarfrestur er til 13. sept. nk.
Upplýsingar veitir Edda Tryggvadóttir á bæjar-
skrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7,
kl. 10:00-12:00 í síma 525 8500.
Húsnæðisnefnd Garðabæjar.
Verkamannafélagið Hlíf
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 19. þing
Verkamannasambands íslands sem haldið
verður dagana 21. til 24. október 1997.
Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara-
fulltrúa berað skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl.
16.00 fimmtudaginn 11. september nk.
Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 35
til 45 félagsmanna.
Kjörstjóm Hlífar.
Farið verður í safnaðarferð laugardaginn
6. september n.k. Nánari upplýsingar og skrán-
ing í síma 552 7270.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
§Hjálpræðis-
herinn
J/ Kirfcjustrnti 2
Samkoma kl. 20.30. i umsjá
Rannvá og Sigga. Komdu og
lofaðu Drottinn með okkur.
Fyrsti samfundur vetrarins verð-
ur haldinn laugardaginn 6. sept-
ember í Lions-heimilinu, Sóltúni
20, Reykjavík, kl. 11.30-13.30.
Allir Lions-, Lionessu- og Leo-
félagar eru velkomnir.