Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 17 NEYTENDUR Ólífuolíur í gler- flöskum VÍÓLA ólífuolíur eru komnar á markað í glerflöskum. Um er að ræða tvær gerðir, ólífuolíu í 250 og 750 ml glerflöskum ásamt eins lítra baukum og hins vegar jómfrúarólífuolíu (extra virgin) sem fæst í 250 ml gjerflöskum og eins lítra baukum. í fréttatilkynningu frá Sól/Viking segir að olíumar séu framleiddar úr fyrsta flokks spænskum ólífum. Olíurnar er hægt að kaupa í matvöruverslunum um land allt. -----» ♦ «---- Tveir listar fráQuelle TVEIR listar frá Quelle með haust- og vetrartískunni eru komnir til landsins. í Mad- eleine-listanum er úrval af vönd- uðum fatnaði t.d. drögtum, jökkum og peysum og kostar listinn 800 krónur. í Image-listanum er fatnaður fyrir ungar konur en þar er að finna fatnað sem hannaður er af Karl Lagerfeld. Image-listinn kostar 300 kr., en hægt er að fá þá báða senda í póstkröfu. Rafstöðvar dísil eða bensín 220/380 V Margar stærðir Gott verð P*r0$tttMafeifc -kjarai málslns! PFAFF ^QmSarf CANDYEAGAR MiM let'ðlœkkun! Samstarf PFAFF við ítölsku Candy heimilistækjaverksmiðjumar hefur verið afar farsælt. íslendingar kunna að meta góða ítalska tækni og úthtshönnun, það sýnir mikil saia á þremur áratugum. Þeir kunna einnig að meta hagstætt verð, sem einkennt hefur Candy framleiðsluvörur á íslenska markaðnum. Síðast, en ekki síst kunna þeir að meta trausta þjónustu PFAFF við viðskiptavini sína. í tilefni þessarra tímamóta efnum við nú til Candy daga í samvinnu við Candy verksmiðjumar. Mikill afmælisafsláttur frá verksmiðjunum gerir okkur kleift að veita verulega verð- lækkun á um 50 gerðum heimilistækja. Hér eru nokkur dæmi: won'AváAí1 ELDAVEL, OFN OGIJPPÞVOTIAVEL Allt í einu tæki. 94.900.- ELDAVELAR með helluborði og ofini. ,47.310.- viítS'. , !geriðWársms'. @800.- ím PFA cHeimilistœkjavershm Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Hér er miðað við staðgreiðsluverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.