Morgunblaðið - 04.09.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.09.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 17 NEYTENDUR Ólífuolíur í gler- flöskum VÍÓLA ólífuolíur eru komnar á markað í glerflöskum. Um er að ræða tvær gerðir, ólífuolíu í 250 og 750 ml glerflöskum ásamt eins lítra baukum og hins vegar jómfrúarólífuolíu (extra virgin) sem fæst í 250 ml gjerflöskum og eins lítra baukum. í fréttatilkynningu frá Sól/Viking segir að olíumar séu framleiddar úr fyrsta flokks spænskum ólífum. Olíurnar er hægt að kaupa í matvöruverslunum um land allt. -----» ♦ «---- Tveir listar fráQuelle TVEIR listar frá Quelle með haust- og vetrartískunni eru komnir til landsins. í Mad- eleine-listanum er úrval af vönd- uðum fatnaði t.d. drögtum, jökkum og peysum og kostar listinn 800 krónur. í Image-listanum er fatnaður fyrir ungar konur en þar er að finna fatnað sem hannaður er af Karl Lagerfeld. Image-listinn kostar 300 kr., en hægt er að fá þá báða senda í póstkröfu. Rafstöðvar dísil eða bensín 220/380 V Margar stærðir Gott verð P*r0$tttMafeifc -kjarai málslns! PFAFF ^QmSarf CANDYEAGAR MiM let'ðlœkkun! Samstarf PFAFF við ítölsku Candy heimilistækjaverksmiðjumar hefur verið afar farsælt. íslendingar kunna að meta góða ítalska tækni og úthtshönnun, það sýnir mikil saia á þremur áratugum. Þeir kunna einnig að meta hagstætt verð, sem einkennt hefur Candy framleiðsluvörur á íslenska markaðnum. Síðast, en ekki síst kunna þeir að meta trausta þjónustu PFAFF við viðskiptavini sína. í tilefni þessarra tímamóta efnum við nú til Candy daga í samvinnu við Candy verksmiðjumar. Mikill afmælisafsláttur frá verksmiðjunum gerir okkur kleift að veita verulega verð- lækkun á um 50 gerðum heimilistækja. Hér eru nokkur dæmi: won'AváAí1 ELDAVEL, OFN OGIJPPÞVOTIAVEL Allt í einu tæki. 94.900.- ELDAVELAR með helluborði og ofini. ,47.310.- viítS'. , !geriðWársms'. @800.- ím PFA cHeimilistœkjavershm Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Hér er miðað við staðgreiðsluverð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.