Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 51 A meðal æðstu valdamanna Bandaríkjanna leynist svikari sem er tilbúin að gera hvað sem er til að tryggja sér völdin - par á meðal að myrða forsetan! [DIGITALl Daniels Michael Richards í TÓMU TIÓNI - ,w (Trial and Error) rmiuiFL llEWýffl » UNCM Búll PULOMAN IBCA ABSQUIFllje FORSYNING KL. 11 Gömul uppáhaldslög Gunnar segir sýninguna eins kon- ar óð til tónlistar- og kvikmynda- sögunnar. Hann hefur nýlokið námi í leikstjóm frá Bristol Old Vic-leik- listarskólanum og hafði þá áður numið leiklist í Emerson College í Englandi. Petta er önnur sýningin sem hann setur upp hérlendis. Með- an hann var enn við nám í Bristol Old Vic-leiklistarskólanum kom hann með leikhóp úr skólanum og setti upp Northern Lights, ísaðai- gellur, í Þjóðleikhúskjallaranum. Þeir bræður, Gunnar og Stefán Jó- hann, hafa verið viðloðnir leiklistar- starf í gegnum tíðina og segja bakt- eríuna komna frá föður þeirra sem starfaði m.a. mikið með leikfélagi Kópavogs. Stefán Jóhann hefur áð- ur skrifað einþáttunga fyrir Leikfé- lag Tálknafjarðar og segir leikrita- skrifín fara ágætlega með vélstjóra- starfinu. „Þegar Gunnar var við nám í Emerson College fyrir tveim- ur ámm valdi hann saman nokkur gömui uppáhaldslög og bað mig um að spinna leikgerð í kringum tón- listina,“ segir Stefán. „Hugmyndina unnum við svo áfram síðar þegar ég heimsótti hann til Englands og söngleikurinn Prinsessan varð til.“ Þeir bræður hafa nýverið stofnað leikhópinn Regínu og við uppsetn- ingu söngleiksins fengu þeir Snigla- bandið til liðs við sig. Pálmi Sigur- hjartarson útsetur tónlistina en hann á einnig tvö frumsamin lög í sýningunni. Ónnur tvö lög em eftir Jóhann G. Jóhannsson og eitt lag að auki sem varð til í samvinnu Pálma °g Jóhanns. Pálmi tekur fram að tónlistarvalið í verkinu sé mótað af smekk þeirra bræðra, Gunnars og Stefáns Jóhanns, þetta séu ekki hans eigin uppáhaldslög. „Gárungar hafa stundum kallað Sniglabandið htla götuleikhúsið svo við ættum að vera á heimavelli í sýningu sem þessari,“ segir Pálmi. Hann gerir Wtið úr þeirri miklu breidd sem er í tónlist sýningarinnar, allt frá Moz- Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum JIT]] P fijott MJjJLIUL • Tuskur r • Feiti JÍ--■ • Lífræn efni • Hár /— - • Dömubindi Qjfjf, • Sótthreinsar V6 einnig lagnir (5)[j^]^ One Shot fer fljótt að stíflunni Ql n I OJ af því að það er S. T’,. tvisvar sinnum TÍluÚIIII! þyngra en vatn. ,.. KONUNGURINN (Albert Ágústs- son) fer fram á það við konu sína, drottninguna (Lindu Sif Þorláks- dóttur), að hún reyni að haga sér í samræmi við embætti sitt. Geim- farinn og hermaðurinn hafa bæst í hóp vonbiðla prinsessunnar. art til Deep Purple og Frank Zappa. „Þetta voru allt rokkarar síns tíma,“ segir Pálmi. „Þá má ekki gleyma Carmina Burana," segir Gunnar. „Við urðum að gera eins og allir hinir heimsfrægu kvikmynda- leikstjórarnir sem nota alltaf Carm- ina Burana þegar einhvað mikið er að gerast." Leiksýning með myndbrotum Leikarar í sýningunni voru valdir með áheyrnarprófi fyrr í sumar. Af 70 umsækjendum völdust 10 til að fara með hlutverk í sýningunni auk Einars Rúnarssonar úr Sniglaband- inu sem fer með titilhlutverk Prins- essunnar. Með helstu hlutverk í söngleiknum, auk Einars, fara Al- bert Ágústsson, í hlutverki kóngs- ins, Linda Sif Þorláksdóttir, sem leikur drottninguna, og Einar Rafn Guðbrandsson, sem leikur þúsund- þjalasmið hirðarinnar, Fernando. „Leikararnir hafa ýmist lagt stund á leiklistarnám, hafa teldð þátt í fjölmörgum áhugamannauppfærsl- um eða eru að stíga sín fyrstu skref á sviði,“ segir Gunnar. Ungur söngvari, Kristófer Jens- son, fer með hlutverk hirðþjóns og Gítarmanns og Pálmi segir hann stórefnilegan. Annað var ekki að heyra þegar Kristófer flutti síðar lagið The Guitarman með miklum tilþrifum. í sýningunni er brugðið upp myndskeiðum sem rekja sögu riddaranna og var kvikmyndatakan í höndum Toms Sykes. Gunnar hef- ur auk þess notið aðstoðar Jon- athans Howells, sem er sérstakur bardagaleikstjóri sýningarinnar. Höfundur dansa er Katrín Ingva- dóttir og um leikmuni og búninga sáu þær Aðalbjörg Hrafnsdótth’, Ingibjörg Þ. Olafsdóttir, Sigrún Tryggvadóttir og Þóra Sigurðar- dóttir. Söngleikurinn er fyi’st og fremst hugsaður sem góð kvöldskemmtun. Matur er borinn fram á undan sýn- ingunni og á eftir er slegið upp dansleik með Sniglabandinu. Verið er að leggja síðustu hönd á útgáfu geisladisks með tónlist söngleiksins. Utsölustaðir: .. Bensínstöðvar V,__J»y0lí^7 og helstu — byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. BOMRG 7,6 tonna valtari, árgerð 1995 með „Terrameter" (þjöppumæli). Notaður aðeins 1200 vinnustundir, ■ NDAHER Skútuvogi 12A, sími 581 2530 ALVORUBIO! ™Pplby STAFRÆWT ST/fRSlA TJAIDH) meo HLJÓÐKERFI í I l_| X ÖLLUM SÖLUM! - DIGITAL TheShadow ConsP íracy LOST H/GHW/XY ■ * yVINGIN 3 á ‘*r PERIL * k ■ Hárbeittur sáírænn tryllir af bestu gerð. Aðalhlutverk: Rob Lowe (Bad Influence, Tommy Boy), James Belushi (K 9,-The Principal) og Dean Stockwell (Stephen King's, The Langoliers, Quantum Leap) ER RAUNVERULEIKiNN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 □□ DIGITAL L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.