Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Skoðanakönnun Gallups 66% hlynnt aðskiln- aði ríkis og kirkju TÆPLEGA 58% eru hlynnt því að skilið verði á milli ríkis og kirkju, 28% eru því andvíg en 14% segjast hvorki vera hlynnt né andvíg að- skilnaði ríkis og kirkju, samkvæmt skoðanakönnun Gallups sem gerð var dagana 21. tii 31. ágúst sl. Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu taka eru 66% hlynnt aðskilnaði. Þetta þýðir að marktækur meirihluti fólks innan þjóðkirkjunnar vili að- skilnað ríkis og kirkju. Samkvæmt könnuninni eru karlar hlynntari aðskilnaði en konur. Rúm- lega 61% karla vill aðskilnað ríkis og kirkju, en 54,5% kvenna. Þá kemur fram að þeir sem yngri eru eru hlynnt- ari aðskilnaði en þeir sem eru eldri. Gallup spurði fólk einnig hvort það væri í þjóðkirkjunni og ef ekki hvort það væri utan rtúfélaga eða í öðrum trúfélögum. Í ljós kom að marktækt fleiri utan trúfélaga en innan þjóðkirkjunnar vilja aðskilnað ríkis og kirkju. Ef aðeins eru teknir þeir sem af- stöðu taka í könnun Gallups kemur í ljós að næstum tveir af hverjum þremur, eða 66%, eru hlynntir að- skilnaði ríkis og kirkju. Er það hærra hlutfall en áður hefur sést, sé tekið mið af skoðanakönnunum Gallups undanfarin ár. Samkvæmt skoðanakönnun Gall- ups sem birt var í febrúar 1996 voru 63,3% þeirra sem tóku afstöðu hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, í ágúst 1994 voru 61,9% hlynnt að- skilnaði og í maí 1993 voru 55,5% hlynnt aðskilnaði. Full búð affallegum haustvörum Jakkar frá 12.900, buxur frá 5.900, pils frá 4.900. Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Opið laugardag frá kl. 11.00 - 16.00. LAURA ASHLEY Úrval af nýjum haustvörum Opið virka daga kl. 10-18 langa laugardaga kl. 10-16 aðra laugardaga kl. 10-14 / BALLETTSKOLI Skúlatúni 4 Kennsla hefst mánudaginn 15. september. Byrjenda- og framhaldsflokkar frá 4 ára. Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 15-19. Félag íslenskra listdansara NY SENDING FRA Stærsta töskuverslunin Skjóður og töskur fyrir allt mögulegt á tilboði um helgina Eigum mikið úrval af skjóðum - litlum töskum úr gerviefnum sem gott er aö gripa til þegar fariö er í sund, í þolfimitíma, á dansæfingu, á félagsfundinn, í saumaklúbbinn eða hvert sem er. Einnig eigum viö mikið úrval af íþróttatöskum (sporttöskum) sem henta hvort heldur á íþróttaæfingu eöa í feröalagiö. Komdu viö og skoðaðu úrvaliö - verðið kemur á óvart! Laugardaginn 6. sept. veröur opiö frá 10-17. Muniö 5% staögreiösluafsláttinn. Skólavörðustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaglnn 6. sept. frá 10-17. CLiNIQUE 100% ilmefnalaust VIÐ ABYRGJUMST HEILBRIGÐA HUÐ Hljómar það ótrúlega? Ekki að okkar mati. Sjáðu til, milljónir kvenna um allan heim nota og elska 3ja þrepa húðumhirðu- kerfið frá Clinique. Ástæðan er eins einföld og árangurinn er góður. Við getum ábyrgst að þú fáir fallega og heilbrigða húð. Ráðgjafinn er við allan sólarhringinn. http://www.clinique.com Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni Falleg taska sem inniheldur 3ja þrepa húðum- hirðukerfið í ferðastærðum. Kr. 1.580. Frá 4.—18. september eða á meðan birgðir endast. Lyfja, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Vesturbæjar Apótek, Snyrtistofan Maja, Snyrtistofan Hrund, Sara, 17 snyrtivörudeild, Hygea Laugavegi, Hygea Kringlunni, Hygea Austurstræti, Hagkaup snyrtivörudeild Skeifunni, Hagkaup snyrtivörudeild Kringlunni, Garðs- apótek, Domus Medica, brá, Apótek Garðabæjar. Útsölustaðir utan Reykjavíkur og nágrennis: Apótek Akraness, Apótek Keflavíkur, Amaró Akureyri, Hagkaup Akureyri, Apótek Siglufjarðar, Krisma Isafirði, Ninja Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.