Morgunblaðið - 04.09.1997, Side 9

Morgunblaðið - 04.09.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Skoðanakönnun Gallups 66% hlynnt aðskiln- aði ríkis og kirkju TÆPLEGA 58% eru hlynnt því að skilið verði á milli ríkis og kirkju, 28% eru því andvíg en 14% segjast hvorki vera hlynnt né andvíg að- skilnaði ríkis og kirkju, samkvæmt skoðanakönnun Gallups sem gerð var dagana 21. tii 31. ágúst sl. Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu taka eru 66% hlynnt aðskilnaði. Þetta þýðir að marktækur meirihluti fólks innan þjóðkirkjunnar vili að- skilnað ríkis og kirkju. Samkvæmt könnuninni eru karlar hlynntari aðskilnaði en konur. Rúm- lega 61% karla vill aðskilnað ríkis og kirkju, en 54,5% kvenna. Þá kemur fram að þeir sem yngri eru eru hlynnt- ari aðskilnaði en þeir sem eru eldri. Gallup spurði fólk einnig hvort það væri í þjóðkirkjunni og ef ekki hvort það væri utan rtúfélaga eða í öðrum trúfélögum. Í ljós kom að marktækt fleiri utan trúfélaga en innan þjóðkirkjunnar vilja aðskilnað ríkis og kirkju. Ef aðeins eru teknir þeir sem af- stöðu taka í könnun Gallups kemur í ljós að næstum tveir af hverjum þremur, eða 66%, eru hlynntir að- skilnaði ríkis og kirkju. Er það hærra hlutfall en áður hefur sést, sé tekið mið af skoðanakönnunum Gallups undanfarin ár. Samkvæmt skoðanakönnun Gall- ups sem birt var í febrúar 1996 voru 63,3% þeirra sem tóku afstöðu hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, í ágúst 1994 voru 61,9% hlynnt að- skilnaði og í maí 1993 voru 55,5% hlynnt aðskilnaði. Full búð affallegum haustvörum Jakkar frá 12.900, buxur frá 5.900, pils frá 4.900. Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Opið laugardag frá kl. 11.00 - 16.00. LAURA ASHLEY Úrval af nýjum haustvörum Opið virka daga kl. 10-18 langa laugardaga kl. 10-16 aðra laugardaga kl. 10-14 / BALLETTSKOLI Skúlatúni 4 Kennsla hefst mánudaginn 15. september. Byrjenda- og framhaldsflokkar frá 4 ára. Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 15-19. Félag íslenskra listdansara NY SENDING FRA Stærsta töskuverslunin Skjóður og töskur fyrir allt mögulegt á tilboði um helgina Eigum mikið úrval af skjóðum - litlum töskum úr gerviefnum sem gott er aö gripa til þegar fariö er í sund, í þolfimitíma, á dansæfingu, á félagsfundinn, í saumaklúbbinn eða hvert sem er. Einnig eigum viö mikið úrval af íþróttatöskum (sporttöskum) sem henta hvort heldur á íþróttaæfingu eöa í feröalagiö. Komdu viö og skoðaðu úrvaliö - verðið kemur á óvart! Laugardaginn 6. sept. veröur opiö frá 10-17. Muniö 5% staögreiösluafsláttinn. Skólavörðustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaglnn 6. sept. frá 10-17. CLiNIQUE 100% ilmefnalaust VIÐ ABYRGJUMST HEILBRIGÐA HUÐ Hljómar það ótrúlega? Ekki að okkar mati. Sjáðu til, milljónir kvenna um allan heim nota og elska 3ja þrepa húðumhirðu- kerfið frá Clinique. Ástæðan er eins einföld og árangurinn er góður. Við getum ábyrgst að þú fáir fallega og heilbrigða húð. Ráðgjafinn er við allan sólarhringinn. http://www.clinique.com Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni Falleg taska sem inniheldur 3ja þrepa húðum- hirðukerfið í ferðastærðum. Kr. 1.580. Frá 4.—18. september eða á meðan birgðir endast. Lyfja, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Vesturbæjar Apótek, Snyrtistofan Maja, Snyrtistofan Hrund, Sara, 17 snyrtivörudeild, Hygea Laugavegi, Hygea Kringlunni, Hygea Austurstræti, Hagkaup snyrtivörudeild Skeifunni, Hagkaup snyrtivörudeild Kringlunni, Garðs- apótek, Domus Medica, brá, Apótek Garðabæjar. Útsölustaðir utan Reykjavíkur og nágrennis: Apótek Akraness, Apótek Keflavíkur, Amaró Akureyri, Hagkaup Akureyri, Apótek Siglufjarðar, Krisma Isafirði, Ninja Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.