Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 7
Inghóll, Selfossi frá kl. 21
Komið og þiggið veitingar við komuna í boði Ferðámálaráðs Dublinar.
Kynning á Dublinarferðunum okkar sem enn einu sinni slá öll sölumet!
Laugardagur 6. sept.
I tilefni af landsleik Islands og lrlands
og heimsókn á annad þúsund íra til
landsins efna Samvinnuferdir - Landsýn
og Ferðamálarád Dublinar til
stórkostlegra írskra daga frá
fimmtudegi til sunnudags.
Missið ekki af fjölbreyttri dagskrá alla
dagana og hinni frábæru írsku
hljómsveit The Merry Ploughboys á
eftirtöldum stöðum:
Fimmtudagskvöld 4. sept.
Föstudagskvöldið 5. sept. Landsleikurinn mikli!
Verið stillt á Aðalstöðina FM 909 sem bregður sér í írskan
búning allan daginn og samsendir með írsku útvarpsstöðinni
RTA beint frá Dublin og til Dublinar. Viðtöl við írska og
íslenska leikmenn og þjálfara, íra búsetta hér á landi og
fróðleikur um samskipti þjóðanna fyrr og nú.
Stórbingó á vellinum
M Landsleihur fsland - frland
Taktu þátt í stærsta bingói allra tíma á (slandi sem spilað
verður á Laugardalsvelli. Þátttaka er ókeypis fyrir þá sem
koma fyrstir á völlinn. Hemmi Gunn verður bingóstjóri. Meðal
vinninga verða tvær ferðir fyrir tvo til Dublinar í boði
Samvinnuferða - Landsýnar. The Merry Plougboys leika írsk
þjóðlög fyrir leikinn!
Staðurinn, Kefíavík
frá kl. 22
Við sláum botninn í skemmtun helgarinnar í
fótboltabænum Keflavík og fögnum úrslitunum í
landsleiknum, hver sem þau verða. Þiggið veitingar
við komu á Staðinn í boði Ferðamálaráðs Dublinar.
írland, Kringlunni frá kl. 21
írland er stærsti írsku pöbbinn á íslandi og þó víðar væri leitað. 25% afsláttur
af írsku öli. Til að auka enn við stemninguna spila hinir íslensku og sívinsælu
Papar einnig á írlandi þetta föstudagskvöld. Tvöfalt fjör!
Gestir Samvinnuferða - Landsýnar fá boðsmiða á tónleika Jim McCann,
fyrrum söngvara The Dubliners 25. sept. nk.
Dublin
Tourism
Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Simbrét 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarfjöröur: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 *S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 »S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792
ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Sinrbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land alll H e i m a s iða : www.samvinn.is.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA