Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 7 Inghóll, Selfossi frá kl. 21 Komið og þiggið veitingar við komuna í boði Ferðámálaráðs Dublinar. Kynning á Dublinarferðunum okkar sem enn einu sinni slá öll sölumet! Laugardagur 6. sept. I tilefni af landsleik Islands og lrlands og heimsókn á annad þúsund íra til landsins efna Samvinnuferdir - Landsýn og Ferðamálarád Dublinar til stórkostlegra írskra daga frá fimmtudegi til sunnudags. Missið ekki af fjölbreyttri dagskrá alla dagana og hinni frábæru írsku hljómsveit The Merry Ploughboys á eftirtöldum stöðum: Fimmtudagskvöld 4. sept. Föstudagskvöldið 5. sept. Landsleikurinn mikli! Verið stillt á Aðalstöðina FM 909 sem bregður sér í írskan búning allan daginn og samsendir með írsku útvarpsstöðinni RTA beint frá Dublin og til Dublinar. Viðtöl við írska og íslenska leikmenn og þjálfara, íra búsetta hér á landi og fróðleikur um samskipti þjóðanna fyrr og nú. Stórbingó á vellinum M Landsleihur fsland - frland Taktu þátt í stærsta bingói allra tíma á (slandi sem spilað verður á Laugardalsvelli. Þátttaka er ókeypis fyrir þá sem koma fyrstir á völlinn. Hemmi Gunn verður bingóstjóri. Meðal vinninga verða tvær ferðir fyrir tvo til Dublinar í boði Samvinnuferða - Landsýnar. The Merry Plougboys leika írsk þjóðlög fyrir leikinn! Staðurinn, Kefíavík frá kl. 22 Við sláum botninn í skemmtun helgarinnar í fótboltabænum Keflavík og fögnum úrslitunum í landsleiknum, hver sem þau verða. Þiggið veitingar við komu á Staðinn í boði Ferðamálaráðs Dublinar. írland, Kringlunni frá kl. 21 írland er stærsti írsku pöbbinn á íslandi og þó víðar væri leitað. 25% afsláttur af írsku öli. Til að auka enn við stemninguna spila hinir íslensku og sívinsælu Papar einnig á írlandi þetta föstudagskvöld. Tvöfalt fjör! Gestir Samvinnuferða - Landsýnar fá boðsmiða á tónleika Jim McCann, fyrrum söngvara The Dubliners 25. sept. nk. Dublin Tourism Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Simbrét 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarfjöröur: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 *S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 »S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Sinrbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land alll H e i m a s iða : www.samvinn.is. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.