Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján DIANA Mjöll, bílsljóri, þriðja frá vinstri með húsmæðrum sem hún ók um i orlofi sínu í Færeyjum. AUSTURBERG - 4 SVEFNHERB + BÍLSKÚR Á efstu hæðinni í þessu góða fjölbýli er til sölu björt 106 fm 5 herb. enda- íbúð m. suðursvölum og frábæru út- sýni. Sérþvottahús er í íhúðinni, 4 ágæt svefnherbergi á sér gangi og rúmgóð stofa. Einnig fylg- i góður bílskúr. Á íbúðinni hvíla lán frá Húsnæðisstofnun uþþá 4,7 millj. með greiðslubyrði 38 þús. á mánuði. Lágur hússjóður. Ótrúlega hagstætt verð að- eins 7,3 millj. (búðin er laus strax og lyklar á skrifstofu okkar til láns. Húsakaup Suðurlandsbraut 52, Sími 568 2800 Veðrið lék við hús- mæður og aldraða TVEIR hópar, annars vegar hús- mæður f húsmæðraorlofí og hins vegar félagar í Félagi aldraðra á Akureyri, komu til Akureyrar í gærdag eftir velheppnaða för til frænda okkar í Færeyjum. Ánægja skein úr hveiju andliti við komuna enda hafði veðrið leikið við ís- lensku ferðalangana allan tímann. „Þetta var fímm daga ferð, af- skaplega skemmtileg í alla staði,“ sagði Freyja Jónsdóttir. „Sólin fór að skína þegar við komum og við fengum dásamlegt veður allan tímann, rétt eins og eftir pöntun. Við fórum í skoðunarferðir um eyjarnar, það var borðað og dans- að og menn skemmtu sér alla ferð- ina.“ Konur allsráðandi í rútunni Díana Mjöll Sveinsdóttir starfs- maður hjá ferðaskrifstofunni Tanna á Eskifirði var bílstjóri hús- mæðranna. „Það voru eintómar konur í okkar bíl og stanslaust fjör,“ sagði ein húsmæðranna. „Þetta var mjög gaman,“ sagði Díana Mjöll, sem er að hefja nám í Ferðamálaskóla íslands, en hún tók meiraprófið í apríl 1995. Fær- eyjaferðin er fyrsta stóra ferðin hennar sem bílstjóri og sagði hún að vel hefði tekist til. „Þær voru mjög hressar, konurnar, það var mikið sungið í rútunni, vísurnar fuku og þær voru svona aðeins að skjóta hver á aðra.“ ------».------- Ferðafélag Akureyrar Gengið á Kaldbak og í Seljahjallagil FERÐAFÉLAG Akureyrar stendur fyrir gönguferðum á Kaldbak og í Seljahjallagil um helgina. Laugardaginn 6. september verður gengið á Kaldbak. Kaldbak- ur er hæsta fjall við utanverðan Eyjafjörð að austan, upp af innan- verðri Látraströnd. Kaldbakur er fjalla fríðastur, sést mjög víða að og útsýn af honum er að sama skapi mikil. Brottför kl. 09.00. Sunnudaginn 7. september verð- ur farið í Seljahjallagil í Mývatns- sveit. Seljahjallagil þykir mjög sér- stakt fyrir þær sakir að þar eru miklar stuðlabergsmyndanir. Brottför kl. 09.00. Upplýsingar og skráning á skrif- stofu félagsins að Strandgötu 23. ■ ■ ■ Ekki á morgun heldur hinn Nú verður heitt í kolunum á Laugardalsvelli þegar íslenska landsliðið mætir írum í landsleik á laugardag. Við náðum jafntefli í Dublin og nú er það sigur og ekkert nema sigur. Mætum öll og hrópum: Áfram ísland! 3ft l*002 Dagskrá: 12:30 13:00 13:30 13:50 írsk hljómsveit hitar upp. Risabingó í boði Esso og Samvinnuferða/Landsýn. Þau verða ekki stærri bingóin! Mætið tímanlega og takið þátt (leiknum undir stjórn Hemma Gunn. Bingóspjöld verða afhent við innganginn en þú kemur með penna. Vinningar: 1. Ferð til Dublin fyrir tvo og 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso. 2. Ferð til Dublin fyrir tvo. 3. 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso. (rska hljómsveitin leikur á ný. Jón Rúnar Arason syngur þjóðsöngva þjóðanna. Stúka (betri sæti); @2.500 2.200* Stúka (almenn sæti): @2.000 1.700* 10-16 ára í stæði: @500 10 ára og yngri: Ókeypis í stæði. *Munið lægra miðaverð í forsölu hjá Esso. Miðasala á Laugardalsvelli á leikdag frá kl. 10:00. Nú er hægt að nota debetkort í miðasölu. KSf klúbburinn á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 12:00. ÍSLAND - ÍRLAND U-21 leika í Kaplakrika á föstudag kl. 18:00 í undankeppni EM. Samstarfsaðilar KSÍ eru: @ BUNAÐARBANKINN EIMSKIP FLUGLEIÐIR sjóvá^ÍalmennáB PÓSTUH OG SÍMI HF LENGJAN KSI —±„ ŒMSS W ioni vénk HOTEL LORIEIÐIR l'™ ■ i t i t * * » « i « » o » i t » GEl B aks éfm* HEKLA ” f 9 4 7 FIMMTÍU ÁRA Reyklaus stúka. Öll meðferð áfengis á Laugardalsvelli er stranglega bönnuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.