Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 15
AKUREYRI
Morgunblaðið/Kristján
DIANA Mjöll, bílsljóri, þriðja frá vinstri með húsmæðrum sem hún ók um i orlofi sínu í Færeyjum.
AUSTURBERG - 4 SVEFNHERB + BÍLSKÚR
Á efstu hæðinni í þessu góða fjölbýli
er til sölu björt 106 fm 5 herb. enda-
íbúð m. suðursvölum og frábæru út-
sýni. Sérþvottahús er í íhúðinni, 4
ágæt svefnherbergi á sér gangi og
rúmgóð stofa. Einnig fylg-
i góður bílskúr. Á íbúðinni hvíla lán frá
Húsnæðisstofnun uþþá 4,7 millj. með
greiðslubyrði 38 þús. á mánuði. Lágur
hússjóður. Ótrúlega hagstætt verð að-
eins 7,3 millj. (búðin er laus strax og
lyklar á skrifstofu okkar til láns.
Húsakaup
Suðurlandsbraut 52,
Sími 568 2800
Veðrið lék
við hús-
mæður og
aldraða
TVEIR hópar, annars vegar hús-
mæður f húsmæðraorlofí og hins
vegar félagar í Félagi aldraðra á
Akureyri, komu til Akureyrar í
gærdag eftir velheppnaða för til
frænda okkar í Færeyjum. Ánægja
skein úr hveiju andliti við komuna
enda hafði veðrið leikið við ís-
lensku ferðalangana allan tímann.
„Þetta var fímm daga ferð, af-
skaplega skemmtileg í alla staði,“
sagði Freyja Jónsdóttir. „Sólin fór
að skína þegar við komum og við
fengum dásamlegt veður allan
tímann, rétt eins og eftir pöntun.
Við fórum í skoðunarferðir um
eyjarnar, það var borðað og dans-
að og menn skemmtu sér alla ferð-
ina.“
Konur allsráðandi
í rútunni
Díana Mjöll Sveinsdóttir starfs-
maður hjá ferðaskrifstofunni
Tanna á Eskifirði var bílstjóri hús-
mæðranna. „Það voru eintómar
konur í okkar bíl og stanslaust
fjör,“ sagði ein húsmæðranna.
„Þetta var mjög gaman,“ sagði
Díana Mjöll, sem er að hefja nám
í Ferðamálaskóla íslands, en hún
tók meiraprófið í apríl 1995. Fær-
eyjaferðin er fyrsta stóra ferðin
hennar sem bílstjóri og sagði hún
að vel hefði tekist til. „Þær voru
mjög hressar, konurnar, það var
mikið sungið í rútunni, vísurnar
fuku og þær voru svona aðeins
að skjóta hver á aðra.“
------».-------
Ferðafélag
Akureyrar
Gengið á
Kaldbak og í
Seljahjallagil
FERÐAFÉLAG Akureyrar stendur
fyrir gönguferðum á Kaldbak og
í Seljahjallagil um helgina.
Laugardaginn 6. september
verður gengið á Kaldbak. Kaldbak-
ur er hæsta fjall við utanverðan
Eyjafjörð að austan, upp af innan-
verðri Látraströnd. Kaldbakur er
fjalla fríðastur, sést mjög víða að
og útsýn af honum er að sama
skapi mikil. Brottför kl. 09.00.
Sunnudaginn 7. september verð-
ur farið í Seljahjallagil í Mývatns-
sveit. Seljahjallagil þykir mjög sér-
stakt fyrir þær sakir að þar eru
miklar stuðlabergsmyndanir.
Brottför kl. 09.00.
Upplýsingar og skráning á skrif-
stofu félagsins að Strandgötu 23.
■ ■ ■
Ekki á morgun heldur hinn
Nú verður heitt í kolunum á Laugardalsvelli þegar íslenska landsliðið mætir írum í landsleik
á laugardag. Við náðum jafntefli í Dublin og nú er það sigur og ekkert nema sigur.
Mætum öll og hrópum: Áfram ísland!
3ft l*002
Dagskrá:
12:30
13:00
13:30
13:50
írsk hljómsveit hitar upp.
Risabingó í boði Esso og Samvinnuferða/Landsýn.
Þau verða ekki stærri bingóin! Mætið tímanlega og takið þátt (leiknum undir
stjórn Hemma Gunn. Bingóspjöld verða afhent við innganginn en þú kemur
með penna.
Vinningar:
1. Ferð til Dublin fyrir tvo og 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso.
2. Ferð til Dublin fyrir tvo.
3. 25.000 kr. bensínúttekt hjá Esso.
(rska hljómsveitin leikur á ný.
Jón Rúnar Arason syngur þjóðsöngva þjóðanna.
Stúka (betri sæti); @2.500 2.200*
Stúka (almenn sæti): @2.000 1.700*
10-16 ára í stæði: @500
10 ára og yngri: Ókeypis í stæði.
*Munið lægra miðaverð í forsölu hjá Esso.
Miðasala á Laugardalsvelli á leikdag frá kl. 10:00.
Nú er hægt að nota debetkort í miðasölu.
KSf klúbburinn á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 12:00.
ÍSLAND - ÍRLAND U-21 leika í Kaplakrika á föstudag kl. 18:00 í undankeppni EM.
Samstarfsaðilar KSÍ eru:
@ BUNAÐARBANKINN EIMSKIP FLUGLEIÐIR
sjóvá^ÍalmennáB
PÓSTUH OG SÍMI HF
LENGJAN
KSI
—±„ ŒMSS
W ioni
vénk HOTEL LORIEIÐIR
l'™ ■ i t i t * * » « i « » o » i t »
GEl B aks éfm*
HEKLA ”
f 9 4 7
FIMMTÍU ÁRA
Reyklaus stúka. Öll meðferð áfengis á Laugardalsvelli er stranglega bönnuð.