Morgunblaðið - 05.12.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 05.12.1997, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hverjir eru ' bestir? Bókaútgáfan Hólar hefur nýverið sent frá -------------------y----- sér bókina Hverjir eru bestir? I henni er að fínna fjölmargar gamansögur af íslensk- um íþróttamönnum í nánast öllum íþrótta- greinum og ættu því allir að geta fundið - Þar eitthvað við hæfí. Ritstjórar bókarinn- ar eru Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason, en þeir stóðu einnig að baki bókanna Þeim varð á í messunni og Þeim varð aldeilis á í messunni. Handboltakappinn Sigurður Sveinsson hefur fyrstur orðið og segir hér frá lyfjaprófi sew Alfreð Gíslason lenti eitt sinn í: Okkur þótti alltaf svolítið fyndið að lenda í dóptesti, hafandi í huga við hvers konar heraga við bjugg- "um hjá Bogdan. Á undirbúnings- tímanum fyrir mót mátti enginn neyta áfengis, svo ég tali nú ekki um eitthvað annað og veiTa. Og ekki slaknaði á aganum þegar í mótið sjálft var komið. Svo var það í B-keppninni ‘89, eftir leikinn við Sviss, að númerið hans Alla Gísla (Alfreðs Gíslasonar) kom upp úr hatti dóptestaranna, ásamt númeri svissneska mark- mannsins. Það er ekki einfalt mál að fara í ' * svona athugun. Maður þarf að pissa glasið fullt í einni bunu. Ef það tekst ekki og glasið fyllist ekki nema að tveimur þriðju þarf að byrja aftur. Þetta er grundvallarat- riði að ekki má fylla glasið í tveimur eða fieiri bunum, þetta verður allt að koma úr skinnsokknum í einni buni, annað er ómark. Alli hafði alltaf átt erfitt með þetta og orðið að nýta sér bjórinn sem jafnan var hafður til taks þar sem prófunin fór fram. Um áttaleytið erum við komnir heim á hótel en ekkert bólar á Alla. Líður svo og bíður. Klukkan ellefu áttu allir að vera komnir í rúmið og enn er Alli ekki kominn. Klukkan langt gengin í eitt eftir miðnætti kemur hann loksins með svissneska markmanninn á öxlunum, steinsof- andi. Alli hafði þá drukkið 16 bjóra ALFREÐ Gíslason í úrslitaleiknum í B-keppninni ‘89 - kjörinn besti maður mótsins þrátt fyrir að hafa innbyrt 16 bjóra. áður en nokkuð gerðist - en síðan var hann kjörinn besti maður móts- ins. ★ Árið 1964 tóku KR-ingar þátt í sinni fyrstu Evrópukeppni í knatt- spyrnu. Léku þeir gegn enska lið- inu Liverpool, sem þá var einnig að stíga sín fyrstu skref í þeirri keppni. Þegar KR-ingarnir voru í Liverpool gistu þeir á sama hóteli, og reyndar á sömu hæð, og stór- hljómsveitin Rolling Stones. Fylgdi hljómsveitinni mikill skari áhang- enda sem hafðist við fyrir utan hót- elið í þein-i von að berja goðin aug- um. Það var einmitt þá sem einum KR-ingnum, Heimi markverði Guð- jónssyni, datt í hug að leika eilítið á þessa æstu aðdáendur. Brá hann fingrum gegnum hár sitt, labbaði því næst vel úfinn út á svalir og rak upp þetta feikna öskur. Trylltist þá lýðurinn fyrir neðan svo um mun- aði, enda var í fyrstu talið að þarna væri enginn annar en Mick Jagger, aðalmaðurinn í Rolling Stones, á ferð. Á hæla Heimis kom hins veg- ar Bjami nokkur Felixson, lítt stór- hljómsveitarlegur á að líta, og sló þá algjörri þögn á mannskapinn, en síðan heyrðist frá einni stúlkunni: „Oj! It’s the footballers!" ★ Hermann Gunnarsson, sem við þekkjum öll sem Hemma Gunn, var um nokkurra ára skeið íþrótta- fréttamaður ríkisútvarpsins. Hann er manna hressastur og skortir y „...lækkaður ur tign gestgjafa niður í aðstoðarkokk. ‘ Steingrimur Sigurgeirsson býður Sigurði HalI og Svölu í mat. Vikulokin í blaðinu á laugardaginn. Jí!£2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.