Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Eignami SPACE JAM myndbandíð með Hichael Jordan MEÐ ÍSLENSKU TALI Stars Of Space Jam Hetjurnar úr Space Jam í sínum eigin ævintýrum. Með íslensku tali! NYNDBO AÐSENDAR GREINAR Hlé fyrir jólin SUNNUDAGINN 21. desember nk. kl. 20 mun Arnar Jónsson leikari lesa Markúsarguðspjall í Hallgrímskirkju. Hörður Askelsson leikur á orgel á undan og eftir lestrin- um. Hið íslenska Biblíu- félag, Listvinafélag Hall- grímskirkju og Reykja- víkurprófastsdæmi vestra standa saman að þessum viðburði. Eina kvöldstund rétt fyrir jól- in gefst fólki kostur. á að heyra guðspjall Markús- ar flutt í heild sinni. Okk- ur er boðið að gera smá- hlé á undirbúningnum fyrir hátíð- ina og hlýða á boðskapinn sem allt amstrið á í reynd að snúast um: Guð gerðist maður, Immanúel, sem þýðir: Guð með oss. í upphafi voru rit Bibl- íunnar skrifuð bæði með það fyrir augum að varðveita vitnis- burðinn sem þau geyma og eins til að vera lesin upp fyrir söfnuðinn. Rit voru ekki fjölfölduð á þessum tíma heldur voru þau aðeins til í fáeinum uppskriftum. Staðan er allt önnur núna þegar flestir era læsir og álíka auðvelt er að verða sér úti um bók og brauð. Aður fyrr voru bækur sjald- gæfar eins og perlur og álíka verð- mætar. Ætti boðskapur þeirra að ná til fjöldans var eina ráðið að lesa Hvernig erum við nú- tímafólk undir það búin að bregðast við kalli Krists? Jón Pálsson fjallar um boðskapinn í Markúsarguðspj alli. þær upphátt fyrir fólk. Biblían er ekki eins og „fagur- bókmenntir" sem fólk les sér til ánægju eingöngu. Að málfari henn- ar og stfl má dást en sé það allt og sumt sem lesturinn skilur eftir verður varla sagt að lesandinn hafi „lesið“. I Biblíunni er víða talað um að heyrandi hevi'i fólk ekki. Jesús segir við lærisveina sína: „Yður er Jón Pálsson Sögusýning Ferða- félags Islands SÖGUSÝNING _ Ferða- félags Islands „Á ferð í 70 ár“ var opnuð 29. nóv- ember í Mörkinni 6 og henni lýkur um helgina. Á sýningunni eru marg- ar myndir úr starfí fé- lagsins sem varpa ljósi á þróun ferðamennsku, af mönnum sem hafa sett svip á félagið, svo og landslagsmyndir úr ár- bókum þess. Ennfremur eru margir áhugaverðir hlutir sem m. a. tengjast þekktum náttúrufræð- ingum og ferðamönnum, eins og Sigurði Þórarins- syni og Guðmundi Ein- arssyni frá Miðdal. Sýnt er mynd- band um sæluhúsin á Kili, sem fé- lagið lét vinna í tilefni afmælisins. Ferðafélagið fékk Steinþór Sig- urðsson listmálara til að hanna sýn- inguna. Hefur hann sviðsett útilegu frá upphafsárum ferðafélagsins á fagmannlegan og skemmtilegan hátt. Ferðafélag íslands var stofnað 27. nóvember 1927. Markmið fé- lagsins var að stuðla að ferðalögum um Island og greiða fyrir þeim og var fyrirmyndin að stofnun þess einkum sótt til Noregs. Stofnendur Ferðafélags Islands voru sextíu og þrír talsins, þeirra á meðal margir þjóðkunnir Islendingar. Fyrsti for- seti ferðafélagsins var Jón Þorláks- son, fyrrverandi ráðherra. I fyrstu lögum félagsins kemur fram að ferðafélagið hyggist gefa út ferðalýsingu, uppdrætti og leiðar- vísa, byggja sæluhús í óbyggðum, sjá til þess að vegir séu ruddir og varða fjallvegi, kynna mönnum jarðfræði, jurtaríki og sögu landsins og stofna sér- stakar deildir utan Reykjavíkur. Þessi at- riði bera vott um fram- sýni og stórhug braut- ryðjendanna, sem vora miklir ferðamenn og athafamenn. Félagið hefur verið trútt þess- um markmiðum sínum, þótt ýmsir þættir hafi bæst við. Fyrsta árbók FÍ kom út 1928 og fjallar um Þjórsár- dal, prýdd landslagsmyndum og uppdráttum. Nú hefur árbókin komið út sjötíu sinnum og er viða- mesta Islandslýsing sem til er. Fyrsta sæluhúss ferðafélagsins í óbyggðum reis í Hvítárnesi á Kili 1930 og var fyrsta nútímasæluhús á fjöllum. Árbókin árið áður fjallaði um Kjöl og vakti athygli á þessu framtíðarlandi útivistarfólks. Bygg- ing skálans var þrekvirki. Var efnið flutt á klyfjahestum og þurfti að ferja yfir Hvítá sem var óbrúuð. En fyrsta skipulagða hópferðin þangað var farin fjórum árum síðar. Deildir voru stofnaðar utan Reykjavíkur, sú fyrsta á Akureyri 1936. Þær starfa sjálfstætt og eru nú tíu tals- ins. Fyrsta skemmtiferð Ferðafélags Islands var farin 1929 á Reykjanes. Ekið var svo langt sem bílar Gerður Steinþórsdóttir HB» „ IVXIV Vinalegasti bangsi í heimi bregður áíeik myndbandi íinn eini sanni Bangsímon á heima á hverju heimili Ferðafélag íslands hef- ur átt mestan þátt allra -----------7----------- í að kynna Islendingum eigið land. Gerður Steinþórsdóttir hvetur fólk til að láta sýning- una „A ferð í sjötíu ár“ ekki fram hjá sér fara. komust, síðan gengið og skoðað landslag og ýmis náttúrufyrirbæri. Þetta form hefur einkennt margar ferðir ferðafélagsins. Félagið býður núna upp á ferðir allan ársins hring. I janúar og fram á vor eru famar göngu- og skíðaferðir. Vinsælastar eru sumarleyfisferðir á hálendinu, um Vestfirði og eyðibyggðir Norð- ur- og Austurlands. Fjölfarnasta gönguleið á fjöllum síðustu árin er án efa leiðin frá Landmannalaugum í Þórsmörk, „Laugavegurinn“. Sú leið opnaðist þegar ferðafélagið smíðaði göngubrú yfir fremri Emstruá. Ferðafélagið hefur haldið mynda- og fræðslukvöld á vetrum allt frá upphafi. Eru þá rifjaðar upp ferðir sumarsins og ferðamenn og fræð- ingar fengnir til að halda erindi um áhugaverð efni sem tengjast ferða- lögum og náttúru landsins. Ferðafélag íslands hefur átt mestan þátt allra í að kynna íslend- ingum eigið land. Á sögusýningunni „A ferð í sjötíu ár“ er brugðið upp svipmyndum frá þessari merkilegu göngu. Ferðafélagsmenn og aðrir sem unna útivist og íslenskri nátt- úru ættu ekki að láta sýninguna fram hjá sér fara. Höfundur er ritari Ferðafélags ís- lands. /H43IEL LífstykfgaBúðin, Laugavegi 4, s. 551 4473
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.