Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 7fr* VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Æ:. 'Xv i.Æsr.r-' A :\Wí Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t * * * Rigning Sfc é 6 é 5«S 4 3& Ó Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 1Q0 Hitastia Vindörin sýnir vind- HITastl9 statnu og fjöðrin sssb Þoka vindstyrk,heilfjöður . . .... er 2 vindstig. * Suld VEÐURHORFURí DAG Spá: Austlæg átt, viðast gola eða kaldi en stinningskaldi með suðurströndinni. Súld eða rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, Skýjað og súld eða rigning með köflum um landiö vestanvert en skýjaö að mestu á Norðurlandi. Hiti yfirieitt á bilinu 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hæg breytileg eða suðlæg átt, skýjað með köflum en víðast þurrt. Á mánudag og þriðjudag (Þoriáksmessu) hægt vaxandi suðaustlæg átt og hlýnandi veður. Dálítil rigning um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Á miðvikudag (Aðfangadag) hæg breytileg eða suð- vestlæg átt. Smáél við suövestur- og vesturströndina en annars þurrt að mestu. Á fimmtudag (Jóladag) sunnan kaldi og víða slydda um sunnanvert landið en þurrt að mestu um norðanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær) Veruleg hálka er á Holtavörðuheiði og í Húnavatns- sýslum. Hálkublettir eru norður Strandir og á Stein- grimsfjarðarheiði, einnig á Fjarðarheiði eystra. Þá er hálka í Víkurskarði og Ljósavatnsskarði. Að öðru leyti er góð færð um þjóðvegi landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. _Ji| Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit ^hádegí l Ösár H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 880 km suður af landinu er 980 millibara lægð sem þokast norðvestur og grynnist. Skammt suðvestur af Hvarfi er 980 millibara lægð sem þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tima "C Veður 7 súld á síð.klst. 5 þokumóða Reykjavík Bolungarvfk Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 5 rigning 0 skýjað 5 hálfskýjað 4 skýjað 5 skúr Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló -4 hrimþoka 1 skýjað 6 skýjað 8 alskýjað 0 léttskýjað -3 alskýjað Kaupmannahöfn 1 þokumóöa Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm -2 frostrigning 2 skýjað 0 skýjað 15 skúrásfð.klst. 18 skýjað 19 skýjað 11 þokumóða 16 þrumuveður - vantar - vantar -3 þokumóða Wlnnipeg -11 heiðskírt -5 sniókoma Montreal -2 vantar 10 þokumóða Halifax -5 skýjað 7 alskýjað New York 6 skýjað 8 þokumóða Chicago 1 þokumóða 10 alskýjað Orlando 7 léttskýjað 20. desember FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVlK 4.10 1,1 10.30 3,5 16.44 1,1 23.03 3,1 11.15 13.21 15.27 6.16 ÍSAFJÖRÐUR 0.15 1,8 6.17 0,7 12.27 2,0 18.53 0,7 12.06 13.29 14.53 6.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 1,1 8.27 0,5 14.51 1,2 21.16 0,4 11.46 13.09 14.33 6.04 DJÚPIVOGUR 1.19 0.6 7.31 1,9 13.53 0,7 19.53 1,7 10.47 12.53 14.59 5.47 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjó mælingar islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 vafasöm, 4 handsöm- um, 7 þýðanda, 8 nag- dýrs, 9 litla tunnu, 11 svara, 13 fíkniefni, 14 ganga, 15 g(jálaust, 17 uppspretta, 20 agnúi, 22 heysáta, 23 fuglar, 24 beiskt bragð, 25 geta neytt. 1 háski, 2 drengs, 3 naum, 4 framkvæmt, 5 seðja hungur, 6 skor- dýrs, 10 óhreinka, 12 rödd, 13 mann, 15 hor- aður, 16 munnum, 18 sér eftir, 19 rudda, 20 verma, 21 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 uggvænleg, 8 flaut, 9 ragna, 10 net, 11 rétta, 13 auðug, 15 vaska, 18 lifur, 21 frí, 22 staur, 23 tíran, 24 blákaldur, Lóðrétt: 2 glatt, 3 vatna, 4 narta, 5 eggið, 6 afar, 7 laug, 12 tak, 14 uni, 15 vasi, 16 svall, 17 afrek, 18 lítil, 19 fornu, 20 rann. í dag er laugardagur 20. desem- ber, 354. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt orð er til. Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi kom Lómur. Hrafn Sveinbjarnarson kom af veiðum og Trmket fór frá Straums- vík. Smolnyy fór t gær- kvöldi. Fréttir Bókatíðindi 1997. Númer laugardagsins 20. des. er 41563. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). (2 korintubréf 5,17) tslenska dyslexfufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hveijum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22 s. 552 6199. Kvenfélagið Seltjörn. Handverksmarkaður á Eiðistorgi í dag kl. 10-18. Milli 50 og 60 manns sýna og se|ja muni. Landsbankakórinn syngur kl. 13.30 og Lúðrasveit tónlistarskól- ans spilar kl. 14. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavtkí^* Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Bamaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. _________ O FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga t s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi era afgreidd í stma 552 4440 og hjá Áslaugu t stma 552 7417 og hjá Nínu í stma 587 7416. SKREYTTIR jólapakkar. Gejdu 'gormur dgorm" kerjinu gaum. Það þýðir að gormastellið í undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í yjirdýnunni. 1 raun sefur þú <X tveimur dýnum og hryggsúlan er bein í svejhinum. Þetta er ekki neitt smáatriði, því undirdýnan vinnur raunverulega 60% af hlutverki dýnanna. KINGSDOWN Jólagjafir ÞESSA síðustu daga fyrir jól keppast allir við að (júka gjafakaup- um og verslanir auglýsa vörur sinar. Jólagjafir hafa þó alls ekki alltaf tiðkast. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segir í bók sinni Sögu daganna að jólagjafir í nútimaskilningi séu ekki nema rúm- lega hundrað ára gamall siður meðal almennings á íslandi þótt gjafir á jólum þekktust frá fornu fari hjá kóngafólki og öðrum höfðingjum erlendis og hérlendis. „Að vísu fengu flestir heimilis- menn að minnsta kosti eina nýja flík frá húsbændum sinum, og nýja fagurbryddaða sauðskinnsskó sem kölluðust jólaskór. Samt er eins og ekki hafi verið litið á þetta sem jólagjafir, heldur mun fremur sem einskonar launauppbót í lok ársins.“ Árni segir að minning um jólaskóna virðist hafa lifað fram á - upphaf borgarmenningar því skósmiðir í Reykjavík urðu fyrstir iðnaðarmanna til að kynna vöru sina fyrir jólin. Vísar Árni til auglýsingar Rafns Sigurðssonar, sem bætti þessari klausu við aug- lýsingu um stígvélaáburð þegar árið 1886: „Sömuleiðis sel ég núna fyrir jólin karla og kvenna-skófatnað með niðursettu verði mót borgun út i hönd, en pantanir verða að koma nógu snemma."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.