Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
vatnsrenni-
braut landsins
STURLAUGUR Ólafsson skrifar pistil í síðasta tölublað
Víkurfrétta, sem er blað gefíð út í Keflavík og fyrirsögn-
in er „Reykjanesbrautin stærsta vatnsrennibraut lands-
ins“. Þar segir hann að dugleysi sé það fyrsta sem sér detti
í hug þegar hann aki um Reykjanesbraut. Brautin sé sem
endranær með djúpum hjólförum á löngum köflum, sem
skapa stórhættu.
Suxrtlé frctta- og é Suiurnetjum
OG STURLAUGUR segir: „Og
það sem verra er, brautin er
aðeins ein akrein að hluta á
sumarmánuðum og verður það
væntanlega næstu árin vegna
viðhalds á henni á aðal ferða-
mannatímanum... Hvort sem
mönnum líkar það betur eða
verr verður að hafa í huga hið
mikla viðhald sem brautin
þarf. Eina raunhæfa leiðin er
að fjölga akreinum.“
• • • •
Stórátak
OG áfram segir: „Nú liggur
fyrir áætlun um að gera stór-
átak í vegamálum sem er hið
besta mál en því miður er ekki
gert ráð fyrir fjölgun akreina
á Reykjanesbraut. Það var
stundum sagt til sjós þegar
veðurspá var mjög misvísandi.
„Þeir ættu að opna hjá sér
hjaragluggann þarna á veður-
stofunni.“ Ég held að best
væri að skylda þá sem meta
eiga álagið, að aka brautina
t.d. í mánuð yfir annatíma í
júlí eða desember. Það er eng-
um blöðum um það að fletta
að þessi vegur er úr öllu sam-
hengi við þann raunveruleika
sem íslendingar telja sig búa
við. Fyrir liggur að umferð er
meiri á Reykjanesbraut en
samanlögð umferð um
Borgarfjarðarbraut og Suður-
landsveg þar sem þijár akrein-
ar eru komnar að hluta sem
er gott mál. Er það einlæg
stefna stjórnvalda að draga
úr slysum á brautinni?"
• • • •
„Ef hún lægi um
Vestfírði..
LOKS segir Sturlaugur Ólafs-
son: „Það er gott og blessað
hjá þingmönnum að standa úti
í vegkanti og biðja ökumenn
að aka hægar en hvar er dug-
urinn og kjarkurinn til að ná
fram löngu tímabærum vega-
bótum á þessum vegi. Hvers
eiga þeir að gjalda sem ekki
treysta sér til að aka hratt á
brautinni en því miður valda
þeir hvað mestri hættu við
núverandi aðstæður. Fólk get-
ur svo velt því fyrir sér hve
margar akreinar væru á
Reykjanesbrautinni ef hún
lægi um Vestfirði með sam-
bærilegu álagi. Nú er þetta
ekki sagt til að gera lítið úr
vestfirskum þingmönnum,
fremur til að minna okkar
þingmenn á mátt samstöðunn-
ar. Greiðar og öflugar sam-
göngur gegna lykilhlutverki í
hagræðingu og hagvexti þjóða
en því miður læðist sá grunur
að mér að verið sé að veija
Reykjavíkurflugvöll með þvi
að hafa samgöngur við Kefla-
víkurflugvöll í ólestri.“
APOTEK__________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA a|)ótekanna: Háa-
leitis Ajíótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
ajiótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5:Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-róst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.____
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, lauganlaga kl. 10-14._____________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-6212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunlærgi 4. Oi>ið
virita daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alia daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasfmi 511-5071.________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virita daga kl. 9-19.________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyutcigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sfmi 551-7234.
Læknasfmi 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Ijæknavakt s.
555-1328. A|)ótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðaraiwtek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Ai>ó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
tiIskiptisviðHafnarQarðara{)ótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frfdaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Aj)ótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
ÁmesApótek, Austurvegi44.0piðv.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.______________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesa|>ótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna fridaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116._
AKUREYRI: Stjömu aj>ótek og Akureyrar aj>ótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktaj)ó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það ajiótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
UEKNAVAKTiR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er oj)in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Rcykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari u|>pl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- brfða-
móttaka í Fossvogi er o|)in allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiboið eða
525-1700 Ijeinn sími.________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
INieyðamúmer fyrir alft land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyinr þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skijitilxirð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar erojiin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐenjpinaJlan.sól-
arhiinginn. Slmi 525-1111 cða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 iða 525-1000 um skii>tilx)ið.
UPPLÝSINGAR OO RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, ». 55I-037S, :H>ið vil-ka (laícu kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
A A-SAMTÖKIN, llafnarfirði, s. 505-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
()pið |)riðjud.~ föstud. kl. 13-16. S, 551-9282.
ALNÆMl: Ijæknir eða hjúki'unaifi-æOingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
iið gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstundendur þeiira í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á mnnsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugseslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.__________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sima 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDllR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög~~FlKNÍEFNAMEÐFERÐÁ:
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. InniligKjandi
meðferð. Göngudeildarmcðfetð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráögjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðai-. Up|>l. um þjálpar-
ma?ður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldi-asíminn, ui>j)eldis- og
lögfracðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks meö langvinna l>ólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm*1 og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reylqavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12ogl4-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullotðin l>öm alkohólista,
l>ósthólf 1121,121 ReyKjavík. Fundirígulahúsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústadakirlgu á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamai-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Simi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralx>rgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. ______________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 ReyKjavík._________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA.
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.______________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara sfmanum.___________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
vefjagigt ogsíþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 fsfma 553-0760.__________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með i>eninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Upi>l. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
l>eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 55Í?
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeyi>is ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.___________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.___________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖG M A N N A V A KTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. I s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9.
Tfmap. í s. 568-5620.____________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, {kisthólf 3307, Í23
Reylgavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slétluve|ó 5. Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3. Opið frá mánudeginum 8. desember
til 23. deseml>er á milli 14 og 18. Póstgíró 36600-5.
S. 551-4349. ____________________________
MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamruborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, BolholLi 4. Ieandssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.Ö. Box 830,121, Rvfk.
S: 562-5744.___________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherix?rgi I^mdakirkju í Vestmannueyjum. I^aug-
ard. kl. 11.30 f safnaöarheimilinu Hávallagfitu 16.
I-'immtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
l^ækjargötu 14A.__________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmlud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND IIÚSMÆDRA I Rcylyuvlk,
Skrifstofan, Hverfisgfitu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISADGERDIR fynr fullorðnu lA'lín
mænusr'ttl fara fram f Heilsuv.stfk) Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hufi með sér ónæmisskhleini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Uu({uvckí 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
íiðrum tímum 566-6830.
RAUDAKROSSH(lSll) Tjamaiv. 35. Ncyðarat-
hvaif opið allan sólarhringinn, ætlað Ixírnum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráögjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
IJndargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÓKRA, Laugavcgi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðul>ergi, símatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sfmi 557-4811, sím-
svari.__________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hasð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með l»m á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöd opin v.d. kl. 9-19.
STÖRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sfmsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Sfmatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk.
P.O. l)ox 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.____________________________
TRÚNAÐARSlMI KAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iwmum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Rcykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____■
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFKA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. haíð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA:
Bankastræli 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bré‘fs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. ográðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. h\mdir í Tjamargiitu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldi-asamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fqáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er ftjáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og ftjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fiistud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfma-
pantanir f s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.______________________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildnrstjóru._________
GEÐDEILD LANDSPÍT ALANS Vlfilsstðð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar). ______________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍD þjúkrunarheimili í Kójmvogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 ogcftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30. _________________________
SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknarlími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. >ýúkrahús.sin.sog Heil-
sugæslustiiðvar Suðume^ja er 422-0500. ___
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild uldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaið-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.______
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á
helgidögum. Rafmugnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveitíi Hafnai'fjarðar bilanavakt 565-2936
FRÉTTIR
Jóla-
skemmtun í
Hellisgerði
SÍÐASTA jólaskemmtun fjölskyld-
unnar í Hellisgerði, skrúðgarði
Hafnaríjarðar, verður sunnudaginn
21. desember. Fjölmargir lands-
þekktir listamenn skemmta og hefst
dagskráin kl. 14.45.
Seinasta sunnudag varð að fresta
skemmtuninni vegna vatnsveðurs
en nú verður skemmtunin flutt í
íþróttahúsið við Strandgötu ef verð-
ur verður slæmt.
Þennan sunnudag skemmta Egill
Ólafsson og jasstríó Bjöms Thor-
oddsens, Emilíana Torrini og Hörð-
ur Torfason, prumpukallinn Dr.
Gunni eins og börnin kalla hann
og Bjössi bolla. Leikaskólaböm
syngja nokkur jólalög, leiklistar-
skólinn bregður á leik með bömum
og Borgarleikhúsið sýnir atriði úr
Galdrakarlinum í Oz, síðast en ekki
síst kíkja jólasveinamir í heimsókn.
-----» ♦ ♦
*
Isskurður á
Vegamótastíg
SMÁRI Sæbjörnsson matreiðslu-
maður sker út í klaka laugardaginn
20. desember í portinu við hliðina
á veitingahúsinu Vegamótum frá
kl. 11-15.
Afrakstri skurðarins verður svo
stillt upp á Vegamótastíg.
-----» ♦ ♦----
LEIÐRÉTT
Vinakvöld
Flensborgarskóla
Í FRÉTTATILKYNNINGU láðist
að geta staðarins þar sem jólatón-
leikar Kórs Flensborgarskóla í
Hafnarfírði verða haldnir. En það
er í hátíðarsal skólans og hefjast
kl. 20.30 á sunnudag.
Rangur höfundur
í dómi Odds Björnssonar um
hljómdisk Manuelu Wiesler flautu-
leikara, Small is beautiful, í blaðinu
í gær var sagt ranglega að Leifur
Þórarinsson væri höfudnur lagsins
Sjóleiðin frá Bagdad. Hið rétta er
að lagið er eftir Jón Nordal. Eru
tónskáldin og Manuela Wiesler beð-
in velvirðingar á þessu.
SÖFN______________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Ix)kaö yfir veti-artímann. Iæið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyinr hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Adal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. ()f-
angrt‘ind söfn ogsafnið íGeiðulx*igi em opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fost. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. 0|»ið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
iö mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.
BÓKABlLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um lx>rgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50(\
Safnið er opið þriðjudagu og laugaixlaga frá kl.
14-16.__________________________________
HÓKASAFN KEFLAVÍKIFR: Opið mán.-fi'wl.
10-20. Opið laugtl. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlxag 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Ix*sstofan ojr
in frá (1. sept.-15. muf) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.__________________________________
BYGGÐASAFN ÁKNESINGA, Húsiiiu á Eyr-
arbakka: ()j»ið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGDASAFN HAFNARFJ ARDAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, oj»ið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, oj>ið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, brófs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, o|>ið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGDASAFNID í GÖKDUM, AKKANESI:
()|>iðkl.ia.30-16.30virkaiIu|TJ.SIniHai-11255.
FRÆDASETHH) i SANDGERDI, Garðvcp 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bivfsími 423-7809. Oj>-
iðsunnuduga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
urfjarðar opin alladaga ncma þriðjud. frá kl. 12-18.
KJ ARVALSSTADIR: Ojiiðdaglega frii kl. 10-18.
Safnuleiðsogn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: i»>kað
vegna viðgcrðu. Hciggmyndagaiðurinn er oj>inn
ulla dagu.