Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 70
Heiöin Há 70 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Dósapressan MlTfílMA GLUGGA TJOLD Siðumúla 35 Sími 568 0333. F a 11 e g í r 1 a m p a r Eítt mesta úrval landsíns af lömpum er að finna hjá okkur. AITEA 8.270,- NEPTUNE 10.930,- ___RIO___ 14.730,- HÚSGAGNAHÖLUN Bíld&höfði 20 • 112 Rvfk • S:510 8000 FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Oskrað af stakri snilli Sölvi Blöndal fjallar um sólóskífu 01’ Dirty Bastard, Return to the 36 Chambers: (The Dirty Version). ’U-TANG sápuóperan l/l/ virðist engan endi ætla ¥ V að taka og það lítur út fyrir að æðið sem gengið hefur yf- ir Island að undanfornu nái há- marki sínu í kvöld með tónleikum 01’ Dirty Bastard og Inspectah Deck í Laugardagshöll. Ohætt er að segja að Wu-Tang rapphópur- inn hafi valdið mestu straum- hvörfum í rappheiminum frá því Public Enemy gaf út snilldarskíf- una „It Takes a Nation of Millions to Hold Us Back“. Hugmyndin á bakvið Wu-Tang er líka alger snilld hvernig sem á málið er litið hvort sem það er út frá tónlistar- legu eða viðskiptalegu sjónarmiði. Allir eiga sinn uppáhalds rapp- ara í Wu-Tang genginu, sína upp- áhalds plötu, uppáhalds Wu-Tang peysu eða uppáhalds Wu-Tang naglalakk, en nóg um það, þetta á að vera plötudómur um sólóskífu 01’ Dirty Bastard. Sólóskífa 01’ Dirty Bastard, Re- tum to the 36 Ch: Version) kom i út árið 1995 * þannig að hún er alls ekki ný af nálinni. Platan byrjar á flottasta inngangi á rappplötu sem undirritaður hefur heyrt gt en í honum setur 01’ Dirty upp hnyttinn grínþátt. Strax í öðru lagi plöt- BL unnai- „Shimmy HljA Shimmý' er tónn- RL inn gefinn fyrir ragi það sem koma I® skal. 01’ Dirty ||| rai>pai- af ein- stakii snilld ytir hrátt og hait undirspil ættað 1 ; úr smiðju RZA HMI seni jofnframt K sér um upp- K tökustjórn í |P fiestum lög- v unum. RZA W’: hefur einstakt lag á að blanda saman geysihörðum töktum og mjög grípandi bassalínum sem hann kryddar með viðeigandi há- vaðahljóðum. Það sem fyrst vekur athygli hlustandans er raddbeiting 01’ Dirty sem er undir greinilegum áhrifum frá gömlum soul- og fónk- söngvurum eins og hann segir sjálfur frá. 01’ Dirty blandar sam- an rappi, söng og öskrum af stakri snilld. 01’ Dirty, ólíkt mörgum öðrum röppurum, tónar melodíurnar í undirleiknum og lyftir þannig lag- inu upp um margar hæðir. Þriðja lag plötunnar „Baby c’mon“ er tví- mælalaust eitt besta lag plötunnar en í því gerir RZA sér lítið fyrir og skrifar nýjan kafla í rappsöguna með snilldarlagasmíðum. Texti lagsins Brooklyn Zoo, sem er fjórða lag plötunnar, skilur hlust- andann eftir lamaðan og slefandi í gólfinu svo magnaður er hann. Pimmta lag plötunnar „Hippa to da Hoppa“ er gjörsamlega útúr- vírað hipp hopp þar sem 01’ Dirty er á rólegri nótunum og gefur lag- inu verðskuldað „speis“ . Sjötta lag plötunnar „Raw Hide“ skilur hlustandann eftir lafhræddan og náfölan því 01’ Dirty, Method Man og Raekwon eru sko engin lömb að leika sér við. í áttunda lagi plöt- unnar „Don’t U Know“ undirstrik- ar 01’ Dirty sérstöðu sína á rappsviðinu og sýnir bestu frammistöðu sína til þessa. Rappið í „Don|t U Know“ er alger snilld og skylduhlustun fyrir alla vel- þenkjandi einstaklinga þessa heims. Textar 01’ Dirty eru fullir af myndlíkingum og kaldhæðni þar sem hann kemur lífsskoðunum sín- um á framfæri. Allir vita söguna á bakvið Wu-Tang og Shaolin og að sjálfsögðu bera textarnir þess skýr merki. Sérstaða 01’ Dirty felst að- allega í því að hann er hrárri en aðrir Wu Tang rapparar í texta- gerð og lífsskoðunum. 01’ Dirty Bastard sannar með þessari breiðskífu að hann er miklu meira en einhver Wu-Tang trúður, þessi breiðskífa er tví- mælalaust ein af þremur bestu sólóplötum Wu-Tang flokksins og eru þær hver annarri betri. Ef hlustandinn ætlar á annað borð að njóta þess að hlusta á 01’ Dirty Bastard þá er eins gott að botninn sé í góðu lagi í gi-æjunum og „please" hafið með ykkur skot- helt vesti á tónleikana og „Watch out because 01’ Dirty means business“. ilmvatn llmur fyrir ungar stúlkur £/ ekkL L skiLnn. Ot TOUEtTt Dreifing: , li«“il<l\rrslmi Iðnbúð 5, sími 565 8299. Utsölustaðir: Snyrtivöruverslanir, apótek og Leikbær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.