Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sVilft kl20.00: HAMLET — William Shakespeare Frumsýning á annan í jólum 26/12 uppselt — 2. sýn. lau. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 28/12 örfá sæti laus — 4. sýn. sun. 4/1 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 8/1 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 9/1 nokkur sæti laus. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þri. 30/12 uppselt — lau. 3/1 — sun. 11/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 2/1 40. sýning, nokkur sæti laus — lau. 10/1. Sýnt t Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau.3/1 - lau. 10/1. ....GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR..................... Miðasalan er opin 13—20 lau. 20/12 og sun. 21/12, 13—18 mán. 22/12 og þri. 23/12, á aðfangadag verður tokað, annan dag jóla verður opið 13—20. 0/öla- tónleikar fyrir alla fjölskylduna í Háskólabíói laugardaginn 20. desember kl. 15:00. Ævintýrib um snjókarlinn ásamt jólalögum og jólasálmum. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (i) Háskólabíói viö Hagatorg - sími 562 2255 - veffang www.sinfonia.is 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 -V eftir Frank Baum/John Kane lau. 27/12 uppsett, sun 28/12 upp- selt, AUKASÝNING sun. 28/12 kl. 17, sun. 4/1, lau. 10/1, sun. 11/1 laus sæti. Munið ósóttar miðapantanir. GJAFAKORTÁ GALDRAKARLiNN ER TILVAUN JÓLAGJÖF! Stóra svið kl. 20.30 '/Pl// Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Ljósaijós og Ijúffengir drykkir í anddyrinu frá kl. 20.00. AUKASÝNING lau. 27/12. Kortagestir ath. valmiðar gilda. IÐNÓ kl. 20.30: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Sun. 21/12 uppselt. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: 'k R/vyfirrj Lau. 10/1 kl. 20.00, fös. 16/1 ki. 22.00 Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 9/1, lau. 10/1. Miöasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Símí 568 8000 fax 568 0383 /<* Tilvalin gjóf Sel Kringlunni S: 553 7355 Leikfélag Akureyrar .Jólafrumsvnine Á ferð með frú Daisv eftir Alfred Uhry Daisy: Sigurveig Jónsdóttir Hoke: Þráinn Karlsson Boolie: Aðalsteinn Bergdal Þýðing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjóm: Ásdís Skúladóttir Frumsýning á Renniverkstæðinu á annan í jólum, 26. des. kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. 271X2 örfá sæti laus, 28/12, 30/12. Miðasölusími 462 1400 Gleðileg jól! FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Óiafsson Forsýning 29. des. kl. 20 Frumsýning 30.des. kl. 20 — örfá sæti fös. 2. jan. kl. 20 örfá sæti laus sun. 11. jan. kl. 20 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins Lau. 3. jan. kl. 20. Lau. 10. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða í janúar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 9. jan. kl. 20 Ath. örfáar sýningar. GJAFAKORT - GOÐ GJOF Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, lau, 13—18 Öperukvöld Dtvarpsins Rás eitt, í kvöld ki. 19.40 Gioacchino Rossini BakaiinnlráMð rr Bein útsending frá Metrópólitan-óperunni í New York. í aöalhlutverkum: Dwayne Croft, Vesselina Kasarova og Bruce Ford. Kór og hljómsveit Metrópólitan- óperunnar. Edoardo Múller stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is FÓLK í FRÉTTUM Vél í lausagangi Músíkalskt hangikj öt valdur leggur einnig lið við undir- spil og hans innlegg er skemmti- legt; þá sjaldan heyrist í Rhodes- rafpíanóinu kviknar líf, til að mynda í Engum efa, að minnsta kosti þar til hryngrunnurinn og nið- ursuðufiðlur leggja sitt af mörkum til að drepa stemmninguna. Máni Svavarsson leggur Stefáni lið sem forðum og hefur heldur far- ið fram í dans- tónlist- ínm. Ekki eru lögin frumlega saman sett og of oft sem heyra má sterk áhrif frá einstökum lögum, til að mynda í Þau dönsuðu, sem þeir Stefán og Máni semja saman. Máni er hagvanur á hljóm- borðinu og fundvís á hljóð og hljóma, en afraksturinn er gljá- fægður og yfirborðskenndur, engin spenna, engin skemmtun, enginn lífsháski. Tónlistin er ekki popptón- list, ekki er hún danstónlist, hún er einfaldlega leiðinleg; léttmeti í út- flöttum útsetningum. Besta lagið á plötunni er það sem Trausti Har- aldsson vélar um, en líður fyrir raddsetninguna. Stefán Hilmarsson er sennilega afkastamesti textasmiður þjóðar- innar síðustu ár, var um tíma eins- konar Þorsteinn Eggertsson sem allir gátu leitað til þá þá vantaði texta. Textar hans voru og lipur- lega samdir og vel sönghæfir, en innihaldið var yfirleitt ekki beysið; fléttað saman orðabókarími og hug- leiðingum um ekki neitt. Það er vissulega kúnst að semja góða texta, en meira um vert að hafa eitthvað að segja. Þannig er Stefán oft eins og vél í lausagangi; það kemur hávaði og hvinur, en hann er ekki að fara neitt. Þannig er til að mynda með upphafslag skífunn- J ar, Fólk í fréttum, aukinheldur sem textinn er klasturslegur á jl? köflum: „Það er tímamótasamn- * ingur / sem í gær var undirritað- ur“. Helst er að Stefán nái flugi þegar hann er að semja um eitt- hvað sem stendur honum nær; til að mynda eru bestu textar hans á fyrstu sólóskífunni, og á Popplíni er einn sem eitthvað er spunnið í, vögguvísan Lokaðu augunum. Kannski er ósanngjarnt að krefjast þess að menn séu alltaf að segja eitthvað eftirtektarvert eða miðla einhverju merkilegu, en Stefán Hilmarsson hefur gert margt betra en Popplín. Arni Matthíasson TOIVLIST Geisladiskur POPPLÍN Popplín, breiðskífa Stefáns Hilmars- sonar. Stefán syngur en honum til aðstoðar eru Ástvaldur Traustason sem leikur á Rhodes hljómborð og Máni Svavarsson sem leikur á önnur hljóðfæri, en gestir láta til sín heyra í stöku lögum. Stefán semur alla texta einn og lög með öðrum, tvö með Mána, eitt með Trausta Haralds- syni og restina með Ástvaldi. Máni og Stefán annast útsetningar, utan að Trausti útsetur sitt lag með Stefáni. SoulHeimar gefur út, Skífan dreifir. 38,34 mín. Á SÍÐASTA ári sendi Stefán Hilmarsson frá sér sólóskífu þar sem hann reyndi að miða tónmáli sínu í átt til nýrra tíma. Það gekk og bærilega, enda er Stefán lipur popp- lagasmiður, en útsetningar voru billegar, eins og verið væri að vinna uppúr kennslubók: „Danstón- list fyrir byrjendur". Á Popplíni hefur Stefán fengið til liðs við sig aðstoðarmann í lagasmíðar, Ástvald Traustason, og heppn- ast á köflum vel. Ást- ÞANN tíma sem sjónvarp hefur verið rekið hér á landi, hefur það alveg öfugt við Castró Kúbufor- ingja, staðfastlega haldið mikið upp á jólin, svo þau hafa hvergi byrjað fyrr né endað síðar, og síð- an haldið áramót með glensi og gamni. Á sama tíma hefur Ríkis- útvarpið flutt áramótakveðjur í gn'ð og erg, eins og landsíminn hafi aldrei verið fundinn upp eða póstþjónustan. Kunnar eru uppá- komur jólasveina, eru látin syngja með eða bíða eftir einhverju i skóinn ef þau eru ekki þegar orðin skíthrædd draugatrúin lifi enn í tötrum jóla- sveina, sem eru ekki af Cola Cola ættinni. Sjónvarpið hefur í raun tekið að sér að ráða jólastemmn- ingunni bæði með sérstöku dag- skrárefni og auglýsingum, sem allar hafa einskonar jól í fartesk- inu. Þegar Steinn Steinai’r skrif- aði útvarpsgagnrýni var jóla- sveinastandið svo ofarlega í huga hans, að þegar menn utan af landi, kannski merkisbændur, við alls- konar dúðadurta, sem klæða sig samkvæmt meiningum yfirjóla- sveinsins í Þjóðminjasafninu, en ekki samkvæmt meiningum helmings þjóðarinnar, sem kýs orðið einskonar rauðklædda ímynd Coca Cola jólasveins úr Ameríku. Kynbætur af okkar hálfu eru óhugsandi, enda eru okkar menn frá átjándu öld og komnir vísast úr bameign. Öllu þessu fylgja svo jólalög frá því um miðja öldina, sem gerð voru mörg hver fræg í kvikmyndum frá Hollywood nema eitt sem byrjar samkvæmt popptísku: Jóla, jóla jólatré. Ekki verður því neitað að fólk og börn skemmta sér við ýmislegt um jólin. Áður eyddu menn jólunum við myrk- fælni og hangikjöt, kerti og litlar, heimatilbúnar jólagjafir, en nú hafa menn ljósin, bæði úti og inni og nóg af þeim, þótt gamla jar sem böm fluttu erindi í útvarpið, byrjaði Steinn umsögn sína svona: I gær- kvöldi kom jóla- sveinninn í útvarp- kallaði sig Guðmund frá Brandsstöðum. SJONVARPA LAUGARDEGI ið og Jósafatsson Nú er hangikjötið auglýst í sjón- varpi við dynjandi poppmúsik, svo annaðhvort mætti halda að músíkin fylgdi með í kaupunum, eða hitt, að hangikjötið væri svo músikalskt að það versnaði á bragðið ef ekki fylgdi popp. Þá er komið að síðasta þætti danska öl- gerðarmannsins, sem nefndur hefur verið Braggarinn, og þykir með meiriháttar afrekum danskra kvikmyndagerðar- manna. Þátturinn hefur spannað nokkra umrótstíma í sögu Dan- merkur og hafa fyrir sitt leyti reynst sýnu merkilegri en þætt- irnir um Kalmarsambandið, sem var tilraun til að benda á að sænskum hætti, að Norðurlanda- ráð ætti sér forsögu. Svo merki- legt er það ekki. Danski bruggar- inn var athafnamaður og stofn- setti Carlsberg. Sonurinn var hrifinn af grískri og rómanskri list og kom upp safni af henni í Danmörku, sem er einstætt í sinni röð. En þeim feðgum kom ekki saman og virðast fingraför samtímans birtast í þáttunum, þar sem poppkynslóðum samtím- ans kemur ekki saman við feður sína. Þetta er getgáta, en væri ómerkilegt innlegg í annars góða þætti ef sönn væri. Það kemur að vísu ekki á óvart, að Danir skuli hrista af sér slenið og standa að gerð góðs þáttar. Þeir voru for- ustuþjóð í gerð þögulla kvik- mynda skömmu áður en talmynd- ir komu. Og íslendingar kunnu vel við danskar kvikmyndir. Margt í fari Dana gerir þá skyldasta okkur af Norðurlanda- búum. Leiklist þeirra var allsráð- andi á fyrri hluta aldarinnar og persónur úr leikritum þeirra urðu hálfgerðir húsvinir íslendinga eftir að leikritin höfðu verið sýnd hér. Sambúð þjóðanna tveggja Dana og íslendinga, hefur verið löng og á köflum ströng, en allur biturleild er horfinn góðu heilli. Nú hefur verið gaman að fylgjast með því um stund í sjónvarpinu hvað Danir em góðir kvikmynda- gerðarmenn. Fyrir dymm liggur að hætta að hugsa um Bruggar- ann og hverfa um sinn inn í jóla- hald sjónvarpsins, þar sem ekki linnir sálmasöng og matarauglýs- ingum og þjóðarréttur okkar, hangikjötið, er sneitt niður við mikið popp og ærsl, eins og hæfir músíkölsku hangikjöti. Indridi G. Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.