Morgunblaðið - 20.12.1997, Qupperneq 70
Heiöin Há
70 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Dósapressan
MlTfílMA
GLUGGA TJOLD
Siðumúla 35 Sími 568 0333.
F a 11 e g í r
1 a m p a r
Eítt mesta úrval
landsíns af
lömpum er að
finna hjá okkur.
AITEA
8.270,-
NEPTUNE
10.930,-
___RIO___
14.730,-
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíld&höfði 20 • 112 Rvfk • S:510 8000
FÓLK í FRÉTTUM
ERLENDAR
Oskrað af
stakri snilli
Sölvi Blöndal
fjallar um sólóskífu 01’ Dirty
Bastard, Return to the 36
Chambers: (The Dirty
Version).
’U-TANG
sápuóperan
l/l/ virðist engan endi ætla
¥ V að taka og það lítur út
fyrir að æðið sem gengið hefur yf-
ir Island að undanfornu nái há-
marki sínu í kvöld með tónleikum
01’ Dirty Bastard og Inspectah
Deck í Laugardagshöll. Ohætt er
að segja að Wu-Tang rapphópur-
inn hafi valdið mestu straum-
hvörfum í rappheiminum frá því
Public Enemy gaf út snilldarskíf-
una „It Takes a Nation of Millions
to Hold Us Back“. Hugmyndin á
bakvið Wu-Tang er líka alger
snilld hvernig sem á málið er litið
hvort sem það er út frá tónlistar-
legu eða viðskiptalegu sjónarmiði.
Allir eiga sinn uppáhalds rapp-
ara í Wu-Tang genginu, sína upp-
áhalds plötu, uppáhalds Wu-Tang
peysu eða uppáhalds Wu-Tang
naglalakk, en nóg um það, þetta á
að vera plötudómur um sólóskífu
01’ Dirty Bastard.
Sólóskífa 01’ Dirty Bastard, Re-
tum to the 36 Ch:
Version) kom i
út árið 1995 *
þannig að hún
er alls ekki ný
af nálinni.
Platan
byrjar á
flottasta inngangi á rappplötu
sem undirritaður hefur heyrt
gt en í honum setur 01’ Dirty
upp hnyttinn grínþátt.
Strax í öðru lagi plöt-
BL unnai- „Shimmy
HljA Shimmý' er tónn-
RL inn gefinn fyrir
ragi það sem koma
I® skal. 01’ Dirty
||| rai>pai- af ein-
stakii snilld ytir
hrátt og hait
undirspil ættað
1 ; úr smiðju RZA
HMI seni jofnframt
K sér um upp-
K tökustjórn í
|P fiestum lög-
v unum. RZA
W’: hefur einstakt
lag á að blanda
saman geysihörðum töktum og
mjög grípandi bassalínum sem
hann kryddar með viðeigandi há-
vaðahljóðum.
Það sem fyrst vekur athygli
hlustandans er raddbeiting 01’
Dirty sem er undir greinilegum
áhrifum frá gömlum soul- og fónk-
söngvurum eins og hann segir
sjálfur frá. 01’ Dirty blandar sam-
an rappi, söng og öskrum af stakri
snilld.
01’ Dirty, ólíkt mörgum öðrum
röppurum, tónar melodíurnar í
undirleiknum og lyftir þannig lag-
inu upp um margar hæðir. Þriðja
lag plötunnar „Baby c’mon“ er tví-
mælalaust eitt besta lag plötunnar
en í því gerir RZA sér lítið fyrir og
skrifar nýjan kafla í rappsöguna
með snilldarlagasmíðum. Texti
lagsins Brooklyn Zoo, sem er
fjórða lag plötunnar, skilur hlust-
andann eftir lamaðan og slefandi í
gólfinu svo magnaður er hann.
Pimmta lag plötunnar „Hippa to
da Hoppa“ er gjörsamlega útúr-
vírað hipp hopp þar sem 01’ Dirty
er á rólegri nótunum og gefur lag-
inu verðskuldað „speis“ . Sjötta lag
plötunnar „Raw Hide“ skilur
hlustandann eftir lafhræddan og
náfölan því 01’ Dirty, Method Man
og Raekwon eru sko engin lömb að
leika sér við. í áttunda lagi plöt-
unnar „Don’t U Know“ undirstrik-
ar 01’ Dirty sérstöðu sína á
rappsviðinu og sýnir bestu
frammistöðu sína til þessa. Rappið
í „Don|t U Know“ er alger snilld
og skylduhlustun fyrir alla vel-
þenkjandi einstaklinga þessa
heims.
Textar 01’ Dirty eru fullir af
myndlíkingum og kaldhæðni þar
sem hann kemur lífsskoðunum sín-
um á framfæri. Allir vita söguna á
bakvið Wu-Tang og Shaolin og að
sjálfsögðu bera textarnir þess skýr
merki. Sérstaða 01’ Dirty felst að-
allega í því að hann er hrárri en
aðrir Wu Tang rapparar í texta-
gerð og lífsskoðunum.
01’ Dirty Bastard sannar með
þessari breiðskífu að hann er
miklu meira en einhver Wu-Tang
trúður, þessi breiðskífa er tví-
mælalaust ein af þremur bestu
sólóplötum Wu-Tang flokksins og
eru þær hver annarri betri.
Ef hlustandinn ætlar á annað
borð að njóta þess að hlusta á 01’
Dirty Bastard þá er eins gott að
botninn sé í góðu lagi í gi-æjunum
og „please" hafið með ykkur skot-
helt vesti á tónleikana og „Watch
out because 01’ Dirty means
business“.
ilmvatn
llmur fyrir ungar stúlkur
£/ ekkL
L skiLnn.
Ot TOUEtTt
Dreifing:
, li«“il<l\rrslmi
Iðnbúð 5,
sími 565 8299.
Utsölustaðir:
Snyrtivöruverslanir, apótek
og Leikbær.