Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 33 MENNTUN Ljósmynd/Arnaldur Halldórsson STANDUR fyrir geisladiska. Ingigerður Baldursdóttir hann- aði standinn en hún lauk námi frá hönnunarbrautinni síðast- liðið vor. Hagnýt og fagur- fræðileg þekking Næsta haust hefst kennsla 1 gluggaútstill- ingum við Iðnskólann í Hafnarfírði en fram að þessu hafa þeir sem vilja leggja þær fyrir sig þurft að fara utan til náms. s AUNDANFORNUM mánuð- um hafa kennarar við hönn- unarbraut Iðnskólans í Hafn- arfirði verið að þróa nám í glugga- útstillingum með þróunarstyrk frá menntamálaráðuneytinu. Áhuginn á slíku námi er mikill, að sögn Þor- kels G. Guðmundssonar, deildar- stjóra hönnunardeildar, ef marka má þær fyrirspumir sem honum hafa borist síðan fréttist af fyrirætl- aninni. Fyrirhugað er að kennslan hefjist á hausti komanda. Segir Þor- kell að stjómendur í Iðnskólanum leggi metnað sinn í að hafa fmm- kvæði að nýjungum í námsframboði. Stúdentspróf styttir námið „Nemendur munu geta sótt marga sömu áfanga og nemendur okkar á hönnununarbrautinni sækja,“ segir hann. Þar á meðal er námskeið í markaðsfræðum. Nám- ið verður fjögurra anna starfs- námsbraut sem lýkur með starfs- réttindum. Markmið námsbrautar- innar verður að nemendur öðlist hagnýta og fagurfræðilega þekk- ingu til að stilla út vörum eða mun- um á faglegan og listrænan hátt, svo sem í glugga, á gólf og hillur, jafnt fyrir sýningar, söfn og versl- anir. Býst Þorkell við að flestir nemendur hafi lokið stúdentsprófi þegar þeir hefja nám við deild- ina og munu þeir þá yfirleitt fá nám sitt metið svo þeir þurfa ekki að taka nám- skeið í almennum bók- legum greinum. Komast frekar inn í erlenda skóla Hönnun hefur verið kennd við Iðnskólann í Hafnarfirði í um tíu ár. Námið er vinsælt og segir Þorkell að undanfarið hafi um 100 nemend- ur hafið nám á hverri önn. Námið er til 80 eininga. Þorkell leggur áherslu á að námið í hönnuninni sé fyrst og fremst undirbúningsnám enda fái nemendur ekki nein rétt- indi þegar því lýkur. Námið eykur aftur á móti mjög möguleika þeirra sem hafa áhuga á arki- tektúr og hvers konar hönnun á að fá inngöngu i hönnun- arskóla erlendis en sífellt erfiðara verður að fá skólavist í slíkum skólum. Nemendur frá Iðnskólanum hafa fengið inni í hönnunarskólum í Bandan'kjunum, Hollandi, Þýska- landi, Italíu og í hinum norrænu löndunum. Flestir nemendur í hönnuninni hafa lokið stúdentsprófi og nokkrir KOLLANA hannaði Æv- ar Gunnars- son meðan hann nam við hönnunar- brautina. hafa lokið námi frá Myndlista-og handíðaskólanum. Rík áhersla er lögð á verklegan þátt námsins og fá nemendur tækifæri og aðstoð til að smíða þá hluti sem þeir hafa hannað. ; BALENO; BALENO BALENO AflmMir, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri TEGUND: 1,3GL 3d 1,3GL 4d l,6GLX4d 1,6 GLX 4x4 4d l,6GLXWAGON WAGON 4x4 VERÐ: 1.140.000 KR. 1.265.000 KR. 1.340.000 KR. 1.495.000 KR. 1.445.000 KR. 1.595.000 KR. TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. TEGUND: JLX SE 3d JLX SE 5d DIESEL 5d V6 5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. 2.390.000 KR. SWIFT baleno HðOErlfi SUZUKI AFL OG ÖRYGGI SUZUKI VTTARA Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburo. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Úlafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00. S UZUKI BALENO • SWIFT • VITARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.