Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 61

Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 61r FÓLK í FRÉTTUM HEÐAN OG ÞAÐAN Fjör á Hellu NÝLEGA var haldið árlegt æskulýðsmót kirkj- unnar fyrir unglinga af Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Að þessu sinni var mótið haldið á Hellu á Rangárvöllum og mættu um 160 unglingar á staðinn, en hópurinn gisti í sumarhúsum á Hellu og í nágrenninu. Dagskrá mótsins var aðallega fólgin í kvöld- vökum í Hellubíói, samverustundum í félags- miðstöðinni og sundferðum auk þess sem farið var á hestbak. Allir þátttakendurnir skemmtu sér mjög vel og nokkrir tóku sig til og gengu í hús á Hellu með könnun meðal íbúa um viðhorf þeirra til kirkjunnar og fleiri mála. Morgunblaðið/Aðalheiður MIKIÐ fjör var á æskulýðsmóti í miðnætursundi í sundlauginni. AFSLÖPPUÐ spjallstund í félagsmiðstöðinni. Úr kvikmyndum Siðalög- mál kúreka • GENE AUTRY sem var þekktur fyrir að leika kúreka í þöglu myndunum gaf aðdá- endum sínum uppskriftina að því að verða góður kúi-eki. Hann kallaði þetta hin tíu boðorð kúrekans: 1 Kúreki notfærir sér aldrei vanmátt andstæðingsins. 2 Kúreki svíkur aldrei lof- orð. 3 Kúreki segir ávallt sann- leikann. 4 Kúreki er góður við böm, gamalmenni og dýr. 5 Kúreki hefur ekki for- dóma gagnvart kynþátt- um eða trú. 6 Kúreki er ávallt hjálpsam- ur; einkum þegar vand- ræði eru í uppsiglingu. 7 Kúreki er góður starfs- kraftur. 8 Kúreki er hreinn í hugsun oggjörðum. 9 Kúreki virðir konur, for- eldra sína og lögin. 10 Kúreki er þjóðernissinni. • 27. maí er góður dagur fyr- ir aðdáendur hryllingsmynda en hann er fæðingardagur Vincent Pnce, Peter Cushing og Christopher Lee. • Mikki mús var fyrst nefnd- ur Mortimer. • Woody Allen afþakkaði boð akademíunnar um að taka við Oskarnum fyrir >vAnnie Hall“, vegna þess að hann spilar á hverjum mánudegi á klai-ínett með djasssveit í New York. • Robert Redford á Warren Beatty mikið að þakka því Beatty ákvað að leika ekki í myndunum „The Sting“, „The Way We Were“ og „The Great Gatsby“. • David Niven og Bette Dav- is áttu í fyrstu að leika aðal- hlutverkin í „The African Qu- een“, en gátu það ekki vegna anna. í staðin fengu þau Kat- harine Hepbum og Hump- lirey Bogart hlutverkin. • I kvikmyndinni „Abott and Costello Go To Mars“ fara kumpánarnir reyndar til Ven- usar. • Þegai’ Hollywood var upp á sitt besta bar stjörnunum að gefa þeim sem þær unnu með einhverja gjöf. 1 endurminn- ingum sínum segist David Ni- ven hafa gefíð Norma Shearer og eiginmanni hennar Irving Thalberg sex útsaumaða vasa- klúta í jólagjöf, en þau gáfu honum glæsilegan sportbíl. • Warren Beatty, Robert Redford, Steve McQueen, Paul Newman og Jamea Caan höfnuðu allir því að leika „Superman", áður en Christopher Reeve fékk hlut- verkið. XeX ásamt Midi Management og Concorde International Artistes kynna rdalshöll í lauga laugardaf inn 2 8. mars nk. Htí'sið er opnað kl. 19:§5 míýiaverð o g 3.2 ö 0 f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.