Morgunblaðið - 24.03.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.03.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 61r FÓLK í FRÉTTUM HEÐAN OG ÞAÐAN Fjör á Hellu NÝLEGA var haldið árlegt æskulýðsmót kirkj- unnar fyrir unglinga af Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Að þessu sinni var mótið haldið á Hellu á Rangárvöllum og mættu um 160 unglingar á staðinn, en hópurinn gisti í sumarhúsum á Hellu og í nágrenninu. Dagskrá mótsins var aðallega fólgin í kvöld- vökum í Hellubíói, samverustundum í félags- miðstöðinni og sundferðum auk þess sem farið var á hestbak. Allir þátttakendurnir skemmtu sér mjög vel og nokkrir tóku sig til og gengu í hús á Hellu með könnun meðal íbúa um viðhorf þeirra til kirkjunnar og fleiri mála. Morgunblaðið/Aðalheiður MIKIÐ fjör var á æskulýðsmóti í miðnætursundi í sundlauginni. AFSLÖPPUÐ spjallstund í félagsmiðstöðinni. Úr kvikmyndum Siðalög- mál kúreka • GENE AUTRY sem var þekktur fyrir að leika kúreka í þöglu myndunum gaf aðdá- endum sínum uppskriftina að því að verða góður kúi-eki. Hann kallaði þetta hin tíu boðorð kúrekans: 1 Kúreki notfærir sér aldrei vanmátt andstæðingsins. 2 Kúreki svíkur aldrei lof- orð. 3 Kúreki segir ávallt sann- leikann. 4 Kúreki er góður við böm, gamalmenni og dýr. 5 Kúreki hefur ekki for- dóma gagnvart kynþátt- um eða trú. 6 Kúreki er ávallt hjálpsam- ur; einkum þegar vand- ræði eru í uppsiglingu. 7 Kúreki er góður starfs- kraftur. 8 Kúreki er hreinn í hugsun oggjörðum. 9 Kúreki virðir konur, for- eldra sína og lögin. 10 Kúreki er þjóðernissinni. • 27. maí er góður dagur fyr- ir aðdáendur hryllingsmynda en hann er fæðingardagur Vincent Pnce, Peter Cushing og Christopher Lee. • Mikki mús var fyrst nefnd- ur Mortimer. • Woody Allen afþakkaði boð akademíunnar um að taka við Oskarnum fyrir >vAnnie Hall“, vegna þess að hann spilar á hverjum mánudegi á klai-ínett með djasssveit í New York. • Robert Redford á Warren Beatty mikið að þakka því Beatty ákvað að leika ekki í myndunum „The Sting“, „The Way We Were“ og „The Great Gatsby“. • David Niven og Bette Dav- is áttu í fyrstu að leika aðal- hlutverkin í „The African Qu- een“, en gátu það ekki vegna anna. í staðin fengu þau Kat- harine Hepbum og Hump- lirey Bogart hlutverkin. • I kvikmyndinni „Abott and Costello Go To Mars“ fara kumpánarnir reyndar til Ven- usar. • Þegai’ Hollywood var upp á sitt besta bar stjörnunum að gefa þeim sem þær unnu með einhverja gjöf. 1 endurminn- ingum sínum segist David Ni- ven hafa gefíð Norma Shearer og eiginmanni hennar Irving Thalberg sex útsaumaða vasa- klúta í jólagjöf, en þau gáfu honum glæsilegan sportbíl. • Warren Beatty, Robert Redford, Steve McQueen, Paul Newman og Jamea Caan höfnuðu allir því að leika „Superman", áður en Christopher Reeve fékk hlut- verkið. XeX ásamt Midi Management og Concorde International Artistes kynna rdalshöll í lauga laugardaf inn 2 8. mars nk. Htí'sið er opnað kl. 19:§5 míýiaverð o g 3.2 ö 0 f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.