Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 66

Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sjálfstæðisflokkurinn þakkar kjósendum sínum um land allt stuðninginn í kosningunum á laugardaginn. Vfða um land unnust glæsilegir sigrar og undirstrikuðu kosningarnar sterka stöðu Sjálfstæðisflokksins á landsvísu. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík þakkar sérstaklega þeim tæplega 30.000 Reykvíkingum sem lögðu sitt af mörkum tU að vinna að framgangi sjálfstæðisstefnunnar í Reykjavfk. Að þessu sinni vantaði herslumuninn en við heitum þvf að vinna hér eftir sem hingað til af heiðarleika og krafti fyrir Reykvfkinga. Sjálfstæðisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.