Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 26.05.1998, Qupperneq 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Tilboð 400 kr. Hagatorgi, simi 552 2140 Sýndkl. 5, 7.15, 9.10 og 11. B.i. 14 Tilboð 400 kr. VORVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKDLABÍDS DB REGNBOGANS maí-i6. júní m Keimur af kirsuberi (Tam e guilass) Leikstjóri: Abbas Kirostami • Aöalhlutverk: Homayon Ershadi Gullpálminn I Cannss 1997 Sýnd ki. 7 Og 9 Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. b.u2 deep impact er a www.visir.is SAMSV. 443jBÉCTtl swati&mi Æi3ffl8ðHil .MAftlhyil! BirtHiln, ™EIRA Álfabakka 87 8900 og 587 8905 www.samfilm.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson SINDRI Már Steingrímsson mætti á Nýlistasafnið með mömmu sinni, Maríu Gústafsdóttur, og hver veit nema í honum leynist upprennandi listfrömuður? ÞESSUM skemmtilega skúlptúr, sem sýnir Grýlu, á Steingrímur EyQörð heiðurinn að. Flögð og fögur skinn ► í NÝLISTASAFNINU við Vatnsstíg stendur nú yíír stærsta myndlistarsýningin sem haldin er í tengslum við Lista- hátíð, og ber hún svo skemmti- legan titil Flögð og fgur skinn. Yfir 60 listamenn, bæði íslenskir og erlendir, taka þátt í sýning- unni en 14 þeirra sýna í búðar- gluggum við Laugaveginn. Viðfangsefni þessa verkefnis er mannslíkaminn eins og hann birtist í nútímasamfélaginu, og taka listamennirnir á afstöðu karla og kvenna til líkamans, kynlífs og kynferðis eins og þessir birtast okkur hvarvetna. Jafnt verður tekið á því fræði- lega sem og því sem kanna að orka tvímælis eða umdeilt. I tilefni af sýningunni hefur bók undir sama heiti verið gefín út, þar sem breiður hópur þjóðþekktra fræðimanna upplýs- ir skoðun sína á málinu. Bókin sem telur 400 blaðsiður er einnig skrá fyrir listviðburðina. Auk þess verður efnt til málþinga, tískusýninga, popptónleika, gjörninga og ann- arrar lifandi starfsemi allan sýn- ingartímann. Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnun listsýningar- innar. Nýlistasafnið var þá troð- fullt bæði af eldri sem yngri list- unnendum sem áttu það flestir sameiginlegt að hafa mjög gam- an af. ÞORVALDUR Þorsteinsson og Linda Pétursdóttir eiga verk saman á sýningunni sem þeim fannst mjög gaman að sýna Viðari Eggertssyni. FRÆNDSYSTKININ Kolfinna Baldvinsdóttir og Gunnar Helgason sýndu drengjunum sfnum, Starkaði og Ásgrími, að listin birtist í ýmsum formum, og guttunum fannst ekki ónýtt að fá sér pylsu og vera listrænir um leið. HAG Skrifstofustólar LOKSINS lÁ ÍSLANDI Til framtíðar litið . - EG Skrifstofubúnaður chf Ármúli 20 Sími 533 5900 Grænmetis- leikur í GALLERÍI Ingólfsstræti 8 stend- ur yfír sýning Ingu Svölu Þórsdóttur og félaga hennar, Kínverjans Wu Shan Zhuan, og nefnist hún Græn- metisleikur. A sýningunni eru ein stór ljósmynd og minni teikningar af grænmeti sem listamennimir létu rotna á lérefti í sex mánuði. „Þetta hljómar kannski óhugnanlega, en verkin eru virkilega falleg," segir Edda Jónsdóttir, eigandi og rekandi gallerísins. Við opnun sýningarinnar mætti forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, ásamt forsetafrúnni, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur, sem spjallaði margt við listakonuna frumlegu. Morgunblaðið/Þorkell STÆRSTA verkið er ljósmynd á sýningunni Grænmetisleikur. INGA Svala Þórsdóttir og forsetafrúin, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.