Morgunblaðið - 13.09.1998, Page 13

Morgunblaðið - 13.09.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 13 Lengi býr að fyrstu gerð Georg og félagar er þjónusta fyrir börn 12 ára og yngri. Skemmtilegi sparibaukurinn Georg hvetur börnin til sparnaðar og verðlaunar þau með spennandi gjöfum þegar þau eru dugleg. Hann stendur líka fyrir ýmsum sniðugum uppákomum. Nú er Georg fimm ára og heldur afmælisveislu í öllum útibúum íslandsbanka. Þar er hægt að heilsa upp á hann, þiggja veitingar og fá gjafir. í tilefni afmælisins býður Georg líka öllum jafnaldra félögum sínum (fæddum 1993) boðsmiða á fjölskylduleikritið Ávaxtakörfuna sem sýnt er í íslensku óperunni, en öðrum félögum 30% afslátt. Leyfðu barainu að ganga í lið með Georg. Komdu og skráðu það í næsta útibúi íslandsbanka og fáðu sparibaukinn Georg ásamt gjöf. Allir krakkar eru velkomnir í afmælið mitt! Afmælisveislur verða í næstu viku í eftirfarandi útibúum: Akranesi 14. sept. mánud. kl. 14 Skipagötu, Akureyri 15. sept. þriðjud. kl. 14 Hrísalundi, Akureyri 15. sept. þriðjud. kl. 15 Lóuhólum 16. sept. miðvikud. kl. 10 Þarabakka 16. sept.miðvikud. kl. 14 Reykjavíkurv., Hafnarf. 17. sept. fimmtud. kl. 10 Strandgötu, Hafnarf. 17. sept. fimmtud. kl. 14 Selfossi 18. sept. föstud. ld. 14 Suður-Kringlunni 19. scpt. laugard Id. 14-15 AlLtr kroKKor -fá ^ra wer þe^or þelr íora hetm. Sjáimstc öeorg ÍílAN/ÖJP>A v<| www.isbank.is HVÍTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.