Morgunblaðið - 13.09.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.09.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 37 FLUGU kastað í Bugðafossi í Kjds. Haustbragur á veiðiskapnum AFBRAGÐSGÓÐ veiði hefur ver- ið í Laxá í Dölum í allt sumar og þar eru nú komnir um 1.250 laxar á land, að sögn Gunnars Bollason- ar, kokks í Þrándargili. Gunnar sagði veiðina hafa verið góða al- veg fram undir kuldakastið en kuldinn færi í skapið á bæði veiðimönnum og löxum. Þó er að veiðast og meira að segja brögð að því að menn fái „þaralegna“ laxa neðarlega í ánni. „Þeir eru græn- brúnir á lit, legnir eins og sagt er, en samt lúsugir. Þetta eru laxar sem hafa legið lengi í hálfsöltu og tekið lit án þess að lúsin drepist. Þetta er vel þekkt í Laxá, en þó aðallega þegar langvarandi þurrkar hvetja laxinn til að bíða lengi eftir heppilegu vatnsmagni til að ganga í ána,“ sagði Gunnar. Það veiddust 764 laxar í Laxá í fyrra og veiðin er því ekki langt frá því að vera helmingi meiri nú en þá. Veitt er til 20. september og því getur allt gerst enn. „Veið- in gæti tekið vel við sér ef það hlýnar aftur, því það rignir þessa stundina og því er að aukast vatn- ið í ánni,“ bætti Gunnar kokkur við. Uppistaðan í aflanum er smá- lax, en einn og einn 10 til 15 punda kemur á land. Laxá í Leir. komin í Iag „Það er snjólétt í augnablikinu, en í morgun var þétt snjókoma. Það er skítakuldi samhliða þessu og í dag og í gær hefur lítil veiði verið. Það eru þó komnir yfir 800 laxar á land og síðustu tvær til þrjár vikurnar hafa verið góðar, eða eftir að vatnsmagnið jókst í ánni. Þá sakk- aði mikill lax ofan úr vötn- unum og það fór strax að veiðast vel,“ sagði Ólafur Johnson, veiði- maður og leið- sögumaður við Laxá í Leirár- sveit, á föstudag. Hann sagði um 200 sjóbirtinga komna á land að auki, þeir væru fremur smáir í ár, en þó væru stórir á stangli, allt að 6 punda. Góð tala í Laxá í Kjós „Þetta hefur gengið vel í sumar og heildartalan nú er iíklega um það bil 1.330-1.340. Auk þess eru komnir í bók 200 sjóbirtingar, en það er ekki einu sinni helmingur- inn af því sem veiðst hefur í raun. Menn eru latir að bóka birting- inn, en það er mikið af honum og sumir stórir. Það hafa veiðst allt að 8 punda fiskar í sumar,“ sagði Ásgeir Heiðar, umsjónarmaður Laxár í Kjós. Kuldinn hefur þó deyft veiðiskapinn síðustu sólar- hringa. Veitt er í Laxá til 15. september, en eftir það tekur við sjóbirtingstími til mánaðamóta. Þá verður veitt á fjórar stangir á svæðinu frá sjó og upp í Ála- bakka. 1 istel Síðumóla S7 1Q8 ReyKjevlk 8. 588-2800 Fax 508*4774 Hver var að hrin' ISímvakinn CDÐ-25 414 «fni ■PP Bllkkljii Btymlr átfarandi námcr S miamunandi kljéðmcrki Timammlir öll acmtdl islcnakar lclðkclnlnscr islcnskcr mcrklnscr HOIVTDA 4 l y r a 1 . 4 $ i __________________ 9 0 h es t ö f l Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifalið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél með tölvustýröri innsprautunf Loftpúöar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglari ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasetlf Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki4 Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- Verð á götuna: 1:455.000,- Sjátfskipting kostar 1 00.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstidanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- (H) HONDA Sími: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 Frábær tölvuskóli fyrir stelpur og straka Við verðum við símann í dag milli klJOog 17 Hríngdu og gefðu barninu þínu forskot á framtíðina Síminn er 553 3322 Framtíðarbörn er tölvuskóli fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-14 ára þar sem áhersla er lögð á skemmtilegt þemanám. Allir fá taekifæri til að njóta sín í fámennum hópum, sem gerir kennaranum kleift að fylgjast með og aðstoða hvern og einn. AlliT klúbbfélagar í klúbbum Landsbanka íslands fá 20-40% afslátt. É ® # 1 © l^a FRAMTÍÐARBÖRN Landsbanki íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.