Morgunblaðið - 13.09.1998, Page 51

Morgunblaðið - 13.09.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1998 51 Árnað heilla STJÖRIVUSPÁ fT/AÁRA afmæli. Á morg- • V/un, mánudaginn 14. september, verður sjötugur Steingrímur Jónsson, Helgafelli, Stokkseyri. Steingi-ímur tekur á móti gestum ásamt eiginkonu sinni, Erlu Sigurþórsddtt- ur, í samkomuhúsinu Gimlu eftir kl. 18 á afmælisdaginn. BRIPS Uinsjón (iiii)iiiiiniliir l’áll Arnarson ÞÚ ert í norður, höfundur sagna með 7-5-skiptingu í tígli og spaða. Þú opnar rólega á einum tígli: Norður gefur; allir á hættu. Norður * G10764 ¥ - * ÁKD10974 * 2 Sagnir þróast svo þannig. Vestur Norður Aushir Suður ltigull 2grönd 3spaðar 4 hjíirtu ??? Innákoma austurs á tveimur gi'öndum sýnir hjarta og lauf, minnst 55. Það er óvænt gleðiefni að makker skuli melda spaða og þú ætlar ekki að spila minna en sex spaða, kannski sjö. En hvernig hyggstu haga sögnum í framhaldinu? Til að byrja með: hvað segirðu við fjórum hjörtum vesturs? Þú vilt fá út hjarta, en ekki lauf, og góð tilraun til þess er að segja nú fímm lauf, frekar en fimm hjörtu. Austur doblar og makker sýnii- fyrirstöðu í hjai-ta með fimm hjörtum. Hvernig bregstu við því? Ein hugmynd er að láta eins og þú sért hvergi smeykur við laufíð og spyvja um trompið með fimm gröndum. Makker á þrjá efstu og segir sjö spaða, eins og um er beð- ið: Vestur ♦ 3 VD764 ♦ 865 *D865 Norður * G10754 ¥ - * ÁKD10974 * 2 Austur * 98 ¥ ÁG1098 ♦ 2 * ÁK1043 Suður * ÁKD62 ¥ K532 ♦ G3 *97 Vestur Noiður Austur Suðm' — 1 tígull 2 grönd 3 apaðar 41\jörtu 51auf Dobl 6ruörtu Pass 5 grönd Pass 7 spaðar Pass Pass Dobl AJlirpass Settu þig nú í spor vest- urs, sem á að spila út! Er með sanngirni hægt að gagnrýna hann fyrir að koma út með hjarta (og var það ekki einmitt það sem austur vildi, þegar hann doblaði sjö?). £* f"VARA afmæli. Á morg- ÖUun, mánudaginn 14. september, verður sextugur Eiríkur Hervarsson, vél- stjóri, Vogabraut 8, Akra- nesi. Eiginkona hans er Sylvía Georgsddttir. Þau taka á móti gestum í Kiwan- ishúsinu Vesturgötu 48, Akranesi, Iaugardaginn 19. september kl. 19.30. september, verður fímm- tugur Hilmar Ragnarsson, forstöðumaður sfm- stöðvadeildar, Eyrarholti 1, Hafnarfírði. Hilmar verð- m' að heiman á afmælinu. Með morgunkaffinu Ást er. 9-29 . . . að dreyma um að vera saman. TM Reg. U.S. Pat. Otf. — «11 rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG held að ég hafi gleymt dósaupp- takaranum. SKÁK llmsjóii Margeir Péturssun STAÐAN kom upp í úrslit- um nissnesku bikarkeppn- innar sem nú stendur yfir. Gamalreyndi stórmeistarinn Júrí Balasjov (2.580) hafði hvítt, en einn efnilegasti skákmaður Rússa, Alexand- er Morosjevitsj (2.625), hafði svart og átti leik. Balasjov lék síðast 36. Ra2-c3? og svartur var ekki seinn að krækja sér í peð: 36. - Hxd4! 37. Kfl (Eða 37. Hxd4 - Del+ 38. Kh2 - De5+ og svartur vinnm- hrókinn til baka) 37. - De5 38. Hxd4 - Dxd4 39. Ke2 - De5+ 40. Kfl - Rd7 41. Dd2? - Rc5 og Balasjov gafst upp. Fyrirkomulagið á rúss- nesku bikarkeppninni er svipað og á noi+ænu VISA-bikarkeppninni. Fyrst eru háð opin undanrásamót og þeir sem standa sig best þar tefla í úrslitamótinu. Staðan eftir átta umferðh- var þannig: 1-2. Zvjagíntsev og Khalifman 5Mi v. af 8 mögulegum, 3. Drejev 5 v., 4.-5. Filippov og Morosjevit- sj m v., 6.-7. Jakovitsj og Balasjov 4 v. o.s.frv. SVARTUR á leik. HÖGNI HREKKVÍSI /f £9 i/f'ssc eJc/cL cá þab UX/C otdCrní e£é/bts/gó aL fca££oLsýn/ngctm.‘f cftir Pranoes llrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert kröfuharður bæði í eigin garð og annarra, starfssam- ur og kemw miklu í verk. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Það er óhjákvæmilegt að þú ræðir mál þín við trúnaðar- vin því það skemmir þig bara að byrgja þau lengur inni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt að nota hæfileika þína til þess að koma lagi á fjármálin og þegar það er búið á önnur svið lífs þíns líka. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) Þú hefm' þungar áhyggjur af starfi þínu. Yttu þeim frá þér og sinntu starfinu því það er vel á þínu færi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samstarfsmenn þínir leita til þín eftir stuðningi og þú ættir að veita hann svo framarlega sem þér finnst það rétt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert eitthvað hátt stemmdur og það þarf lítið til að hlutirnir fari í skapið á þér. Haltu þér á mottunni því annars muntu iðrast síð- ar. Meyja (23. ágúst - 22. september) ( Þótt þú sért með mörg járn í eldinum máttu ekki gleyma vinum og vandamönnum því þeir eru auðs uppspretta líka. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A 4* Þér væri fyrir bestu að gera lista yfir þau verk sem þú hefur trassað. Gakktu svo hraustlega til verks og klár- aðu eitt atriði í einu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í þeirri aðstöðu að geta veitt öðrum huggun þótt þér finnist þú ekki vel til þess fallinn. Sinntu þörf- um annarra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍSvj Lífið er happdrætti en það gildir að sitja ekki með hendur í skauti heldur að hafa íyrir hlutunum og upp- skera þá laun erfiðis síns. Steingeit (22. des. -19. janúar) itmf Það þarf ýmislegt að leggja á sig til þess að halda sam- bandi við annað fólk gang- andi. Leggðu þig fram við þá sem þú vilt eiga að vin- um. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) WK Þér finnast smáatriðin vera svo ótalmörg og óleysanleg en það er rangt því það ei-u bara stóru málin sem þarf að leysa því þá leysist hitt af sjálfu sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 8» Pað er engin ástæða til þess að vera alltaf hlæjandi fram- an í heiminn. Það er líka gott að eiga kyrrðarstund með sjálfum sér og þeim sem maður treystir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. í DÖNSKUSKÓLANUM Á STÓRHÖFÐA 17 eru nú að hefjast ný námskeið, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun. Þar er kennd hagnýt dönsk málnotkun í samtalshópum, þar sem hámarksfjöldi nemenda er 8 og fer kennslan fram í 2 tíma einu sinni í viku eða 2 tíma, 2 sinnum í viku. Einnig verða haldin stutt námskeið fyrir unglinga sem vilja bæta sig í málfræði og framburði. I vetur verða líka í boði námskeið fyrir börn á aldrinum 9-10 ára sem vilja byrja að læra dönsku. Jafnframt er boðið upþ á einkatíma eða annars konar sérhæfða kennslu í munnlegri og skriflegri dönsku, sem og sérstaka bókmenntahópa fyrir fullorðna. Innritun er hafin í síma 567 7770, en einnig eru veittar upplýsingar í síma 567 6794. Auður Leifsdóttir, cand. mag. sem er eigandi skólans, hefur margra ára reynslu í dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands og Kennaraháskóla íslands. BRIDSSKÓLINKÍ Námskeið í byrjenda-og * Jp framhaldsflokki hefjast MMÆ í vikunni ♦ ♦ y * *' Byrjendanámskeiðið hefst nk. þriðjudag, 15. september, og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 20—23. Framhaldsnámskeiðið hefst á fimmtudaginn, 17. septem- ber, og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20—23. Athugið að ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. MISSTU EKKI A F EINSTÖKU TÆKIFÆRI!!! GRUNNNAMSKEIÐ I VOGA orka - jafnvægi - árangur Pétur Valgeirsson er reyndur yogakennari og er nýlega komkinn frá einni þekktustu yogastöð Bandaríkjanna, þar sem hann kenndi undirstöðu- atriði í Hatha Yoga o.fl. Planet Pulse býður nú grunnnámskeið í yoga hjá einum hæfasta yogakennara á (slandi, Pétri Valgeirssyni Námskeiðið er haldið í fallegu og róandi umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er öllum opið. Námsefnið er eftirfarandi: -Grunnstöður í Hatha yoga -Öndunaræfingar -Slökun -Hugleiðsla -Hugmyndafræði o.fl. Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn í fjórar vikur. NÁMSKEIÐIN HEFJAST 15. OG 17. SEPTEMBER. Einnig bjóðum við kennslumyndbönd í yoga UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 588 1700 M-. -• k.) . * . \ , 3 l & * h 0 Sálfræðistöðin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig æra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru Hr f ’jjl sálfræðingarnir appii / ?jsja HK, l * i Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i símuin Sálfræði- Tw r——L— ingar í símum Sálfræði- ™—•• •• i/f' Alfheiður stöðvarinnar: 562 3075 og Guðfinna Steinþórsdóttir 552 mo kl. 11-12 Eydal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.