Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Tvisvar ráðist á sendil frá Domino’s Pizza á einni viku
Gripið til ýmissa
öryggisráðstafana
UM tvöleytið aðfaranótt sunnudags
var ráðist á sendil frá Domino’s
Pizza í anddyri fjölbýlishúss í Foss-
vogi i Reykjavík. Er það í annað
skipti á stuttum tíma sem ráðist er
á sendil frá fyrirtækinu en í fyrra
skiptið gerðist það á Seltjarnarnesi
á mánudagskvöld í fyi’ri viku.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins
segir að gi'ipið verði til ýmissa ör-
yggisráðstafana til að afstýra því að
slíkt komi fyrir aftur.
Lögregluna grunar að sömu aðil-
ar gætu verið að verki í báðum til-
vikum. Sprautað var efni í andlit
sendlanna í bæði skiptin og þeir
rændir. Omar Smári Armannsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn segir
unnið að rannsókn málsins og bend-
ir forráðamönnum íyrirtækja, sem
hafa sendla sem þessa í þjónustu
sinni, á að reyna að girða fyrir slík
rán með því að gefa það út að sendl-
arnir séu yfirleitt ekki með fjármuni
á sér.
Gunnar Skúli Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri Domion’s Pizza, segir
þegar hafa verið gripið til ýmissa
ráðstafana í fyrirtækinu til að
freista þess að koma í veg fyrir að
svona lagað endurtaki sig. Verði
sendlar t.d. ekki með nema lág-
marksfjármuni á sér sem hafí í
rauninni verið regla en menn hafi
kannski sofið á verðinum enda hafi
ekkert komið fyrir öll þau ár sem
þessi þjónusta hefur verið veitt.
Sagði hann menn telja sig búa og
starfa í öruggri borg.
Upplýsingar um
viðskiptamenn skráðar
Framkvæmdastjórinn segir það
venju þegar pítsa er pöntuð að
skráður er sími og heimilisfang við-
komandi og næst þegar pantað er
sé nægilegt að gefa upp símann og
þá komi fram aðrar upplýsingar.
Hann segir meiri varkárni viðhafða
þegar pantanir koma frá nýjum við-
skiptavinum að næturlagi en fyrir-
tækið býður heimsendingarþjón-
ustu til tvö eftir miðnætti virka
daga en til klukkan 5 að morgni um
Árétting
í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs-
ins í fyrradag sagði að „fjármála-
ráðherra Alþýðuflokksins hafði á
sínum tíma forystu um stað-
gi-eiðslukerfi skatta og eitt skatt-
þrep“. Staðgreiðsla skatta kom til
framkvæmda í fjármálaráðherra-
tíð Jóns Baldvins Hannibalssonar,
fyiTverandi formanns Alþýðu-
flokksins. Það var hins vegar Þor-
steinn Pálsson, þáverandi formað-
ur Sjálfstæðisflokksins og fjár-
málaráðherra, sem hafði forystu
um lagasetninguna.
helgar. Segir hann talsvert mikið
um heimsendingar á þessum tím-
Gunnar tók fram að lokum að
sendlar hjá Domino’s Pizza væru
launþegar en ekki verktakar og
nytu því allra réttinda og trygginga.
Sendillinn sem ráðist var á aðfara-
nótt sunnudags meiddist aðeins lít-
illega. Hann hringdi dyrabjöllum í
fjölbýlishúsinu í Fossvogi þar sem
ráðist var á hann og fengu íbúar
lögregluna á staðinn.
AQIJA GLYCOIJC
AQUA GLYCOLIC Shampoo fæst
aðeins í apótekum. PH 4,4 Eina sjampóið á
markaðnum með 14% glýkólsýmblöndu.
í&ðs
iPLoTl /lÍDföt
Hlý og góð í
skólann
TEENO
Laugavegi 56,
sími 552 2201
www.mbl.is
Útboð verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs
23. september 1998
Verðtryggð sparískírteini ríkissjóðs
RS04-1004/K
Flokkur
Útgáfudagur
Viðbótarútgáfa
Lánstími
Gjalddagi
Grunnvísitala
Nafnvextir
Einingar bréfa
Skráning:
1. fl.D 1994
1. febrúar 1994
29. ágúst 1997
Nú 5,6 ár
10. apríl 2004
3340
4,50% fastir
3.000, 10.000, 50.000, 100.000,
1.000.000, 10.000.000 kr.
Skráð á Verðbréfaþingi íslands
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin verða seld með tilboðs-
fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða
í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna
að söluverði.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum,
verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum,
lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt,
að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða,
að lágmarki 100.000 kr. að söluverði
spariskírteina.
ÖIl tilboð í spariskírteini þurfa að hafa
borist Lánasýslu ríkisins fyrir ki. 14:00
á morgun, miðvikudaginn 23. september.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru
veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 4070
Nýtt írá París
(rá st. 34
TESSy
Nsðst við Dunhaga,
s(ml 562 2230.
Opið uirlta daga fráhl. 9-18,
laugardaga frá ld. 10-14.
Glœsilegur meðgöngufatnaður
Ný sending 30-60%
Þumalína - paradís barnanna og mömmu
Pósthússtræti 13 v. Skólabrú, simi 551 2136
Aukin ökuréttindi
Ökuskóli
íslands
(Mexrcxpróf )
Leigubfll, vörubifreið, hópbifreiö og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
Tvískiptir kjólar
í miklu úrvali
któX&Oofhhildi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
m oðsaaqar
Mikill afslóttui
Efni fró Lp. 200 metrini
DLDGGATJOED
Skipholti 17a, sími 551 2323.
Bama-
oauiniiiii frá
Iriibær reynsla.
2 ára ál)vr«ð.
20% afiinœlisafsláttur
í scptember.
Klappar.sf íft, 27, sími 552 2
www.mbl.is