Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 41
Fræðslumiðstöð
Reyigavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Borgaskóli, sérkennari óskast í 1/2 stöðu.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri skólans í síma 557 2901.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Tannlæknastaða
Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs-
höfn óska eftir að ráða tannlækni til starfa.
Starfssvæði tannlæknis er Vopnafjörður,
Bakkafjörður, Þórshöfn og Þistilfjörður. íbúa-
fjöldi á svæðinu er 1630 manns.
Skilyrði er að viðkomandi tannlæknir hafi
fasta búsetu á svæðinu, og verði með stofu
á Vopnafirði og Þórshöfn.
Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs-
höfn leggja til húsnæði fyrir tannlæknastofu.
Allar nánari upplýsingar veita Emil
Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslu-
stöðvar Vopnafjarðar, heimasími 473 1478,
vs. 895 2488, Ásta Laufey Þórarinsdóttir fram-
kvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Þórshafnar,
heimasími 468 1288, vs. 468 1216.
Umsóknum ber að skila til Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Vopnafirði merktar Emil Sigur-
jónssyni, framkvæmdastjóra.
Heilsugæslustöðin Vopnafirði.
Knattspyrnufélagið VALUR auglýsir eftir:
Framkvæmdastjóra
Á verksviði hans eru fjármál og
markaðsmál félagsins.
Jafnfram skal hann hafa
yfirumsjón með daglegum
rekstri þess og vinna að
skipulagsmálum með aðal-
stjórn og deildarstjórnum.
Leitað er að traustum aðila
sem á auðvelt meó mannleg
samskipti, getur unnið sjálf-
stætt og hefur frumkvæði.
Umsóknir merktar Knattspyrnufélaginun VAL skal
senda í pósthólf 12370,132 Reykjavík fyrir 25. sept. n.k.
Öllum umsóknum verður svarað.
2. stýrimann
vantar á Iínufrystiskipið Tjald.
Upplýsingar gefur Gunnar í símum
899 6593/5547080.
Við erum að leita
að skrýtnu fólki!
Kvikmyndafyrirtæki, staðsett í París, sem
hyggst taka sjónvarpsþáttaröð á íslandi, sækist
eftir körlum, konum, álfum og tröllum á aldrin-
um 18—99 ára, með sérstaka hæfileika eins
og að vera dularfullur, fyndinn, fallegur eða
Ijótur. Þeim, sem eru ósköp venjulegir, er einn-
ig velkomið að senda inn myndir og lýsingu
á sértil „Casting lceland" — Kalamazoo Films,
8, rue de Choiseul 75002, París, France,
fax 33 1 4244 1642,
e-mail: kalamazoo@compuserve.com
Líknarfélagið Takmarkið
Forstöðumann —
Rekstraraðila
vantar við áfangaheimili fyrir alkóhólista frá
1. október nk. Starfiðfelst í umsjón með rekstri
hússins, innkaupum og samskiptum við með-
ferðarstöðvar og heimilismenn.
Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl og einhverja
tölvukunnáttu.
Nánari upplýsingar veitir Andrés í síma
861 9260. Umsóknarfrestur ertil 25. sept.
íþróttakennari
— leiðbeinandi
Ungt og metnaðarfullt fyrirtæki óskar eftir að
ráða íþróttakennara, sjúkraþjálfa og/eða leið-
beinanda hið allra fyrsta.
Umsóknum skal skilaðtil afgreiðslu Mbl.
merktum: „I — 6211" fyrir kl. 12 föstudaginn
25. sept. nk.
Fullum trúnaði heitið.
Heilsugæslustöðin Hveragerði
Móttökuritari
Staða móttökuritara í 50% starf er laus til um-
sóknar. Tölvukunnátta æskileg.
Umsóknarfrestur er til 6. október 1998.
Upplýsingar veitir stjórnarformaður í síma 892
2688.
Heilsugæslustöðin Hveragerði.
„Au pair" Luxemborg
Reglusöm stúlka óskasttil að gæta 2ja barna
(3ja og 1 árs) og aðstoða við heimilisstörf frá
byrjun október 1998. Þarf helst að vera 20 ára
eða eldri, sjálfstæð, með einhverja ensku- eða
þýskukunnáttu og ökuleyfi.
Upplýsingar gefur Elínborg Jóhannesdóttir
ísíma 553 3984 (e. kl. 18.00).
Ráðskona (40 ára)
Dugleg 40 ára kona óskar eftir að gerast
ráðskona á góðu heimili á Stór-Rvíksvæðinu
eða erlendis. Hef góð meðmæli. Reyklaus.
Barngóð. Húsnæði mætti gjarnan fylgja með.
Uppl. í síma 568 4044 eða 895 7589.
Starfskraftur
20 til 50 ára óskast
Engrar sérstakrar menntunar er krafist, en hins
vegar heiðarleika, stundvísi, reglusemi og
dugnaðar. Æskilegt er að viðkomandi kunni
með venjuleg verkfæri að fara.
Starfið er lifandi, fjölbreytt, mannblendið og
þrifalegt. Að mestu er um að ræða dagvinnu.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. þ.m.
merkt: „Keila — 6151".
Keiluhöllin í Öskjuhlíð.
Ath. Fyrirspurnum eða tilboðum ekki svarað
í síma.
Afgreiðslu-
og lagermaður
Vantar mann til starfa í heildverslun, við upp-
töku, pökkun og afgreiðslu á járnvörum o.þ.h.
til bygginga. Þarf helst að kunna skil á slíkum
vörum. Reglusemi og þægilegt viðmót er skil-
yrði. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst.
Áhugasamir sendi inn tilboð til afgreiðslu Mbl.
fyrir 26. sept. merkt: „Festingar".
Aðstoð óskast
á tannlæknastofu
Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbæ
Reykjavíkur. Leitað erað heilsuhraustum,
stundvísum og snyrtilegum starfsmanni í 100%
starf. Góð almenn menntun og handlagni er
æskileg. Aldur helst yfir 30 ár.
Umsóknir berist afgreiðslu Mbl., fyrir 26. sept-
ember merktar: „ÓÞ — 6221".
ilfe,
Þernur
Óskum eftir að ráða þernur til starfa nú þegar.
Stundvísi og áreiðanleiki áskilin.
Góð laun fyrir rétta aðila.
Upplýsingar gefnar á staðnum.
„Au pair" Þýskaland
„Au pair" óskast sem fyrst til íslenskrar fjöl-
skyldu í suður-Þýskalandi. Þarf að vera reyk-
laus og barngóð. Stórt herbergi með sérsalerni
í boði og afnot af bíl.
Upplýsingar gefur Hulda í síma 482 1126.
Skipstjóri
Vanan skipstjóra vantar á 180 tonna línubát frá
Vestfjörðum. Báturinn er með beitningarvél og
sterka kvótastöðu.
Upplýsingar í síma 894 1638.
Þrif - þrif - þrif
Tek að mér þrif í heimahúsum og stigagöng-
um. Hef töluverða reynslu í ræstingum.
Upplýsingar í símum 554 0647 og 899 2382.
TIL. SÖI-U
Pallanet
Þrælsterkt og
meðfærilegt.
Rúllur 3x50 m —150 fm.
Verð per rúllu kr. 14.940.
HELLAS,
Suðuriandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988
og 852 1570.
Fiskbúð til sölu
Höfum til sölu fyrir umbjóðanda okkar rekstur
fiskbúðarinnar á Höfðabakka 1. Um er að ræða
150 fm pláss. Góð aðstaða er til að vinna fisk,
t.d. til útflutnings. Afhendist um næstu ára-
mót.
Upplýsingarveittará Lögfræðistofu Reykjavík--
ur, Eggert Ólafsson hdl., í síma 552 7166.
Til sölu Kodak Minilab 40
framköllunarsamstæða með öllu.
Upplýsingar gefur Egill í símum 554 2513 og
699 0805 í dag og næstu daga eftir kl. 18.
Leysa þjóðaratkvæði mál?
Ekki aðeins forseti lýðveldisins, embættismenn
og sérfræðingar, heldur þjóðin sjálf, þarf að
geta sagt hug sinn í stærstu málum. Skýrsla
um samfélag, sem lýsir stjórnarfari, fæst í
Leshúsi, veffang: Sjá símaskrá.
Prentsmiðja
Til sölu lítil prentsmiðja: Multilith 1850 prentvél
offset, Graffo digul prentvél. Handhnífur
Krause. Gatari, teljarar o.fl.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendið nöfn
og síma merkt: „9—11" til afgreiðslu Mbl.