Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 552 2140
Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor, ósvífinn og sífellt í vandræðum. Frábær
fjölskylduskemmtun um símasandi páfagauk og 20 ára leit að æskuvinkonu hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Martha
björgun óbreytts ryans
mssm
Sýnd kl. 5.10 ísl tal. Kl. 11 enskttal - otextuð
SAMJRA
lifcll.l.OCK
líARi
< :ONN!<
BANDERAS
HOPKINS
Eigmmaðurinn
sagði Akiljjð ^
beinni ,
stúlka ‘íí’
Frá leikstjóra Goldeneye
og iramieiðendum
Men In Black
TILBOÐ 400 KR.
www.samfiim.is
DIANA Ómel og Ingibjörn
Jónsson Iétu sig ekki vanta.
HARALDUR Lfndal og Anna
Blöndal liðu um dansgólfíð.
Naglaskrautsnámskeið:
• 1. Undirstaða
• 2. Lengra komnir
• Air sprey - tækni
Kennsla hefst Ol.okt. 98
Nánari upplýsingar og bæklingur
Laugavegi 40,
sími 561 8677.
Kennt verður:
Gel/kvoða
Silki/fíber
Akríl
SNYRTI & NUDDSTOFA
lHönnu Kristínar Didriksen
mmmm
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HELGA Valdís, Iris, Rut og Birna skemmtu sér konunglega.
GUÐBJÖRG Guðjónsdóttir og
Iris Dögg Helgadóttir voru í
fínu stuði.
Klúbburinn opnaður með stæl
ERÓTISKUR dans var sýndur
við mikinn fögnuð áhorfenda.
Margfaldaðu
afköstin!
HFLAÐLESTRARSKÓLJNISI
Sími: 565-9500 Fax: 565-9501
www. ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn
UM SIÐUSTU helgi var opnað
ur nýr staður, Klúbburinn,
efri hæð gamla Ingólfskaffis,
sem nú heyrir sögunni til.
„Gamla Ingólfskaffí er dáið og
búið og við erum að opna alveg
nýjan stað,“ segir Guðmundur
Guðmundsson skemmtanastjóri
og plötusnúður.
Mikið var um dýrðir á opnun-
arkvöldinu og margt um mann-
inn eins og nærri má geta. Syst-
urnar Drífa og Mjöll, eða Real
Flavaz, skemmtu gestum með
söng. Einnig tróðu upp fata-
fella, eldspúendur og dansarar
með afródanssýningu.
En hvað er ólíkt með nýja
staðnum og Ingólfskaffi? „Það
verður ókeypis inn á nýja stað-
inn og við verðum með veigar á
tilboði allar helgar,“ segir Guð-
mundur.
SYSTURNAR Drífa og Mjöll,
eða Real Flavaz, vöktu óskipta
athygli.
nrmiiHMiimri mrnm i nimiimi 111111ITI i rrrr