Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 15 AKUREYRI Mömmu- morgnar MÖMMUMORGNAR eru haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju alla miðvikudagsmorgna frá kl. 10 til 12. Þessar stundir eru með frjálsu sniði, foreldrar geta komið og farið að vild og tekið þátt í því sem þeir kjósa. Tilgangurinn er að gefa foreldrum kost á að hittast, bera sig saman og kynnast öðrum sem standa í svipuð- um sporum. Af og til er kunnáttufólk fengið til að flytja erindi og svara fyr- irspumum. Leikfóng eru á staðnum og er að- staða fyrir bömin góð. I seinni tíð hefur oft verið bent á að ungir foreldrar, sérstaklega ungar mæður, séu í þeirri hættu að einangr- ast á heimilum sínum. Með því að bjóða þeim að sækja mömmumorgna vill kirkjan leggja sitt af mörkum til að rjúfa þá einangrun og styðja við unga foreldra sem eru að takast á við hið vandasama hlutverk uppalandans. ----------------- Hagyrðinga- kvöld í YMA HAGYRÐINGAKVÖLD verður haldið í Gryfju Verkmenntaskólans á Akureyri miðvikudaginn 23. septem- ber og hefst dagskráin kl. 20.30. Þar munu 5 landsþekktir hagyrð- ingar leiða saman hesta sína, þeir Bjöm Þórleifsson, Stefán Vilhjálms- son, Pétur Pétursson, Hjálmar Frey- steinsson og Ólafur Þórðarson. Allir era velkomnir, jafnt ungir sem aldnir en aðgangseyrir er 200 krónur. Hagyrðingakvöldið er haldið að framkvæði nemendaráðs VMA og stefnt að fleiri slíkum í vetur. Aksjón Priðjudagur 22. september 12.00Þ- Skjáfréttir 18.15^ Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00^Bæjarmál Aðalskipulag Aku- reyrar, seinni hluti. Þátturinn var unn- inn í tengslum við endurskoðun á aðal- skipulagi sl. vor. Skilaboð að handan Rauðu réttirnir mikill gæðamatur Nýlega náðist samband við frú Sigríði á miðilsfundi norður á Akureyri. Frú Sigríður lést árið 1910, að hennar eigin sögn, þá aðeins 56 ára gömul. Á miðils- fundinum, sem fór fram nú í ágúst síðastliðnum, kom frú Sigríður í „gegnum” miðilinn og var mikið niðri fyrir. Það sem lá henni helst á hjarta var matur og matarvenjur íslendinga. Gætti nokkurrar gremju hjá frú Sigríði þegar hún kvartaði sáran yfir því að vera ekki í aðstöðu til þess að geta reynt allt það úrval af mat sem fólk getur vahð um í dag. Dvaldi frú Sigríður lengi við þann tíma sem hún var uppi og taldi upp allan þann mat sem hún hafði ímugust á en þurfti engu að síður að innbyrða. Var henni sérstaklega tíðrætt um afa sinn sem henni þótti heldur óbilgjarn í sinn garð er hann „neyddi" hana til þess að láta ofan sig súrsaðan innmat. RJAIÍÐU RETTIRNIR Rauðu rettirnír f ra Findui eru íilbúnir rettir, bunir til ur úrvalilíráepni. I hverjum rétti eru tvœr tegundir a[ meðlœti sem gerir réttínn að gcðri máltíð fyrir einn. Fljctlegt er að liita réttina, Itvcrt sem er í crbylgjuctini eða venjulegum cpii. Leitaðu að Rauðu réttunum í nœstu ijinkaupaþerð cg þú fiinnur önigglega eitthvað við þitt hœfi. úl idus frábærar frystivörur asamt bömum sínum úk útí nútímann þótti frú Sigríði ekki til nútíma eldamennsku að því leyti að „fólk kemst með að fá góðan mat án að elda nokkurn skapaðan . Hélt-frú Sigríður áfram og aðst ekki neita því að hún kannski örlítið öfundsjúk í fólk nú til dags þar sem henni sjálfri hafi alla tíð leiðst eldamennska. Fannst henni mikið til tilbúinna rétta koma en var ekki jafn hrifin af skyndi- bitastöðum. Hvað sneri að til- búnu réttunum hreifst hún einna helst af því hversu fljót- legt var að matbúa en einnig hversu uppvaskið er lítið. Tók hún sem dæmi Rauðu réttina frá Findus. Kvaðst hún hafa ör- uggar heimildir fyrir því að hrá- efnið í þeim réttum væri fyrsta flokks og að þeir brögðuðust stórvel. Ekki vildi frú Sigríður nefna heimildarmann sinn en gaf þó í skyn að hann væri nýkominn yfir móðima miklu. Taktu flugiÓ Þaö skiptir ekki máli hvar þú ert. MbB IBM ThinkPad fartölvu ert þú alltaf > fararbroddi. Þaö er sama hvort þú sækist eftir afkastagetu, ^_ sveigjanleika eða hagkvæmni, IBM ThinkPad fartölvur sameina alla þessa kosti og gott betur. — — ——— Fljúgðu hærra mað IBM ThinkPad. . _ , Skaftahlið 24 • Sími SG9 7700 http://www.nyherji.is l __ ; _ 17.3b\ ■ ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.