Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 49 r ~
FÓLK í FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Vnldimnrsson /Arnaldur Indríðason / Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Hope Floats ★★1/2
Þekkilegt fjölskyldudrama og
átakamikið á stundum. Gena
Rowlands stelur senunni.
Töfrasverðið irk
Warner-teiknimynd sem nær ekki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
Lethal Weapon 4 krk'A
Gaman, gaman, hjá Gibson og
Glover og áhorfendur skemmta sér
með.
Borg englanna -kk
Venjuleg ástarsaga og sérstök
frásögn af englum, blandast ekki
vel saman.
Sex dagar, sjö nætur kk'/z
Ford og Heche mynda prýðilegt
par í gamanhasarmynd a la Rom-
ancing the Stone. Fulltuggið en
ekki leiðinlegt.
SAMBÍÓIN, ÁLFA-
BAKKA
Hope Floats ★★V'2
Þekkilegt fjölskyldudrama og
átakamikið á stundum. Gena
Rowlands stelur senunni.
Töfrasverðið kk
Warner-teiknimynd sem nær ekki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
Mafía! kV.2
Oft brosleg en sjaldan hlægileg
skopstæling á Mafíumyndum
(einkum Guðfóðurnum og Casino),
eftir Jim Abrahams, höfund
Aii-plane og Naked Gun, sem nær
ekki flugi að þessu sinni.
Godzilla kk'/z
Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurs-
hópa. Skrímslið sjálft vel úr garði
gert en sagan heldur þunnildisleg.
Lethal Weapon 4 kkV2
Gaman, gaman, hjá Gibson og
Glover og áhorfendur skemmta sér
með.
Anastasia kkk
Disneyveldið er ekki lengur eitt
um hituna í gerð úrvalsteikni-
mynda. Anastasia jafnast á við það
besta sem gert hefur verið.
Frábærar teikningar, persónur og
saga, sem fer frjálslega með sögn-
ina af keisaradóttirinni og byltingu
öreiganna.
The Mask of ZorrokkVz
Húmorískt og dramatískt ævintýri
um þróttmiklar hetjur sem er
mestu í mun að að bjarga
alþýðunni frá yfírboðurunum
vondu. Banderas og Zeta-Jones
eru glæsilegar aðalpersónur.
HÁSKÓLABÍÓ
Björgun óbreytts Ryans kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með
trúverðugustu hernaðarátökum
kvikmyndasögunnar. Mannlegi
þátturinn að sama skapi jafn-
áhrifaríkur. Ein langbesta mynd
Spielbergs.
Predikarinn kkVz
Sérlega vel leikstýrð mynd um
venjulegt skrýtið fólk og vald
predikarans yfir því. Langdregin á
köflum.
Washington-torg kk
Góðir leikarar og um margt
skemmtileg mynd en áhorfendur
klóra sér í kollinum í lokin.
Sporlaust kkk
Skemmtileg mynd þar sem sam-
félagslega hliðin er áhugaverðari
en glæpasagan.
Grease kkk
Það er engin spurning, myndin er
algjört „ring a ding a ding“.
KRINGLUBÍÓ
Björgun óbreytts Ryans kkkk
Hrikaleg andstríðsmynd með
trúverðugustu hernaðarátökum
kvikmyndasögunnar. Mannlegi
þátturinn að sama skapi jafn-
áhrifaríkur. Ein langbesta mynd
Spielbergs.
Töfrasverðið kk
Warner-teiknimynd sem nær ekki
gæðum né ævintýrablæ Disney-
mynda.
Mafía! ★1/2
Oft brosleg en sjaldan hlægileg
skopstæling á Mafíumyndum eftir
Jim Abrahams, höfund Airplane og
Naked Gun, sem nær ekki flugi að
þessu sinni.
LAUGARÁSBÍÓ
The Patriot k
Steven Seagal að syngja sitt
síðasta og er frekar afkáralegur
hér, með kúrekahatt.
Sliding Doors kkVz
Frískleg og oft frumleg og vel
skrifuð rómantísk gamanmynd um
gamla stóra efið.
The Mask of ZorrokkVz
Sjá Bíóhöllin
REGNBOGINN
The X Files kkVz
Ágæt afþreyingarmynd dregur of
mikinn dám af sjónvarpsþáttunum.
Vantar sjálfstætt líf.
Álfasaga k
Fallega gerð mynd um fallega
„sanna" sögu en virkar vart fyrir
böm.
Næturvaktin kVz
Bandarísk endurgerð danskrar
spennumyndar um næturvörð í lík-
húsi bætir engu við.
Göng tímans k
Afspymuléleg eftiröpun þokka-
legrar meðalmyndar um tímaflakk.
Senseless kk
Wayans geiflar sig og grettir
prýðilega í heldur ónýstárlegri
gamanmynd sem stundum er hægt
að hlæja að.
Anastasia kkk
Disney er ekki lengur eitt um hit-
una í gerð úrvalsteiknimynda.
Anastasia jafnast á við það besta
sem gert hefur verið. Frábærar
teikningar, persónur og saga, sem
fer frjálslega með sögnina af keis-
ai-adótturinni (?) og byltingu öreig-
anna.
STJÖRNUBÍÓ
Godzilla kkVz
Ágætt þrjúbíó fyrir alla aldurs-
hópa. Skiimslið sjálft vel úr garði
gert en sagan heldur þunnildisleg.
Heaven’s Burningkk
Áströlsk vegamynd þar sem ýmsu
æir saman, bæði ýmsum stílum og
furðulegum persónum. Skrítin en
skemmtileg.
The Mask of ZorrokkVz
Sjá Bíóhöllin
Fín á frum-
sýningu
LEIKARAPARIÐ Elizabeth
Hurley og Hugli Grant sjást liér
mæta til frumsýningar myndar-
innar „Permanent Midnigt", eða
Eilíft miðnætti, í New York 15.
september sl. Elizabeth Hurley
leikur aðalhlutverk í myndinni
ásamt Ben Stiller og Maria Bello,
*
Itölsk hönnun
á Lewinsky
SÝNINGARSTÚLKA í líflegum kjól
ítalska hönnuðarins Gattinoni á
galatískusýningu í Moskvu árúss-
neski’i tískuviku í fyirahaust. Monica
Lewinsky, sem átti vingott við Bill
Clinton forseta Bandaríkjanna, hefur
fallist á að koma fram á tískusýningu
Gattinonis í Milanó í október.
Þú leggur brautina
saman og með einu
handtaki ertu búin(n)
að breyta tækinu í
stillanlegan
æfingabekk.
PRO-FORM
LRDSSTRfllN€fI
Rafdrifin hlaupabraut
Hraði 0-16 km/klst. Rafdrifin
hæðarstilling, tölvumælaborð
auk stillanlegs æfingabekks
með handlóðum, 2-4-6 pund.
Verð kr. 168.000.-
HREYSTI
Full verslun af nýjum, spennandi
æfingatækjum og fæðubótarefnum
Fosshálsi 1 - S. 577-5858
BILASALAN SKEIFAN
Bíldshöfða 10, 112 Reykjavík
SÍMI 587 1000, FAX 587 1007