Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ ' *34 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 HESTAR Alþjóðlega skeiðmeistaramótið á Lipperthof EIRÍKUR rauði frá Hóium og Eve Barmettler tryggðu sér sigur í A-flokki gæðinga með góðum skeiðsprettum og frábæru brokki. •'i-y ANGANTÝR Þórðarson tryggði sér sigur í 250 m skeiðmeistarakeppninni í síðasta spretti af fjórum á Eitli frá Akureyri eftir harða keppni við Eve Barmettler. JÓN Steinbjörnsson sigraði í stigakeppni mótsins og fagnar hér með félögum sínum, þeim Jóhanni G. Jóhannessyni, Herberti Ólafssyni, Birgi Gunnarssyni og Styrmi Árnasyni. Heimsmet í skeiði og1 Islending’- arnir í ham KARLY Zingsheim og Fákur frá Holti náðu tíma undir gildandi heimsmeti í 150 metra skeiði á laugardag. NÚ í fyrsta sinn fer hestur á skeið- m meistaramóti undir gildandi heims- metstíma og voru þar að verki Kar- ly Zingsheim og Fákur frá Holti sem runnu 150 metrana á 13,7 sek- úndum. Angantýr Þórðarson sigraði í 250 metra skeiðmeistarakeppninni en Hinrik Bragason, sem keppir í fyrsta skipti eftir að hann lauk keppnisbanni, sigraði í 150 metra skeiðmeistarakeppninni. Þá var Jón Steinbjörnsson stigahæstur kepp- enda á mótinu á hestinum Hárfagra frá Barghof. Svisslendingar áttu betra gengi að fagna en oft áður og höfðu sigur í A-flokki gæðinga. Þar ~, voru að verki Eiríkur rauði frá Hól- um og Eve Barmettler. Þá sigraði Birgir Gunnarsson á Brynjari frá Skarði í slaktaumatölti og Hinrik sigraði í 250 metra skeiði á Eitli frá Akureyri. Mótið tókst hið besta þrátt fyrir að tveir fyrstu dagarnir væru blautir en vel rættist úr veðri tvo síðustu dagana, þá skein sól í "^heiði og hiti fór í 20 gráður. Nánar verður sagt frá mótinu síðar. Skeið 250 m sek. 1. Hinrik Bragason, Islandi, á Eitli frá Akureyri 22,6 2. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáki frá Holti 22,7 3. Marianne Tsehappu, Sviss, á Gammi frá Ingveldarstöðum 22,9 4. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 22,9 5. Angantýr Pórðarson á Ægi frá Störtal 22,9 6. Samantha Leidesdorff, Islandi, á Spútnik frá Hóli 23,0 7. Tóti Grétarsson, íslandi, á Níels frá Árbæ 23,3 8. Styrmir Arnarson á Von 23,6 9. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg frá Bakka 23,6 10. Jóhann G. Jóhannesson, íslandi, á Þjótandi frá Björk 23,6 Gæðingaskeið 1. Jón Steinbjörnsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,76 2. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáíd frá Holti 8,54 3. Hinrik Bragason, Islandi, á Viljari frá Möðruvölium 8,32 4. Angantýr Þórðarson áStóra-Jarpi fráAkureyri 8,26 5. Uli Reber, Þýskalandi, á Sif frá Hóli 8,22 6. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg fr á Bakka 8,08 7. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli _ 7,96 8. Hinrik Bragason, Islandi, á Eitli frá Akureyri 7,95 9. Hólmgeir Jónsson, íslandi, á Dropa frá Hraukbæ 7,91 10. Tóti Grétarsson, Islandi, á Níeis frá Árbæ 7,87 Stigakeppni 1. Jón Steinbjömsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,71 2. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjamholtum 8,66 3. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Geysi frá Hvolsvelli 8,47 4. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 8,41 5. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli 8,38 6. Styrmir Amason á Yngri frá Reykjavík 8,34 7. Hólmgeir Jónsson, ísiandi, á Dropa frá Hraukbæ 8,34 8. Mark Timmerman, Hollandi, á Ljúfi frá Fremri-Hvestu 8,34 9. Uschi Heller-Voigt, Sviss, á Hrafntinnu frá Asi 8,17 10. Annika Sandstein, Austurríki, á Fáiki frá Hjaltastöðum 8,17 Flugskeið 100 m 1. Marjolein Strikkers, Hollandi, á Erro 8,09 2. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 8,10 3. Tanja Gunlach, Þýskalandi, á Söru frá Hrepphólum 8,14 4. Angantýr Þórðarson á Ægi frá Störtal 8,17 5. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli 8,18 6. Jón Steinbjömsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,19 7. Sonja Schweigert, Þýskalandi, á Berki frá Húsey 8,22 8. Höskuldur Aðalsteinsson á Brýni frá Kvíabekk 8,27 9. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg frá Bakka 8,29 10. Uli Reber, Þýskalandi, á Sif frá Hóli 8,30 Slaktaumatölt 1. Birgir Gunnarsson, Isiandi, á Brynjari frá Skarði 8,60/8,55 2. Jóhann G. Jóhannesson á Kóngi frá Wetsinghe 8,50/8,53 3. Miriam Lacour, Þýskalandi, á Golu frá Sommerberg 8,47/8,51 4. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Geysi frá Hvolsvelli 8,47/8,51 5. Ladina Sigurbjömsson, Sviss, á Þorra frá Meðalfelli 8,57/8,48 6. Sammyíslandi á Hrafni frá Eyrabakka 8,40/8,46 7. Uschi Heller-Voigt, Sviss, á Hrafntinnu frá Asi I 8,50/8,44 8. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Skugga frá Staðartungu 8,37/8,30 9. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjamholtum 8,47/8,29 10. Thorsten Reisinger á Stalli frá Thera 8,13/8,23 A-flokkur gæðinga 1. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 8,85 2. Angantýr Þórðarson, íslandi, á Glað frá Hólabakka 8,65 3. Miriam Lacour, Þýskalandi, á Golu frá Sommerberg 8,48 4. Annika Sandstein, Austurríki, á Fálka frá Hjaltastöðum 8,46 5. Bfrgh' Gunnarsson, íslandi, á Brynjari frá Skarði 8,38 6. Samantha Leidesdorff, Islandi, á Spútnik frá Hóli 8,23/8,33 7. Silvia Ochsenreiter, Þýskalandi, á Blivar frá Birkenlund 8,36/8,24 8. Styrmir Árnason, íslandi, á Yngri frá Reykjavík8,2R/8,22 9. Uschi Heller-Voigh, Sviss, á Hrafntinnu frá Ási I 8,16/8,21 10. HöskuidurAðalsteinsson á Katli 8,24/8,11 Skeið 150 m 1. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáki frá Holti 13,7 2. Kiaas Duthill, Hollandi, á Trausta frá Hall 14,0 3. Hólmgeir Jónsson, íslandi, á Dropa frá Hraukbæ 14,2 4. Hinrik Bragason, Islandi, á Viljari frá Möðruvöllum 14,4 5. Jón Steinbjörnsson, íslandi, á Hárfagra frá Barghof 14,5 6. Angantýr Þórðarson á Stóra-Jarpi frá Akureyi'i 14,6 7. Hulda Gústafsdóttfr, íslandi, á Kol frá Stóra-Hofi 14,8 8. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjarnholtum 15,0 9. Bjarni Jónasson, íslandi, á Donna frá Sveinatungu 15,1 10. Brjánn Júlíusson, Islandi, á Elvari frá Búlandi 15,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.