Morgunblaðið - 22.09.1998, Síða 34

Morgunblaðið - 22.09.1998, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ ' *34 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 HESTAR Alþjóðlega skeiðmeistaramótið á Lipperthof EIRÍKUR rauði frá Hóium og Eve Barmettler tryggðu sér sigur í A-flokki gæðinga með góðum skeiðsprettum og frábæru brokki. •'i-y ANGANTÝR Þórðarson tryggði sér sigur í 250 m skeiðmeistarakeppninni í síðasta spretti af fjórum á Eitli frá Akureyri eftir harða keppni við Eve Barmettler. JÓN Steinbjörnsson sigraði í stigakeppni mótsins og fagnar hér með félögum sínum, þeim Jóhanni G. Jóhannessyni, Herberti Ólafssyni, Birgi Gunnarssyni og Styrmi Árnasyni. Heimsmet í skeiði og1 Islending’- arnir í ham KARLY Zingsheim og Fákur frá Holti náðu tíma undir gildandi heimsmeti í 150 metra skeiði á laugardag. NÚ í fyrsta sinn fer hestur á skeið- m meistaramóti undir gildandi heims- metstíma og voru þar að verki Kar- ly Zingsheim og Fákur frá Holti sem runnu 150 metrana á 13,7 sek- úndum. Angantýr Þórðarson sigraði í 250 metra skeiðmeistarakeppninni en Hinrik Bragason, sem keppir í fyrsta skipti eftir að hann lauk keppnisbanni, sigraði í 150 metra skeiðmeistarakeppninni. Þá var Jón Steinbjörnsson stigahæstur kepp- enda á mótinu á hestinum Hárfagra frá Barghof. Svisslendingar áttu betra gengi að fagna en oft áður og höfðu sigur í A-flokki gæðinga. Þar ~, voru að verki Eiríkur rauði frá Hól- um og Eve Barmettler. Þá sigraði Birgir Gunnarsson á Brynjari frá Skarði í slaktaumatölti og Hinrik sigraði í 250 metra skeiði á Eitli frá Akureyri. Mótið tókst hið besta þrátt fyrir að tveir fyrstu dagarnir væru blautir en vel rættist úr veðri tvo síðustu dagana, þá skein sól í "^heiði og hiti fór í 20 gráður. Nánar verður sagt frá mótinu síðar. Skeið 250 m sek. 1. Hinrik Bragason, Islandi, á Eitli frá Akureyri 22,6 2. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáki frá Holti 22,7 3. Marianne Tsehappu, Sviss, á Gammi frá Ingveldarstöðum 22,9 4. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 22,9 5. Angantýr Pórðarson á Ægi frá Störtal 22,9 6. Samantha Leidesdorff, Islandi, á Spútnik frá Hóli 23,0 7. Tóti Grétarsson, íslandi, á Níels frá Árbæ 23,3 8. Styrmir Arnarson á Von 23,6 9. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg frá Bakka 23,6 10. Jóhann G. Jóhannesson, íslandi, á Þjótandi frá Björk 23,6 Gæðingaskeið 1. Jón Steinbjörnsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,76 2. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáíd frá Holti 8,54 3. Hinrik Bragason, Islandi, á Viljari frá Möðruvölium 8,32 4. Angantýr Þórðarson áStóra-Jarpi fráAkureyri 8,26 5. Uli Reber, Þýskalandi, á Sif frá Hóli 8,22 6. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg fr á Bakka 8,08 7. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli _ 7,96 8. Hinrik Bragason, Islandi, á Eitli frá Akureyri 7,95 9. Hólmgeir Jónsson, íslandi, á Dropa frá Hraukbæ 7,91 10. Tóti Grétarsson, Islandi, á Níeis frá Árbæ 7,87 Stigakeppni 1. Jón Steinbjömsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,71 2. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjamholtum 8,66 3. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Geysi frá Hvolsvelli 8,47 4. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 8,41 5. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli 8,38 6. Styrmir Amason á Yngri frá Reykjavík 8,34 7. Hólmgeir Jónsson, ísiandi, á Dropa frá Hraukbæ 8,34 8. Mark Timmerman, Hollandi, á Ljúfi frá Fremri-Hvestu 8,34 9. Uschi Heller-Voigt, Sviss, á Hrafntinnu frá Asi 8,17 10. Annika Sandstein, Austurríki, á Fáiki frá Hjaltastöðum 8,17 Flugskeið 100 m 1. Marjolein Strikkers, Hollandi, á Erro 8,09 2. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 8,10 3. Tanja Gunlach, Þýskalandi, á Söru frá Hrepphólum 8,14 4. Angantýr Þórðarson á Ægi frá Störtal 8,17 5. Samantha Leidesdorff, íslandi, á Spútnik frá Hóli 8,18 6. Jón Steinbjömsson, Islandi, á Hárfagra frá Barghof 8,19 7. Sonja Schweigert, Þýskalandi, á Berki frá Húsey 8,22 8. Höskuldur Aðalsteinsson á Brýni frá Kvíabekk 8,27 9. Irene Reber, Þýskalandi, á Lögg frá Bakka 8,29 10. Uli Reber, Þýskalandi, á Sif frá Hóli 8,30 Slaktaumatölt 1. Birgir Gunnarsson, Isiandi, á Brynjari frá Skarði 8,60/8,55 2. Jóhann G. Jóhannesson á Kóngi frá Wetsinghe 8,50/8,53 3. Miriam Lacour, Þýskalandi, á Golu frá Sommerberg 8,47/8,51 4. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Geysi frá Hvolsvelli 8,47/8,51 5. Ladina Sigurbjömsson, Sviss, á Þorra frá Meðalfelli 8,57/8,48 6. Sammyíslandi á Hrafni frá Eyrabakka 8,40/8,46 7. Uschi Heller-Voigt, Sviss, á Hrafntinnu frá Asi I 8,50/8,44 8. Tanja Gundlach, Þýskalandi, á Skugga frá Staðartungu 8,37/8,30 9. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjamholtum 8,47/8,29 10. Thorsten Reisinger á Stalli frá Thera 8,13/8,23 A-flokkur gæðinga 1. Eve Barmettler, Sviss, á Eiríki rauða frá Hólum 8,85 2. Angantýr Þórðarson, íslandi, á Glað frá Hólabakka 8,65 3. Miriam Lacour, Þýskalandi, á Golu frá Sommerberg 8,48 4. Annika Sandstein, Austurríki, á Fálka frá Hjaltastöðum 8,46 5. Bfrgh' Gunnarsson, íslandi, á Brynjari frá Skarði 8,38 6. Samantha Leidesdorff, Islandi, á Spútnik frá Hóli 8,23/8,33 7. Silvia Ochsenreiter, Þýskalandi, á Blivar frá Birkenlund 8,36/8,24 8. Styrmir Árnason, íslandi, á Yngri frá Reykjavík8,2R/8,22 9. Uschi Heller-Voigh, Sviss, á Hrafntinnu frá Ási I 8,16/8,21 10. HöskuidurAðalsteinsson á Katli 8,24/8,11 Skeið 150 m 1. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á Fáki frá Holti 13,7 2. Kiaas Duthill, Hollandi, á Trausta frá Hall 14,0 3. Hólmgeir Jónsson, íslandi, á Dropa frá Hraukbæ 14,2 4. Hinrik Bragason, Islandi, á Viljari frá Möðruvöllum 14,4 5. Jón Steinbjörnsson, íslandi, á Hárfagra frá Barghof 14,5 6. Angantýr Þórðarson á Stóra-Jarpi frá Akureyi'i 14,6 7. Hulda Gústafsdóttfr, íslandi, á Kol frá Stóra-Hofi 14,8 8. Gunnar Hoyos, Austurríki, á Dagfara frá Kjarnholtum 15,0 9. Bjarni Jónasson, íslandi, á Donna frá Sveinatungu 15,1 10. Brjánn Júlíusson, Islandi, á Elvari frá Búlandi 15,1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.