Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÝMISLEGT
Glerlistarnámskeið
Vlyndlistarmaðurinn Jónas Bragi hefur nú um
mánaðamótin námskeið í:
Glerbræðslu, kristalssteypu og steindu gleri.
Innritun og nánari upplýsingar í símum 554
6001 / 895 9013 á milli kl. 14.00 og 20.00 alla
daga.
Hótel Eldborg
í Laugagerðisskóla
er til leigu næsta sumar og áfram ef um
semst.
Upplýsingar gefur Guðbjartur Alexandersson
í síma 435 6685.
LISTMUNAUPPBOÐ
Listmunir
Næsta listmunauppboð verður á
Hótel Sögu 11. október. Getum
enn bætt við nokkrum góðum
verkum. Fyrir viðskiptavini leitum
við eftir góðum verkum gömlu
meistaranna. Örugg þjónusta við
kaupendur og seljendur.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14,
sími 551 0400.
KENIMSLA
Athyglisbrestur og ofvirkni
Foreldranámskeið í Gerðubergi
3.-4. október 1998
Níu fyrirlesararfrá barna- og unglingageðdeild
við Dalbraut.
Umræðuhópar.
Skráning í síma 581 1110 kl. 14—16virka daga.
Góður afsláttur fyrir félagsmenn.
Foreldrafélag misþroska barna.
ÓSKAST KEVPT
HJÚKRUNARHEIMILI
Trérennibekkur óskast
Óskað er eftir trérennibekk.
Nánari upplýsingar veitir húsvörður í síma
587 3200 milli kl. 8.00 til 12.00 virka daga.
HÚSINIÆOI í BOOI
Skrifstofuhúsnæði
í hjarta bæjarins
Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
í húsinu nr. 5 við Ingólfsstræti (gamla Sjóvá-
húsið ofan Bankastrætis). Húsnæðið, sem er
rúmlega 160 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar
í sameign, skiptist í stórt opið vinnurými, 4
skrifstofuherbergi, skjalageymslu og kaffistofu.
Auk þess fylgir húsnæðinu rúmgóð 20 m2
geymsla í kjallara.
Tilvalið m.a. fyrir arkitekta, auglýsingastofur,
lögfræðinga, endurskoðendur og verkfræð-
inga.
Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á
skrifstofutíma.
Til sölu sérhæð í Eskihlíð
Glæsileg 4ra herb. sérhæð í Hlíðunum á 2.
hæð. Öll nýuppgerð, með góðum bílskúr, nýtt
parket. Nýjar raf- og pípulagnir. Frábært barn-
vænt umhverfi, skóli og leikskóli í nágrenninu.
Verð 9,5 millj.
Upplýsingar í síma 895 9051.
ATVIIMIMUHÚSIMÆÐI
Skrifstofuhúsnæði 395 fm
Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í
Héðinshúsinu á Seljavegi 2. Húsnæðið er lítið
innréttað og skiptist það í tvo sali. Er það boðið
til leigu til eins aðila. Getur það verið laust
fljótlega.
Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús
á skrifstofutíma í síma 515 5500.
Lagerhúsnæði 403 fm
Til leigu er lager- og iðnaðarhúsnæði í nýju
húsi í Smárahvammslandinu í Kópavogi. Sala
kemur til greina. Húsnæðið er laust.
Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús
á skrifstofutíma í síma 515 5500.
FUIMC3IR/ MANNFAGNAÐUR
Vestmannaeyingar
íslenskerfðagreining og heilbrigðisstofnun
Vestmannaeyja bjóða til opins borgarafundar
um frumvarp til laga um miðlægan gagna-
grunn á heilbrigðissviði, í Akoges, Vestmanna-
eyjum, þriðjudaginn 22. september kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Notagildi miðlægs gagnagrunns.
Kári Stefánsson.
2. Persónuvernd, tæknileg atriði.
Hákon Guðbjartsson.
3. Nokkur lögfræðileg og þjóðréttarleg álita-
mál. Jóhann Hjartarson.
4. Frjálsar umræður.
Kaffiveitingar verða í lokfundar.
Fjölmennið og notið þetta tækifæri til að
kynnast hinum ýmsu þáttum er snerta þetta
umtalaða frumvarp.
Flugmenn —
flugáhugamenn
Nóvemberfundurinn um flugöryggismál verð-
ur haldinn fimmtudagskvöldið 24. sept-
ember á Hótel Loftleiðum kl. 20.00.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Kynningarfundur FB
Kynning á Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
verður miðvikudaginn 23. september, kl. 20.00.
Foreldrareða forráðamenn nýnema eru sér-
staklega hvattir til að mæta og kynna sér skól-
ann og þá aðstöðu sem nemendur búa við.
Skólameistari.
TILK YIMNIIMG AR
Gatnagerðargjald
Ný gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mos-
fellsbæ hefurtekið gildi. Gjaldskráin liggur
frammi í afgreiðslu bæjarins á jarðhæð Þver-
holts 2, sími 525 6700.
Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ.
Læknastofa mín
er opnuð aftur.
Haukur Jónasson,
sérfræðingur í lyflækningum, meltingar-
sjúkdómum og sjúkdómsgreiningum.
Laugavegi 43, sími 562 1225.
FÉLAGSSTARF
VSjálfstæðisflokkurinn
í Reykjaneskjördæmi
Auglýst eftir framboðum
til prófkjörs
Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis-
flokksins við næstu alþingiskosningar fari fram 14. nóvember 1998.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs. Skal framboð vera
bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki
hans um að hann gefi kost á sértil prófkjörs. Frambjóðendur skulu
vera kjörgengir i næstu alþingiskosningum. 20 flokksbundnir sjálf-
stæðismenn, búsettir í Reykjaneskjördæmi, skulu standa að hverju
framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum
en 6.
Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar
frambjóðendum eftir að framboðsfresti lýkur.
Framboðum ber að skila ásamt mynd af viðkomandi og stuttu ævi-
ágripi til kjörnefndar (yfirkjörstjórnar) sunnudaginn 11. október 1998
kl. 16.00—18.00 í Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29, Hafnarfirði.
UPPBOÐ
Listmunauppboð
Ef þú vilt selja listaverk, þá er greinilega rétti
tíminn núna. Á síðasta uppboði Gallerís Borgar
mættu um 300 manns og mörg verk seldust
yfir matsverði.
Erum að taka við verkum fyrir næsta uppboð.
BOBG
Síðumúla 34, sími 581 1000.
TILBQÐ/ÚTBGÐ
Útboð
Viðgerðir — málmklæðningar
Grandi hf. óskar eftir tilboðum í viðgerðir á
frystigeymslu sinni við Grandagarð. Um er
að ræða endurnýjun á hluta veggjaklæðninga
(260 m2) og þakrenna.
Verktími ertil 20. nóvember 1998.
Útboðsgögn verða seld hjá Forsjá ehf., verk-
fræðistofu, FRV, Skólavörðustíg 3,101 Reykja-
vík, frá og með mánudeginum 21. sept. fyrir
kr. 2.000.
Tiiboðsfrestur ertil 2. okt. nk.
PJÓNUSTA
Vantar — vantar — vantar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum
vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá.
Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá
okkur og um leið ertu komin(n) í samband við
fjölda leigjenda.
Árangurinn mun ekki láta á sérstanda og það
besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu.
LB~I
EIC
EIGUIISTINN fs"9
LEIGUMIÐLUN
511 1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
SMÁAUGLÝSIIMGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Rb.1 « 1489228 -
ÝMISLEGT
Gudmundsson.
Uppl. ■ sfma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.
www.mbl.is