Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 2 7 að hendur verða að vera hreinar og að ekki megi borða né drekka við tölvuna. „Þau forrit sem við höfum unnið með eru sérstaklega hönnuð til að þroska sköpunargáfu, frumkvæði, rökhugsun, minni og eftirtekt barna og til hugtakaþjálfunar," segir Asdís. „Sumir líta á tölvuna sem heftandi form en við viljum líta á hana sem skapandi," segir Elín. Þetta segir hún að eigi ekki síst við um teikniforritin sem unnið er með. Þau nota börnin meðal annars til að búa til teiknimynda- sögur sem þau verða síðan að túlka og skýra fyrir félögum sínum í lok hvers tíma. „Foreldrar eru mjög ánægðir með þessa kennslu og segja að þeim finnist gott að börnin sín fái ákveðinn ramma þegar þau eru að MENNTUN vinna við tölvurnar. Það skili sér heim m.a. í betri umgengni þeirra við tölvubúnaðinn," segir Elín. „Systkini eru líka sáttari við að skiptast á,“ segir Anna. Þá segja þær að sams konar tölvur séu not- aðar í Mýrarhúsaskóla og að forrit sem þar eru notuð byggist gjarnan á þeim forritum sem notuð eru í leikskólanum. Börnin munu því búa að reynslunni þegar þau hefji nám við grunnskólann. Ymislegt annað er á döfinni í leikskóiunum á Seltjarnarnesi. Má þar nefna að leikskólarnir og Tón- listarskólinn á Seltjarnarnesi hafa hafið samstarf sem felst í því að kennarar tónlistarskólans koma í leikskólann og kenna tveimur elstu árgöngum skólanna einu sinni í viku ýmis grundvallaratriðið tón- listar. i ELÍN (lengst til vinstri), Anna og Ásdís. skólar/námskeið ýmislegt Frá Heimspekiskólanum Getum enn bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 562 8283. http://www.islandia.is/~hskoli/ _________myndmennt ■ MYND-MÁL myndlistarskóli Málun, teiknun. Undirstöðuatriði og tækni. Byijendur og framhaldsfólk í fámennum hópum. Upplýsingar og innritun kl. 14—21 alla daga. Símar 561 1525 og 898 3536. Rúna Gísladóttir, listmálari. <fe>Columbia *w Sportswear Company® Brussell ATHLETIC VERSLANIR Fosshálsi 1 - S. 577-5858 - Skeifunni 19 - S. 568-1717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.