Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.09.1998, Blaðsíða 47
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJURDAGTJR 22. SEPTEMBER 1998 47 < í DAG BRIDS Uinsjóii (11111111111111111' l'áll Arnar.son SVEIT Marvins varð bikai'- meistari á sunnudaginn með því að leggja sveit Ar- mannsfells að velli í jöfnum og spennandi úrslitaleik. Spilaðar voru fjórar 16 spila lotur, samtals 64 spil. Ar- mannsfellingar unnu tvær fyrstu loturnar og náðu 35 IMPa forskoti, en í þriðju lotunni unnu liðsmenn Mar- vins 30 IMPa til baka, svo aðeins munaði 5 IMPum á sveitunum þegar lagt var upp í síðustu 16 spila lotuna. Þá lotu unnu Marvinsmenn með 18 IMPa mun og leik- inn 143-130.1 sigursveitinni spiluðu: Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Asmundur Pálsson, Aðal- steinn Jörgensen og Jakob Rristinsson. I liði Armanns- fells spiluðu Sævar Þor- björnsson, Sigurðm- Sverr- isson, Svemr ÁiTnannsson og Þorlákur Jónsson. Það gekk á ýmsu í síðustu lot- unni, en örlagaríkasta spilið var vafalítið þetta hér: Suður gefur; allir hættu. Norður A K96 V ÁK108 ♦ G86 *G92 Vestur Austur AÁ8 A G1052 V D975432 V - ♦ D ♦ 109432 + ÁD8 * K1075 Suður AD743 VG6 ♦ ÁK75 *643 Vestui* Norður Austur Suður Öm Sigurður Guðl. Sævar Sverrir Jakob Þorl. Aðalst. - Pass 1 hjarta Pass Pass Dobl 2 hjörtu ??? Sagnir fóru eins af stað á báðum borðum, en þegar kom að norðri að segja við tveimur hjörtum þá doblaði Sigurður, en Jakob passaði. Jakob spilaði út spaða og braut þar strax sjötta slag varnarinnar, svo spilið fór einn niður: 100 í NS. En Sigurður kom út með h'tið lauf. Örn tók slaginn heima og spilaði hjarta- drottningu, sem Sigurður átti á kóng. Hann prófaði nú lítinn tígul, sem Sævar tók með kóngi. Nú var síðasta tækifæri varnarinnar að spila spaða, en Sævar hélt áfram með tígulinn. Örn trompaði og spilaði hjarta. Nú fyrst kom spaði, en of seint. Örn tók með ás, spil- aði laufi þrísvar og henti niður spaða heima: 670 í AV og 13 IMPar í dálk Marvins. Það hefði dugað Ár- mannsfellingum til sigurs að taka spilið einn niður, eins og töluglöggir menn sjá, því þá vinna þeir 3 IMPa á spilinu í stað þess að tapa 13. En þannig er það nú alltaf í jöfnum leik, að eitt spil, eða jafnvel einn slagur, getur ráðið úrslitum. MORGUNBLAÐIÐ birtii- tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættannót og fleira lesendum sínum að kostnaðai-lausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafii ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla /?/AÁRA afmæli. í dag, O V/þriðjudaginn 22. september, verður sextug Edna Sólbrún Falkvard, Seljabraut 74, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Vonar- stræti, laugardaginn 26. september kl. 19. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Grundar- fjarðarkirkju af sr. Karli V. Matthíassyni Sóley Soffani- asdóttir og Sigurður Sigur- bergsson. Heimili þeirra er að Grundargötu 94, Grund- arfirði. Pór Gísla ljósmyndari, Akureyri. Gefin voru saman 27. júní í Akureyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Erla Sigurðardóttir og Adam Chapman. Heimili þeirra er Kingaroy, Ástralíu. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 25. júlí í Eyrar- bakkakirkju af sr. Kristni A. Friðfinnssyni Bryndís Guðmundsdóttir og Ægir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Smáratúni 8, Selfossi. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 2.343 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Hanna Val- gerður Þórðardóttir, Anna Sigríður Þórðardóttir, Krist- björg Fjóla Hrólfsdóttir og Röskva Vigfúsdóttir. Með morgunkaffinu Ást er. • . að prófa nýja vara- litinn. . . á honum. TM Rog. U.S. Pat. Off. — all nghts reservod (c) 1998 Los Angoles Times Syndicate HANN var svolítið órólegur í nótt. STJÖRJVUSPA cftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Heim- ití og tilfínningalegt öryggi ei'u þér mikils virði þvíþótt þú séit sterkw og sjálfstæð- urþá er enginn maður eyland. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gríptu tækifærið þegar það gefst og notaðu ávinninginn til þess að ryðja nýjum hlut- um braut. Gakktu samt ekki of langt í breytingunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu þér tíma fyrir sjálfan þig. Varastu að láta aðra fara um of í taugarnar á þér. Vertu starfssamur og leggðu metnað í góðan árangur. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júnf) *A Það virðist eiga vel við þig að hafa mörg járn í eldinum. Gættu þess þó að þú missir ekki yfh-sýn yfir starfið því þá fer botninn úr öllu saman. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru ýmsir möguleikar til þess að breyta til en farðu þér hægt og varastu breyt- ingar, breytinganna vegna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki fagurgala ann- arra villa þér sýn. Farðu heldur varlega og það mun skila þér meira til lengri tíma litið. Meyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Gerðu það upp við þig hvað það er sem þú raunverulega vilt en hlustaðu ekki bara á skoðanir annaiTa. Vertu sjálfum þér trúr. (23. sept. - 22. október) m Þér væri hollt að íhuga per- sónuleg málefni þín. Láttu ekki aðra herða á þér í þeim efnum heldur haltu þínu striki. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) I starfi þínu þarftu nú frekar að sýna samstarfsvilja en sjálfselsku. Viðurkenndu takmörk þín og einbeittu þér að starfinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiH Það getur verið erfitt að standa frammi fyrir því að aðrir haldi mann vita meira en raunin er. Reyndu samt ekki að blekkja samstarfs- fólk þitt. Steingeit (22. des. -19. janúar) tSf Gættu þess að þú Iátir ekki erfiðleika þína bitna á þínum nánustu. Reyndu að bera þig vel þótt eitthvað bjáti á. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ekki er allt gull sem glóir og þar sem skjótfenginn gi*óði virðist innan seilingar getur verið skammt í tapið. Vertu því varkár. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver gömul mál eru að angra þig. Ekki sópa þeim undir teppið heldur gefðu þér tíma til þess að fara í gegnum þau og finna lausn á þeim. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Breiðir og með góðu innleggi Einir bestu „fyrstu" skórnir Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Verð fró: 3.995,- Tegund: Jip 623 Hvítt, rautt, blótt, svart, bleikt og brúnt leður í stærðum 18-24 Byrjað að taka niður fermingarmyndatöku pantanir í vor f okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Ljósmyndarnir eru fagmenn og meðlimir í FÍFL. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 ERT ÞU AÐ MISSA HARIÐ? Eða átt þú við önnur hárvandamál að stríða? Vissir þú að næstum því ein af hverjum þremur konum og einn af hverjum fimm körlum eiga við hárvandamál að stríða. Vissir þú að til viðbótar við góða umhirðu þarf hárið einnig nauðsynleg næringar- og grunnefni til uppbyggingar. Arcon-Tisane ® hárvítamínhylki. Arcon-Tisane ® hefúr stöðvað hárlos hjá konum og körlum og í mörgum tilfellum aukið örvað og þétt hárvöxtinn. Arcon-Tisane ® vinnur innanfrá, eykur blóðflæðið í hár- æðunum og eykur þannig flutning næringarefna og vítamína til hársekkjanna. Dautt og líflaust hár fær aukna næringu og verður fallegra og heilbrigðara. Arcon hármixtúra er borin beint í hársvörðinn við hárlosi. Arcon-sjampó er með PH gildi sem viðheldur náttúrulegu sýrustigi húðarinnar og hentar öllum hártegundum. Arcon vörurnar fást í apótekum um allt land. Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100 -RÓSTVERSLUNIN SVANNI Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 130 Reykjavik, simi 567 3718 - Fax 567 3732 HAUSTVÖRURNAR KOMNAR GLÆSILEGT ÚRVAL - MARGIR LITIR STÆRÐIR 36—52 Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.