Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM Játningar á banabeði Stöð 2 ► 21.00 Enski sjúkling- urinn (The English Patient, 'k-k-kV.2, vann til urmuls Oskarsverðlauna 1996. Var út- nefnd besta myndin og leikstjór- inn, Anthony Minghella hlaut þau einnig, íyrir eina sína fyrstu mynd. Slíkt er mikið afrek. I rauninni uppblásin sápuópera um dauðvona, skaðbrunninn her- mann, sem segir hjúkrunarkonu dapurlega ástarsögu sína, og konu (Kristin Scott-Thomas), sem gift var félaga hans í her- þjónustunni. Sláandi myndatök- ur í eyðimörkinni og yfirgefið ítalskt klaustur skapa eftirminni- legan ramma í kringum tilfmn- ingaríka upprifjun atburðanna. Þau Ralph Fiennes í aðalhlut- verkinu, og Juliette Bonoche sem hjúkrunarkonan, eru bæði óað- finnanleg. Þriggja klúta mynd og jaðrar við ofmat. JULIETTE Binoche var margverðlaunuð fyrir frammistöðu sína í Enska sjúklingnum. SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 11.55 Berfætti fram- kvæmdastjórinn (The Barefoot Ex- ecutive, ‘95), er sjónvarpsútgáfa gamallar Disneymyndar frá þeim tíma er Kurt Russell var barna- stjarna. Var sannkallað apaspil. Simpansi með peningavit kemur mildð við sögu. Frumsýning. Stöð 2 ► 16.40 Koppafeiti (Grease, ‘78) Þarf að kynna Zuko (John Tra- volta) og Söndru (Olivia Newton- John). Varla. Hér er semsagt frum- myndin komin með öllu sínu tjútti og tralli. ★★‘/2. Sjónvarpið ► 21.00 (Grandavegur 7, ‘98). Frumsýning á upptöku RÚV á sýning Þjóðleikhússins á metsölu- bók Vigdísar Grímsdóttir í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. Bóldn og leikritið hlutu afbragðsdóma. í aðal- hlutverkunum er að finna nokkra af bestu leikurum landsins. Forvitni- legt mjög. Stöð 2 ► 21.00 Enski sjúklingurinn (The English Patient, ‘96). Sjá um- sögn í ramma. Sýn ► 21.30 Bíómyndin Á suðu- punkti (Boiling Point, ‘93), fékk ekki dreifingu hérlendis í kvik- myndahúsum - þrátt fyrir Dennis Hopper, Wesley Snipes og hina brjóstgóðu Lolitu Davidovich og harðjaxlinn Viggo Mortensen í aðal- hlutverkum. Réttlæti, alríkislöggur og bófar. IMDb gefur 4,8 Sýn ► 23.25 Sannir vestraunnend- ur mega ekki undir nokki-um kring- umstæðum láta hina fáséðu perlu, Á indjánaslóðum (Comancheros, ‘61), framhjá sér fara. Gæðavestri af gamla skólanum sem ætti að vera mikið þekktari en hún er, var þó ein mest sótta mynd ársins 1961. Hér gefst mönnum kostur á að sjá tvo sannkallaða höfðingja vestraforms- ins, þá John Wayne og Lee Marvin, fara á kostum. Wayne leikur lög- regluforingja í harðjaxlasveitinni Texas Rangers, en Lee Marvin drykkfelldan brennivíns- og byssu- sala og ódám, sem höndlar ólöglega við frumbyggjana. Marvin er óborg- anlegur, með höfuðleðrið fiakandi á hauskúpunni og slagsmálasenan þeirra er sígild og samnefnari fyrir allar slíkar og þóttu lengi vel ómissandi. Spennandi, fýndin, vel tekin af William H. Clothier, tónlist Elmers Bernstein hreinasta eyrna- konfekt, enda Bernstein (Sjö hetj- ur) eitt besta vestratónskáld allra tíma, og leikstjórinn er enginn an- anr en Michael Curtiz (Casablanca), en myndin var hans síðasta á glæsi- legum ferli. Uppáhald á þessum bæ. ★★★ Stöð 2 ► 0.30 Sögur að handan (Tales From the Crypt: Demon Knight, ‘94), var gerð fyrir sjónvarp en fékk bíódreifingu utan Banda- ríkjanna. Svo sem ekkert merkileg hrollvekja, en William Sadler er furðu brattur sem úthugsað fórnar- lamb djöfsa. ★★ Sæbjörn Valdimarsson Skrifstofu- o§ tölvunám Sigríður Björgvinsdóttir Skrifstofustcilka hjá Maxehf. wEftir 10 ár í sama starfi langaði mig að brcyta til. Ég för í skrifstofii- og tötvunám hjá NTV sem var onstddcga hnitmiðað og skcmmtilcgt. Að loknu sótti ég um skrífstofiistarf hjá MAX. Réð það úrslitum að hafa farið á námskriðið hjá NTV að ég fBdc starfið." 33 CD - Tölvubókhald - Verslunarreikningur - Sölutækni og þjónusta - Mannleg samskipti - Bókhald -Ahnennt tun tölvur - Windows - Word - Excel - Power Point - lnternetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Nám'ið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8.00- 12.00 Næsta námskeið byrjar 22.október. Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharfiiði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Haimasiða: www.ntv.ls íA(ceturaaCmn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1 Sjáumst hress
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.