Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 57

Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Einn af tíu eftirsóttustu mönnum Berlínar Á MIÐVIKUDAGINN birtist grein í þýska dagblaðinu BZ um tíu karlmenn sem valdir voru sem eftirsóttustu piparsveinar Berlínar. Á meðal þeirra er Is- Iendingurinn Eyjólfur Sverris- son, en hann leikur með Berlín- arliðinu Hertha Berlin og gengur þar undir nafninu Jolly Sverris- son. Fyrirsögn greinarinnar er: Margar konur í Berlín kvarta undan þvi að bestu mennirnir séu allir giftir en það stenst ekki: 10 piparsveinar á markaðnum. Fáðu þér einn eða tvo! Um Eyjólf Sverrisson er sagt að hann hafi 1,6 milljónir marka í árslaun og þykja skinandi hvítar tennur og blá augu hans helsta aðdráttar- afl. „Eitt augnatillit frá Jolly sigrar hvaða dömu sem er. Hann kann að daðra.“ í hástemmdri lýsingunni er aðeins fundinn einn ljóður á ráði Jolly, en hann er sá að hugsanlega gefist lítill tími fyrir rómantískar helgar, þar sem fótboltinn taki allan hans tíma. Ekki þykir farkostur JoIIy spilla fyrir, en hann ekur um á svörtum Benz. Síðan er tiltekið að helst sé hægt að fanga athygli hans á veitingastaðnum „Pros- ecco“. Þegar blaðamaður hringdi í Eyjólf til að bera umfjöllun þýska blaðsins undir hann, var hann ný- kominn úr uppskurði við íþrótta- meiðslum. Hann hafði ekki séð umfjöllun þýska blaðsins, en hafði þó frétt af henni. „Ég er ekkert einhleypur," segir Eyjólf- ur og bætir við að þótt hann sé ekki giftur sé hann f sambandi við Önnu Pálu Gísladóttur og þau eigi bam saman. - Það þýðir þá væntanlega lítið að spyrja þig hvort þú hafirget- að varist ágangi hjúkrunar- kvennanna þarna á spítalanum? „Nei, guð minn almáttugur," segir Eyjólfur og bætir við „Hertha Berlin er í miklum upp- gangi og á hverjum degi er mikið skrifað um liðið. Það má segja að liðið sé í tísku núna og mikið fylgst með okkur liðsmönnun- um,“ segir Eyjólfur. Hann neitar því af hógværð að mikið sé fylgst með honum persónulega, og tel- ur að uppgangur liðsins sé mun meiri ástæða fyrir kastljósinu sem að honum beindist í um- ræddri grein. „Ég tek þessu bara sem gríni,“ segir Eyjólfur að lok- um. Blaðamaður er nú ekki viss um þá skýringu eftir að hafa séð myndina af Jolly í þýska blaðinu, því maðurinn er fjallmyndarleg- ur. Þýskar konur mega nú gráta, því góður drengur er út genginn. Qiynlr 150 sin«a6n«r Þar af 50 aón«r n«ð aafal Valhnappur Blikkijðs ffl ístel Slðumúla 37 108 Reykjavlk S. 588-2800 Fax 568-4774 „id Qcynir ilfaraadl aún«r ** 3 nisnaaaadi kljóðncrki -,{(< Tinannlir öll santöl 71 isicaskar l«iðb«iaiasar Islcaskar ncrkiagar BRENNSLAOC ÞREK 588- 1 VDD Planet Pulse, Hqtel Esju SUÐURLAND5BRAUT 2 10 VIKNA ATAK FYRIR KONUROC KARLA. 3XÍ VIKUÁ 14.900 BYRJAR 7. OKTÓBER Morguntímar +50ára Hádegistímar allir Eftirmiðdagstímar +50ára Kvöldtímar allir KENNARAR Jónína Ben "Hœttið þessu bulli" Yesmine Olson "Borðið ekki þetta drasí' Lotta Ahlberg "Ég er ekki bara sœV' Haraldur Jónsson "Með illu skal illt út reka" v GRIMA ZORROS Anthony Hopkíns er gamlí Zorro og það er ekki annað hægt að segja en að hann sé ótrúlega flottur gæi þðtt árin haíi færst yíir hann. Catheríne Zeta Jones stendur sig ágætlega sem Elena, dóttír gamla Zorros. Hver hefðí verið hetri en sjálfur suðræni sjarmínn Antonío Banderas tíl að túlka þessa ástríðufullu hctju? Varla neínn, hann er sníðínn fyrír hlutverkíð og slendur sig eftir því. Það eru tnörg flott hasaratríði í myndinní, og glæsileikí einkennir þau þegar míðað er víð myndir mcð bandarískum hetjum. Dulúðug og falleg tónlístín eftir James Horner hjálpar líka mikið til við glæsíleika atríðanna." . L H.L. Mbl. HOPKINS BANDERAS KHHSnHK iHi!«IHIIIIWimf«:im IHEMASXOII0IR0 Aiæsaamf;STIMfilWlSONmMAflinSCHfl nfraiwJIlHNGÍIIi uiirfiMH tm M'jaiCIEII Mllld ifiHE»Miswif H HII Kt maiim f»*ik SIIVlllSPIElBtHl HIIIIPMIISS lAURIt MitOOlS wllffl flMilif BlliOSiil m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.