Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 59 BANDERAS HOTKiN’S Frá leikstjóra Goldeneye og fTamíeiðendam Men In Bíack Flottasta stc'myrtd arsins er komir. Soet-na, hasar, rómantik og húmc ' i blattrt. Stórkostlegir ietktarar Antonio Banderas (Despe arto! og Anthony HocKtrs ttLegends Of The Fallj og fraöær tóniíst James Horners 'Titanic). Aukaframietðandí Steven Spieiberg. :ex.i ALVQRUB|0, = ===: STAFRÆNT = = = HLJSÍBKERFM " =_=r ÖLLUM SÖLl!!VS! □□ Doiby D I G ITA L * STÆRSTA TJALDH) MEÐ I HX m BAN DIRAS HOPKiNS Km&tim t m > mmmmmmm Sýnd kl. 5 og 11.B. i. 16. THE MASK O F ZORRO . ' /* fflmM GWYNETR 'FALT80W TVAR S.OQUR | TVOFOÍ.D iSKcWT!.'N Frá leíkstjóra Goidemeye og framieiðendnm Men Ir Black 9MÖD0 NIÖIIS 'yk titit ÓHT Rás 2 Flottasta stormyrri t -sins er komin. Spertna, hasar, rómantík og húmor í blánd. Stórkostlegir ieikarar Antonio Sartcieras iDesoerario-, oq Anthony Mopkms (Cegertds O? The FaO) og frábær tónfist James Hórners (Titanic). Aúkaframieláandi Stéuen Spieltserg. FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. http://www.mgm.com/speciesii BÆJARSTJÓRINN í Hafnarfirði, Magnús Gunnarsson, með 1.000 marka ávísun, sem var gjöf til bæjarins. MARION Dick, Anna Júlíanna Sveinsdóttir og Wolf-R. Dick höfðu um margt að tala. STURLA Haraldsson og Anna Ólafsdóttir skoða myndir frá Cuxhaven á ljósmyndasýn- ingunni. UNGT tónlistarfólk flutti tónverk eftir Jiýska höfunda. STÚLKUR frá Cuxhaven sýndu djassballett. Tíu ára vinabæjaafmæli VEISLA var haldin í Hafnarfirði föstudaginn 18. september sl. þegar haldið var upp á tíu ára vinabæjaafmæli Hafnarfjarðar °g þýska bæjarins Cuxhaven. Jónas Guðlaugsson rafveitusljóri og varaformaður vinabæjafélags- ins segir að afar gott samstarf hafi verið með bæjunum þessi tíu ár. „Hugmyndin að vinabæjasam- starfi fæddist á sjávarútvegssýn- ingu í Reykjavík þegar athafna- menn í Cuxhaven flykktust á sýn- inguna og hittu þar menn úr hafnarsljórn Hafnarfjarðar. Hugmyndinni var tekið mjög vel, bæði hérna í Hafnarfirði og í Cuxhaven, og var strax farið að vinna að því að hrinda henni í framkvæmd. Vinabæjasambandið var síðan formlega stofnað ári síðar.“ Jónas segir að þótt upphafiega hugmyndin hafi verið að efla við- skiptatengsl bæjanna tveggja, hafi sá þáttur ekki verið mjög fyrirferðarmikill, og meira orðið úr mannlegum samskiptum en viðskiptum. „Fyrir stuttu var hér á ferð hópur ungs fólks frá Cux- haven sem skoðaði bæinn og lék tennis við heimamenn. Við höfum skipst á listamönnum, nemend- um, kennurum og svona mætti lengi telja. Það má segja að sam- skipti bæjanna tveggja séu menn- ingarsamskipti meira en nokkuð annað.“ Lýsi og epli fyrr á árum Gunnar Rafn Sigurbjörnsson var veislustjóri, og hófst veislan á ræðu Ásu Maríu Valdimars- dóttur formanns vinabæjafélags Hafnarljarðar, þar sem hún bauð gesti velkomna og ræddi m.a. um vinabæjasamstarfið. Síðan hélt yfirborgarstjóri Cuxhaven, Hans Heinrich Eilers, ræðu þar sem hann rakti vinabæjasamstarfíð og lét í ljós ánægju sína með það. í ræðu borgarstjórans kom fram að samstarf hefði verið á milli bæjanna í mun lengri tíma en undanfarin tíu ár, eða allt frá eft- irstríðsárunum, þegar mikil neyð ríkti í Þýskalandi. Þá sendu Hafnfirðingar til Cuxhaven tólf tunnur af lýsi til skólabarna og INGIBJORG Guð- mundsdóttir, Guðrún Guðmunds- dóttir og Áslaug Ás- geirsdóttir ræddu málin á þessum tímamótum. berklasjúkra. Til að launa greiðann sendu síðan Cuxhavenbúar 400 kfló af eplum til Hafnarfjarðar. Formaður vina- bæjasamstarfsins í Cuxhaven, Rolf Pet- ers, hélt einnig tölu og að lokum Magnús Gunnarsson, bæjar- stjóri Hafnarfjarðar. Eftir ræðuhöldin tóku skemmtiatriði við og sýndi balletthópur frá Cuxhaven listir sínar, og síðan tók við tónlistaratriði frá Cuxhaven. Hafnfirðingar voru einnig með sín atriði, og sýndi einn hópur dans og annar lék tónlist. Jónas segir að síðasta atriðið á dagskránni hafi verið opnun ljósmyndasýningar í „apótek- inu“, en sá salur í Hafnarborgarhúsinu hafi ver- ið notaður sem apótek í gamla daga og hafi hald- ið nafninu. Á sýningunni voru Ijósmyndir eftir Bernd Schliisselburg frá Cuxhaven. Myndirnar voru af Cuxhaven og umhverfí og var gerður að þeim góður rómur. Var það samdóma álit manna að afmælið hefði heppnast mjög vel. áCindy hefurheVf írá Cravíí°r“' Deilt um „Kynlíf með Cindy“ PETER Stuart sjónvarpsfram-- — leiðandi hefur höfðað mál gegn fyr- irsætunni Cindy Crawford vegna sjónvarpsþáttar hennar, „Kynlíf með Cindy“. Sjónvarpsþátturinn var sendui- út á ABC-sjónvarps- stöðinni á þriðjudagskvöldið var og stendur Peter Stuart fast á því að Cindy hafi brotið samning þar sem gert var ráð fyrir honum sem fram- leiðanda þáttarins enda sé hug: myndin frá honum komin. í kærunni er einnig nefnd umboðs- skrifstofan William Mon-is Ageney sem á umræddu tímabili vann fyrir bæði Crawford og Stuart. Hvorki Cindy Crawford né umboðsskrif- stofan hafa látið nokkuð eftir sér hafa um málið. „ f ■ Hugmyndinni stolið Stuart heldur því fram að hann hafi hitt Cindy í júní 1997 fyrir milligöngu umboðsskrifstofunnar þar sem þau hafi rætt sameiginlegt verkefni. Þá hafi umboðsskrifstofan lagt til að Cindy stjórnaði kvennaþætti, en bæði hún og Stu- art hafi þótt sú hugmynd afleit. Hins vegar hafi Cindy litist vel á hugmynd Stuarts um þátt þar sem tekið væri á viðhorfum nútímafólks til kynlífs. Stuart hafi því þróað verkefnið og borið það undir sjón- varpsstöðina ABC sem leist vel á hug- myndina. Samning- ar, sem gerðu ráð fyrir samstarfi, hafi verið gerðir. Hins vegar hafi Cindy Crawford farið með endurnýjaða hugmynd Stuarts til sjónvarps- stöðvanna og selt ABC birt- ingarréttinn án þess að nafn Stuarts kæmk þar nærri. Er því ekki nema von að fram- leiðandinn sé ævareiður og vilji fá sinn skerf kökunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.