Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 2 7 * umál líðandi stundar og leiðina inn í nýja öld. 25 opnir fundir um stöðu þjóðmála og möguleika til framfara. HVERAGERÐI miðvikudaginn 4. nóvember: Almennur fundur í Hótel Örk miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20:30. Rœðumenti: Jón Kalmannsson frá Siðfrœðistofnun Háskóla íslands sem flytur erindi um leiðir til Lífshamingju, Sturla Böðvarsson alþingismaður ogÁmi Johnsen alþingismaður. HELLA fimmtudaginn 5. nóvember: Almennur þjóðmálafundur í Laufafelli fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20:30. Rteðumenn: Davíð Oddsson forsœtisráðherra,Óli Rúnar Ástþórsson hagfrœðingur og iðnþróunarráðgjafi á Suðurlandi, Árni Johnsen alþingismaður. SELFOSS föstudaginn 6. nóvember: Aimennur fundur um stöðu þjóðmála og möguleika lands og þjóðar í Óðinsvéum, Sjálfstæðishúsinu við Austurveg föstudaginn 6. nóvember. kl. 20:30. Reeðumenn: Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Árni Sigfússon framkvœmdastjóri og borgarfidltrúi, Tómas Ingi Olrich alþingismaður ogÁmi Johnsen alþingismaður. 44 ræðumenn af vettvangi Háskólans, stjórnmála, sjávarútvegs, lista, umhverfismála, landbúnaðar og ferða þjónustu. HVOLSVÖLLUR föstudaginn 13. nóvember: Almennur fundur um Njáluslóðir verður haldinn í Hlíðarenda á Hvolsvelli föstudaginn 12. nóvember kl. 21. Raðumenn: Sverrir Tómasson handritafmðingur á Ámastofhun, Jón Böðvarsson íslenskufræðingur og Ámi Johnsen alþingismaður. VESTMANNAEYJAR laugardaginn 14. nóvember: AJmennur þjóðmálafundur verður haldinn í Asgarði við Heimatorg laugardaginn 14. nóvember kl. 12 á hádegi. Reeðumenn: Halldór Blöndal samgönguráðherra, ÞóróLfur Þórlindsson prófessor ogÁmi Johnsen alþingismaður. ÞINGBORG í HRAUNGERÐISHREPPI mánudaginn 16. nóvember: Almennur stjórnmálafundur verður í Þingborg mánudaginn 16. nóvember kl. 21. Reeðumenn: Einar K. Guðftnnsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður.. ÞYKKVIBÆR VIK I MYRDAL miðvikudaginn 18. nóvember: Almennur stjórnmálafundur og fræðslumálafundur verður í Víkurskálanum í Vík í Mýrdal miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20:30. Reeðumenn: Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor, Öm D. Jónsson atvinnu- skipulagsfrœðingur, Ámi Mathiesen alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður. LAUGARVATN fimmtudaginn 19. nóvember: Almenndur þjóðmála- og fræðslumálafundur verður haldinn í Menntaskólanum á Laugarvatni fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:30. Reeðumenn: Páll Skúlason rektor Háskóla Islands, Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður ogÁmi Johnsen alþingismaður. BRAUTARHOLT Á SKEIÐUM föstudaginn 20. nóvember: Almennur þjóðmálafundur verður haldinn í Brautarholti á Skeiðum föstudaginn 20. nóvember ld. 21. Reeðumenn: Sólveig Pétursdóttir alþingismaður og LAUGALAND í HOLTUM laugardaginn 7. nóvember: þriójudaginn 17. nóvember: Almennur stjórnmálafúndur verður í samkomuhúsinu í Þyldcvabæ þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:30. Reeðumenn: Árni Ragnar Ámason alþingismaður og ÞINGVALLABÆRINN þriðjudaginn 1. desember: Almennur stjórnmálafundur verður í Laugalandi í Holta- Reeðumenn: Guðmundur HaLlvarðsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður. FLUÐIR mánudaginn 9. nóvember: Almennur þjóðmálafundur verður haldinn í Félags- heimilinu á Flúðum mánudaginn 9. nóvember kl. 21. Reeðumenn: Sigurgeir Þorgeirsson framkvæmdastjón Bœndasamtaka íslands, Hjálmar Jónsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður. NJÁLSBÚÐ VESTUR-LANDEYJUM þriðjudaginn 10. nóvember: Almennur þjóðmálafúndur verður í Njálsbúð í Vestur- Landeyjum þriðjudaginn 10. nóvember ld. 21. Reeðumenn: Friðrik Sophusson alþingismaður og varaformaður Sjálfitæðisflokksins, Árni Johnsen alþingismaður. ARATUNGA miðvikudaginn 11. nóvember: Almennur þjóðmálafundur (Aratungu miðvikudaginn 11. nóvember Jd. 21. Reeðumenn: Sigmundur Guðbjamason prófessor og fyrrverandi Háskólarektor r&ðir um umhverfismál og nýjungar í raktun, Egill Jónsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður. ÞORLÁKSHÖFN fimmtudaginn 12. nóvember: AJmennur stjórnmálafundur verður í Grunnskólanum í Þorlákshöfn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20:30. Reeðumenn: Björn Bjamason menntamálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður, Ámi Johnsen alþingismaður. Árni Johnsen alþingismaður. { Þingvallabænum þriðjudaginn 1. desember kl. 14. Reeðumenn: Ólafur G. Einarsson forseti Alþingis og Árni Johnsen alþingismaður. Fundaröðin sem hér er boðuð þvers og kruss um allt Suð- urlandskjördæmi tekur á nánast öllum þáttum íslensks þjóðlífs í dag. Það er mikilvægt að stjórnmálamenn hlusti á sjónarmið fólksins í byggðum landsins og beri saman bæk- ur um hin fjölmörgu þaráttumál líðandi stundar. Til þess er tækifæri meðal annars á fundum sem þessum. Það er ósk okkar, þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundina. Auk allra 25 þingmanna Sjálfstæðisflokksins flytja ræður á fundunum fjölmargir forystumenn og sérfræðingar í hin- um ýmsu greinum atvinnulífs og menningarlífs landsins, óháð allri flokkapólitík, og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir þá vinsemd að taka þátt í þessari fundalotu, því það skiptir miklu máli að fólkið á landsbyggðinni sé í sambandi við þá sem marka stefnu og fara með stjórn mikilvægra málaflokka og stofnana í stjórnkerfi landsins. Markmiðið með fundunum er að hvetja til þátttöku í þjóðmálaum- ræðunni, kynna þau mál sem á brenna, leita eftir nýjum sjónarmiðum til þess að vinna úr, ábendingum og skoðanaskiptum. Það er mikilvægt að marka leiðina inn í nýja öld í sátt og samlyndi og til þess þurfa menn að tala saman, bera saman bækur sínar, koma til skrafs og ráðagerða um hin ýmsu framfaramál. Vonandi sjá flestir sér fært, fólk á öllum aldri, að sækja þessa fundi, því það er margt spennandi og jákvætt í farvatninu.Fundirnir eiga að geta verið bæði fróðleg- ir og skemmtilegir og við hvetjum til þátttöku. Með virðingij. og vinarþeli U Árni Johnsei^alþingismaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.