Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 9 Hlýtur konunglegu Shell-verð- launin •JÓNI Kristinssyni verkfræðipró- fessor, sem er arkitekt og háskóla- kennari í „umhverfisvænni hönn- un“ við Tækniháskólann í Delft í Hollandi, hafa verið veitt Kon- unglegu Shell- verðlaunin 1998 og nemur verð- launaupphæðin sem svarar 7,5 milljónum króna. Jón er fyrsti verðlauna- hafi nýju Kon- unglegu Shell- verðlaunanna sem héðan í frá munu verða veitt fyrir vísindalega uppgötvun eða tæknilega nýjung á sviði umhverfísvænnar þróunar og orkunotkunar. I fréttatilkynningu kemur fram, að Jóni eru veitt verðlaunin fyrir óþreytandi og árangursríka viðleitni að beita nýjungum við heildarhönnun, þar sem arki- tektónísk framsetning og nær- gætin nýting á orku og bygging- arefnum er samtvinnuð. Val á Jón Kristinsson Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkarog vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 5621370 Frotté frotté Mikið úrval af frottésloppum, þunnir og þykkir. Margir litir, margar gerðir. Ný sending af samkvæmis- klæðnaði fró Feminella. Buxur, pils og blússur. Opið laugardag kl. 10 til 14. raíarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 FRETTIR og verkfræðistofu í Deventer, gömlum Hansabæ við ána Ijsel. Hinn 29. október mun Jeroen van der Veer úr forstjóranefnd Konunglega Shell-hópsins afhenda Jóni Kristinssyni verðlaunin fyrir árið 1998 í Þjóðfræðasafninu í Rotterdam. HÆTTUM - HÆTTUM Efnalaugin Vesturgötu 53 hættir 29. desember 1998. Viðskiptavinir vinsamlega sækið fatnað ykkar fyrir þann tíma. Þökkum viðskiptin á liðnum 25 árum. Efnalaugin Vesturgötu 53 vinningshafanum var í höndum Hollenska vísindafélagsins og Konunglegu hollensku vísinda- akademíunnar. Jón er fæddur í Reykjavík 1936 og auk starfa sinna sem háskóla- kennari í Delft, rekur hann ásamt konu sinni meðalstóra arkitekta- Ný sending Samkvæmisfatnaður — dragtir, peysur og bolir h}á~£ý&afhhUdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. BORÐSTOFUHÚSGÖGN NÝ SENDING - MIKIÐ ÚRVAL Borð og 6 stólar aðeins 105.300 stgr. 36 món. Opið í dag til kl. 16.00 [171 ka i j r«i rn m HÚSGAGNAVERSLUb Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 món. Barnakuldaskór Mjög vandaðir, margar gerðir Póstsendum samdægurs - 5% staðgreiðslu afsláttur Opið laugardaga kl. 10-16. Nýtt kortatímabil SKÓVERSLUN KÓPAUOGS HAMRABOIiG 3 • SÍMI 554 1754 Þykkt olíuborið leður, mmí sóli, loðfóður 31-35 verð 3.990 36-40 verð 4.500 41 -46 verð 4.990 Ekta vatnsvarið leður Loðfóður, stamur sóli Litir: Svart - blátt - rautt 31-35 verð 4.990 36-39 verð 5.490 www.mbl.is Kuldagallar Heilir og tvískiptir Heilir í st. 62—128 cm. Tvískiptir í st. 98—164 cm. Stakar snjóbuxur í st. 98—158 cm. POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 ----------------------------- Haustferð xeykvískia sjálfstæðismanna Á morgun, sunnudaginn 18. október, efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til haustferðar. Farið verður um Hvalfjarðargöng í Borg- arfjörð og fegurð haustsins skoðuð í fylgd leiðsögumanna. Áð verður í Munaðarnesi þan sem fram verða bornan kaffiveitingar. Geir H. Haarde, fjármálaráðhema, ávarp- ar ferðalangana. Brottför kl. 13.30 frá Valhöll, Háaleitis- braut 1 og komið til baka kl. 18.30. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna til að bregða sér bæjarleið og virða fyrir sér fegurð haustsins í négrenni Reykjavíkur. Allir hjartanlega velkomnir. Verð kr. 500. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.