Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 51 MINNINGAR GARÐAR BENEDIKT OLAFSSON + Garðar _ Bene- dikt Ólafsson fæddist á Akureyri 19. október 1908. Hann lést 17. ágúst síðastliðinn. For- eldrar hans voru hjónin Jóhanna Björnsdóttir hús- freyja, f. 16.4. 1885 á Akureyri, d. 18.5. 1939 á Akureyri og Ólafur Sumarliða- son stýrimaður, f. 30.4. 1881 í Akur- húsum í Garði, d. 4.11. 1934 á Akur- eyri. Garðar varð gagnfræðing- ur frá Gagnfræðaskóla Akur- Eg að ætla kveðja afa minn með nokkrum orðum. Pað fyrsta sem ég man eftir í sambandi við afa var Afmælis- og minn- ingar- greinar MIKILL fjöldi minningargreina birtist daglega í Morgunblaðinu. Til leiðbeiningar fyrir greinahöf- unda skal eftirfarandi tekið fram um lengd greina, frágang og skilatíma: Lengd greina Um hvem einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd á útfarardegi, en aðrar minningargreinar um sama ein- stakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetrar í blaðinu). Tiivitnanir í sálma eða Ijóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Formáli Æskilegt er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og böm, skóla- göngu og störf og loks hvaðan út- för hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi að- eins fram í formálanum, sem er feitleti-aður, en ekki í greinunum sjálfum. Undirskrift Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skímamöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Frágangur og móttaka Mikil áherzla er lögð á að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt að diskling- ur fylgi útprentuninni. Pað eykur öryggi í textamenferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er ennfremur unnt að senda greinar í símbréfi - 569 1115 - og í tölvu- pósti (minning@mbl.is). Vinsam- legast sendið greinina inni í bréf- inu, ekki sem viðhengi. Skilafrestur Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudags- blaði ef útfór er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þaif grein að berast fyrir hádegi á fóstudag. I miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagsblað þarf gi-einin að ber- ast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingai'dag. Þar sem pláss er takmarkað, getur þurft að fresta birtingu minning- argreina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Berist grein eftir að skilafrestur er útmnninn eða eftir að útfór hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. eyrar 1926. Hann stundaði ýmsa vinnu til sjös og lands fram um 1930 en hóf þá akstur bifreiða hjá KEA og vann þar við akstur, afgreiðslu og birgðahald til ársins 1947 að hann réðst til Rafveitu Akureyrar og starfaði þar uns hann lét af störfum hálfáttræður. Garðar kvæntist 12. maí 1938 Jak- obínu Önnu Magnús- dóttur húsfreyju, f. 30.8. 1920 að Grund í Arnarnes- hreppi, d. 1.2. 1996 á Akureyri. „Gráni gamli“, fyrrverandi jeppinn hans afa, gamall „landkiúser". I honum fór afi allar sínar ferðir og tók mig oft með. Ég man hvað mér fannst gaman að sitja aftur í, með afa sem ökumann. Ég labbaði oft með afa til ömmu í lystigarðinn þar sem hún vann og á leiðinni heilsaði hann næstum því hverjum manni. Frá því vissi ég að fólki fannst afi minn vera viðkunnanlegur náungi en það hafði mér alltaf fundist. Oft þegar ég kom til afa spiluðum við olsen olsen eða fórum í teiknikeppni þar sem ég átti að gete upp á hvað hann var að teikna. Ég gat oftast upp á því vegna þess að afi teiknaði Foreldrar hennar voru Magnús Þorsteinsson bóndi þar og kona hans Amþrúður Friðriksdóttir en þau bjuggu lengst að Syðsta Kambhóli í sömu sveit. Börn Jakobínu og Garðars eru: Jóhannes Óli forstöðumað- ur, f. 16.5. 1939. Anna skóla- starfsmaður, f. 20.10.1941. Magnús Örn skipstjóri, f. 11.6. 1951. Krislján Bjöm útgerðar- stjóri, f. 15.1. 1953. Bergur (kjör- sonur) skipstjóri, f. 15.3. 1957. Ingvar rafmagnseftirlitsmaður, f. 9.4. 1957. Systkini Garðars eru Bára, f. 1911, og Hreinn, f. 1924, og lifa þau bæði bróður sinn. Utför Garðars fór fram frá Akureyrarkirkju 25. ágúst sl. yfirleitt kött, hund eða Menntaskól- ann á Akureyri. Afi fór með mig einu sinni upp í Gamla skólann við M.A. og sýndi mér meðal annars veggspjaldið sitt frá því að hann var þar í gagnfræðaskóla. Afi kenndi mér mikið um lífið og tilveruna, en nú er hann kominn til ömmu þar sem honum líður vel, og ég kveð hann með þessu ljóði: Svefn á augu sígur, Svefhinn þreyttir lofa. Daggardropinn hnígur, Dalablórain sofa. (Margrét Jónsd.) Anna Rún Kristjánsdóttir. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÚN GÍSLADÓTTIR, Hjallaseli 49, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. október sl. Jarðarförin hefur farið fram. Við þökkum auðsýnda samúð. Alveg sérstakar þakkir til alls starfsfólks á deildum 6-A og 4-B Sjúkra- húss Reykjavíkur fyrir ást og mikla umhyggju í hennar garð. Kristín Helgadóttir, Björn Bjamason, Gerður Helgadóttir, Gunnar Gunnarsson, Hjörleifur Helgason, Sigríður Inga Björnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug á kveðjustund eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, STEINGRÍMS HANNESAR FRIÐLAUGSSONAR, Miðhlfð, Barðaströnd. Dagný Þorgrímsdóttir, böm, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Við þökkum þeim sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför manns- ins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR BJÖRGVINS JÓNSSONAR, Kirkjugerði 5, Vogum. Guð blessi ykkur. Guðrún Lovísa Magnúsdóttir og böm. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu vegna fráfalls GUNNARS FINNBOGASONAR fyrrverandi skólastjóra, Álftahólum 6, Reykjavfk. Útförin hefur farið fram kyrrþey. Aðalheiður Jónsdóttir, Gautur Gunnarsson, Sigrfður Gunnarsdóttir, Kristinn Kristinsson og barnabörn. + Ástkær sambýliskona mín, móðir, dóttir og systir, SIGRÚN ÓLAFSDÓTTIR, lést á heimili sínu, Kvistalandi 1, fimmtudaginn 15. október. Einar Óskarsson, Ólafur ísak Friðgeirsson, Lilja Gunnlaugsdóttir, Ólafur Gunnarsson og bræður. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, STEFANÍA AXELSDÓTTIR, hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, áður til heimilis í Hlaðbrekku 1, Kópavogi, andaðist föstudaginn 16. október. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Reynir Ölversson, Ólafur Ágústsson, Matthildur Ágústsdóttir, Friðfinnur Ágústsson. + Móðir mín og amma, HALLDÓRA ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR netagerðarmaður, Flókagötu 3, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 15. október. Guðrún Jóna Jónmundsdóttir, Halldór Tjörvi Einarsson. + Elskuleg eiginkona mín, GUÐRÚN BJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR, Nesvegi 49, lést á heimili sínu fimmtudaginn 15. október. Björn Halldórsson, böm, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa, GÍSLA ÁGÚSTSSONAR, Sæviðarsundi 25. Arndfs Kristjánsdóttir, Ingveldur Gísladóttir, Eyjólfur Pétursson, Vilborg Gísladóttir, Bergur M. Sigmundsson, Örn Sævar Rósinkransson, Helga Gunnarsdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og hafa styrkt okkur með hlut- tekningu sinni við andlát og útför, HILDAR HAFDÍSAR VALDIMARSDÓTTUR, Bláhömmm 2, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar A-6 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Hjúkrunarþjónustu Karitas. Sverrir Davíðsson, Svava Jóhanna Jóhannsdóttir, Guðmundur Rúnar Ásmundsson, Sigurbjörn Sævar Magnússon, Guðný Gísladóttir, Sina Sigríður Magnúsdóttir, Axel Hilmarsson, Valdfs Hildur Fransdóttir, Davíð Þorsteinsson og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.