Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 61
„Mundu
nafnið
þitt“ í bíó-
sal MÍR
RÚSSNESK-pólska kvik-
myndin Mundu nafnið ])itt
verður sýnd í bíósal MIR,
Vatnsstíg 10, sunnudaginn 18.
október kl. 15.
Leikstjóri er S. Kolosov en
Lúdmila Kasatkina fer með
aðalhlutverkið. Hlaut hún 1.
verðlaun fyrir leik sinn í hlut-
verkinu á alþjóðlegri kvik-
myndahátíð í Póllandi 1975 en
það ái’ var lokið við gerð kvik-
myndarinnar. Myndarefnið er
byggt á sannsögulegum at-
burðum úr seinni heimsstyrj-
öldinni.
Kvikmyndin er með enskum
skýi’ingum. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Ferðir hjá
Útivist
FE RÐAFÉ LAGIÐ Útivist
stendur íyrir haustferðum. í
boði eru dagsferðir á sunnu-
dögum. Farið er með rútu frá
Umferðarmiðstöðinni kl.
10.30.
í næstu dagsferð hjá Útivist
verður Ólafsskarðsvegur far-
inn, fom alfaraleið. Gengið er
frá Jósefsdal um Ólafsskarð
hjá Leitargígum og Geitafelli
og endað við Búrfell í Þrengsl-
um.
Helgina 23.-25. október
býður Útivist upp á helgar-
ferð. Farið er á Kirkjubæjar-
klaustur þaðan sem ekið er í
Mörtungu og gengið á Kald-
bak og skoðuð stórfengleg
gljúfur og náttúmundur.
FRÉTTIR
Málþing um mennt-
un leikskólakennara
FÉLAG íslenskra leikskólakenn-
ara heldur málþing um menntun
leikskólakennara laugardaginn 17.
október nk. kl. 9-15 að Borgartúni
6 í Reykjavík. Þingið verður sett
kl. 9.30.
Kristján Kristjánsson, prófess-
or v/Háskólann á Akureyri og Jó-
hanna Einarsdóttir, dósent við
Kennaraháskóla Islands, kynna
námsbraut fyrir leikskólakennara
og annað nám sem í boði er á veg-
um skólanna fyrir leikskólakenn-
ara, ásamt því að skoða framtíðar-
sýn hvað varðar menntun leik-
skólakennara. Einnig velta þau
fyrir sér áhrifum þeirra breytinga
sem orðið hafa á menntun leik-
skólakennara síðustu misseri.
Jón Torfi Jónsson, prófessor við
Háskóla íslands, flytur fyrirlestur
um „Það að flytja nám stétta á há-
skólastig".
Fulltráar frá sex sveitarfélög-
um munu kynna stefnu sveitarfé-
laganna hvað varðar aðgerðir til
að koma til móts við leikskóla-
kennaraskortinn.
Ragnheiður Halldórsdóttir,
leikskólastjóri í Reykjavík, deilir
með málþingsgestum reynslu
sinni af leikskólakennarskorti, tíð-
um mannabreytingum og áhrifum
þess á leikskólastarf.
Menntamálaráðherra Björn
Bjarnason ávarpar þingið í upp-
hafi.
www.mbl.is
NÝJUNG
Gullkrem
BOURJOIS
Nyju haust-
og vetrarlitirnir
eru komnir
i verslanir
„CREME OR“
krem fyrir
andlit, líkama
og hár.
Unglinga-
hljómsveitir
á Vitanum
UPPTÖKUTÓNLEIKAR í tilefni
af 90 ára afmæli Hafnarfjarðar-
bæjar verða haldnir laugardaginn
17. október í Vitanum, Strandgötu
1. Tónleikamir hefjast kl. 18 og
þeim lýkur kl. 23.
Þar koma fram hljómsveitimar
Stæner, Ensími, Bara burt Reynir,
Himbrimi, Teknó, Atli, Rennireið,
PPpönk, Nuance, Svarta síða
skeggið, Fiend og Teib. Tónleik-
amir era öllum opnir.
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
SIV Friðleifsdóttir alþingismaður
var rangnefnd í blaðinu í gær og
sögð Sigfúsdóttir. Beðizt er vel-
virðingar á mistökunum.
PLÉNITUDE
Ý HREINSILÍNA
sem uppfyllir allar þarfir húðarinnar
Fyrir allar húðgerðir
• Révél Éclat hreinsimjólk
• Révél Éclat andlitsvatn
Fyrir feita húð
• Pure Matité hreinsisápa
• Pure Matité andlitsvatn
Fyrir þurra húð
• Hydra Confort hreinsimjólk
• Hydra Confort andlitsvatn
«33*105SiS*.
RÉVtl-É.ClAT
Persía
Stök teppi og mottur
Opið
Laugardag
Sunnudag
kl.10-16
kl.13-17
‘P' j 20% sýningarafsláttur