Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 7*T
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
V
iVJTO» V /i 40 iL ^ ! \ '' f| '/^ /.
* & /Nír*ri \ s , /W/7 .
\Æl -! li
í v * \ ‘/
09 — '
V
Vi s\ si
v m^-y^yAö
/ 7 v ¥|
h 7 y/ /A, _ ^
fc#
v
:$s
0' 'ðft Av«
T
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
fý Skúrir
V? Slydduél
Snjókoma \J Él
* Rigning
* Slydda
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stetnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður 4 t
er 2 vindstig. t
10° Hitastig
2E Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg eða austlæg átt. Éljagangur
vestast á landinu og einnig með suðurströndinni
síðdegis, en annars yfirleitt bjart veður. Hiti 0 til 4
stig sunnanlands að deginum en annars vægt
frost og víða talsvert inn landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðlægar áttir á morgun og mánudag, él
austan til en annars bjart veður. Suðaustan átt
°9 slydda suðvestanlands á mánudagskvöld.
Vaxandi suðaustan átt á þriðjudag og rigning
sunnanlands. Suðlæg átt á miðvikudag og
fimmtudag með súld eða rigningu. Vægt fiost
víðast hvar á sunnudag og mánudag en síðan
hlýnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri
1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök .1*3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
■ _
Yfirlit: í nótt myndast smálægð yfir Grænlandssundi, sem
mun fara suður fyrir vestan land á morgun.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 14 þokumóða
Bolungarvík -2 léttskýjað Lúxemborg 11 súld
Akureyri -5 léttskýjað Hamborg 12 skýjað
Egilsstaðir -1 Frankfurt 13 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 1 snjóél Vín 16 léttskýjað
Jan Mayen -2 snjóél Algarve 20 skýjað
Nuuk -1 úrkoma í grennd Malaga 23 skýjað
Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 22 skýjað
Bergen 5 skýjað Mallorca 25 léttskýjað
Ósló vantar Róm 20 skýjað
Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur 8 Winnipeg 8 alskýjað
Helsinki 8 skýjað Montreal 9 alskýjað
Dublin 17 skýjað Halifax 10 hálfskýjað
Glasgow 7 rigning New York 12 léttskýjað
London 15 súld Chicago 14 léttskýjað
París 17 skýjað Orlando 23 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
17. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.47 3,4 10.51 0,7 16.58 3,6 23.12 0,6 8.19 13.09 17.58 11.13
ÍSAFJÖRÐUR 0.46 0,5 6.53 1,9 12.53 0,5 18.51 2,0 8.34 13.17 17.59 11.21
SIGLUFJÖRÐUR 2.46 0,4 9.06 1,2 14.48 0,4 21.11 1,3 8.14 12.57 17.39 11.00
DJUPIVOGUR 1.48 1,9 7.53 0,6 14.10 2,0 20.16 0,7 7.51 12.41 17.30 10.44
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 vísuorðin, 8 gufa, 9 hit-
ann, 10 happ, 11 týna, 13
glymur, 15 skaðvæna, 18
gæsarsteggur, 21 reyfi,
22 stíf, 23 æviskeiðið, 24
froðusnakkanna.
LÓÐRÉTT;
2 stækja, 3 baktería, 4
tákn, 5 eldstó, 6 klöpp, 7
vendir, 12 gerist oft, 14
dveljast, 15 sæti, 16 lífs-
tímann, 17 hamingju, 18
lífga, 19 afbrotið, 20
vinna.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU______________________
Lárétt: 1 guldu, 4 gunga, 7 dauðu, 8 fótum, 9 mál, 11
senn, 13 anar, 14 iðnað, 15 blóð, 17 afls, 20 frá, 22
æruna, 23 skíra, 24 aldan, 25 róaði.
Lóðrétt: 1 gadds, 2 lausn, 3 uxum, 4 gafl, 5 nýtin, 6
aumur, 10 árnar, 12 nið, 13 aða, 15 blæða, 16 ólund, 18
flíka, 19 skapi, 20 fann, 21 ásar.
í dag er laugardagur 17. októ-
ber 290. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Eg, ég er Drottinn, og
enginn frelsarí er til nema ég.
(Jesaja 43,11.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Víðir
e.a., Tensho Maru 28,
Ryoei Maru 78, Shinei
Maru 81, Snorri Sturlu-
son, Ásbjörn, Mermaid
Eagle fóru í gær. Taima
Maru 88 og Daito Maru
1 komu í gær.
Hafnarijarðarhöfn:
Hvítanes kemur í dag.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Sund og leikfimiæfíngar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttfr.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavlk. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeiiTa.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfírði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Pútt alla þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14.00 við
Hrafnistu í Hafnarfirði.
Handavinnunámskeið í
október, innritun stend-
ur yfir í síma 555 0142,
leiðbeinandi Ingveldur
Einarsdóttfr. Brids-
kennsla er á fóstud. kl.
13.30 og á þriðjud. er
spilað brids kl. 13.30.
Félagsvist alla mánu-
daga kl. 13.30.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Brids kl. 13 mánudag í
Ásgarði, minningarmót
um Jón Hermannsson.
Danskennsla Sigvalda,
samkvæmisdansar á
mánudögum kl. 19 fyrir
lengra komna og kl.
20.30 fyrir byrjendur.
Danskennsla er í Ás-
garði, Glæsibæ. Skák í
Ásgarði alla þriðjudaga
kl. 13. Allir velkomnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
N.k. þriðjudag kl. 9
morgunspjall, heitt á
könnunni, kl. 9.30 leik-
fimi og sund-æfingar í
Breiðholtslaug kl. 12.30
glerskurður, umsjón
Helga Vilmundardóttfr,
kl. 13 boccia, umsjón Óla
Stína. Veitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 557 9020.
Hvassaleiti 56-58.
Sviðaveisla verður hald-
in fóstudaginn 23. októ-
ber kl. 18.30, húsið opn-
að kl. 18. Matseðill: svið,
rófustappa, saltkjöt,
kartöflur í jafningi, flat-
kökur, smjör, kaffi og
koníak. Ólafur B. Ólafs-
son leikur á píanó og
harmónikku og leiðir
söng. Sigvaldi stjórnar
línudansi. Upplýsingar
og skráning í síma
588 9335. Sr. Kristín
Pálsdóttir prestur öldr-
unarþjónustudeildar
verður með helgistund
þriðjudaginn 20. október
kl. 10.30.
Breiðfirðingafélagið,
félagsvist verður spiluð
sunnudaginn 18. októ-
ber kl. 14 í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14.
Fyrsti dagur í fjögurra
daga keppni. Kaffiveit-
ingar, allir velkomnir.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35.
Kvenfélag Kópavogs,
Vinnukvöld fyrir jóla-
basarinn eru id. 19.30 á
mánudögum.
Kvenfélagið Seltjörn.
Handverksmarkaður
verður á Eiðistorgi, Sel-
tjarnarnesi í dag kl.
10-17. Fjölmargið aðilar
sýna og selja handunnar
vörur.
MG-félag íslands. Fg^.
lagsfundur verður laug-
ardaginn 24. október kl.
14 í kaffisal ÖBÍ að Há-
túni 10. Finnbogi Jak-
obsson taugalæknir flyt-
ur erindi um meðferð við
Myasthenia gravis
vöðvaslensfár.
Ólafsfirðingafélagið.
Aðalfundur Ólafsfirð-
ingafélagsins verður á
morgun í Framsóknar-
salnum Digranesvegi 12,
ki. 15.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Burkna.
Minningarkort KFUM
og KFUK. í Reykjavík
eru afgreidd á skrifstofu
félagsins við Holtaveg
eða í síma 588 8899. Boð-
ið er upp á gíró- og
kreditkortaþj ónustu.
Ágóði rennur til upp-
byggingar æskulýðs-
starfs félaganna.
Minningarkort Barna-—
heilla, til stuðnings mál-
efnum barna fást af-
greidd á skrifstofu sam-
takanna að Laugavegi 7
eða í síma 561 0545.
Gíróþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
Minningaspjöld Mál;
ræktarsjóðs, fást í ís-
lenskri málstöð og eru
afgreidd í síma 552 8530
gegn heimsendingu gíó-
seðils.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar, eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða sím^
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugarvegi 31.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Þú ferð
einfaldlega
fyrr í
rumið!
SOFÐUÁ
DYNUM
[gormur!