Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 65
í DAG
O A ÁRA afmæli. Átta-
Ou tíu ára er í dag 17.
október Dagur Daníelsson
fyrrverandi ölgerðarmað-
ur, Álfhólsvegi 82, Kópa-
vogi. Eiginkona hans er
Olína G. Sigurðardóttir.
Þau hjónin dveljast nú í
Heilsustofnun N.L.F.Í.
Hveragerði.
BRIDS
Uinsjón riuðmunilur
l'áll Arnarson
ÞEIR varnarspilarar sem
bera umhyggju fyrir makk-
er sínum reyna yfírleitt að
hafa afköst sín skýr og upp-
lýsandi. En það er eklá
alltaf viðeigandi.
Suður gefur; allfr
hættu. Norður
AÁG9
V KDG3
♦ 42
* K942
Vestur Austur
* 1076532 ♦ 8
V4 V 109852
♦ D1087 ♦ 53
*63 * DG1087
Suður
*KD4
V Á76
♦ ÁKG96
* Á5
Vestur Norður Austur Suður
- - 2 grönd
Pass 6grönd Pass Pass
Pass
Útspil: Spaðaþristur.
Lesandinn ætti að setjast
sem snöggvast í sæti suðurs
og gera fyrstu áætlun. Ell-
efu slagir sjást og tígullinn
er líklegasta uppsprettan
fyrh’ þann tólfta. Eðlileg-
asta spilamennskan er því
að taka tígulás og svína svo
gosanum. En þá tapast spil-
ið, því vestur á tvöfalda fyr-
irstöðu í litnum.
En ef sagnhafi er spor-
hundur reynir hann kannski
fyrst að snusa eftir upplýs-
ingum um skiptinguna.
Segjum að hann taki annan
slag á spaða. Austur þarf þá
að henda af sér. Það afkast
sem gefur mestar upplýs-
ingar er laufdrottning og
margir myndu velja það spil
„til að létta makker lífið“.
Það er nefnilega það. Sagn-
hafi prófar næst hjörtun og
sér leguna þar. Hann veit
sem er að austur hefði aldrei
hent laufdrottningu frá fjór-
lit, svo skiptingin liggur
nánast ljós fyrir. Austur á
5-5 í hjarta og laufi og því
aðeins tvispil í tígli.
Vinningsleiðin er þá til-
tölulega einföld: Sagnhafi
tekur öll hjörtun og tvo
efstu í laufi. Heima á hann
eftir einn spaða og ÁKG9 í
tígli, en í blindum er hann
með spaðaás, tvö lauf og tvo
tígla. Ef vestur hendir tígli
er liturinn fríaður með því
að spila á gosa eða níu, en
haldi vestur í alla tíglana,
tekur sagnhafi spaðaás og
spilar svo tigli á gosann.
Vestur verður þá að spila
frá tíunni upp í AK9.
Það ber ekki að draga
þann lærdóm af þessu spili
að alltaf sé rétt að spila
þokukennda vöm. Hins veg-
ar er ástæðulaust að hjálpa
makker þegar hann er ekki
hjálparþurfi.
Árnað heilla
P A ÁRA afmæli. Sextíu
O vl ára er á morgun 18.
október. Guðrún Jóhanns-
dóttir, Túngötu 20 Bessa-
staðahreppi. Kerlingin
hyggst af því tilefni gera
vinum sínum, vandamönn-
um og öðrum velunnurum
glaðan dag með teiti í sam-
komusal íþróttahúss Bessa-
staðahrepps, laugardaginn
17. október. Teitið hefst
uppúr klukkan 18.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. júlí í Sandwiler-
kirkju í Lúxemborg af sr.
Flóka Kristinssyni Elsa
Lárusdóttir og Carsten
Morgenstern. Heimili
þeima er í Bad Nauheim í
Þýskalandi.
Nýmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. ágúst í Hvalsnes-
kirkju af sr. Hirti Magna
Jóhannssyni Elva Björk
Björgvinsdóttir og Bjarki
Júlíusson. Heimili þeirra er
að Grundai-tjörn 9, Selfossi.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. ágúst í Mosfells-
kirkju af sr. Bjarna Karls-
syni Úlfhildur H. Guð-
bjartsdóttir og Bjarki A.
Brynjarsson. Heimili þeirra
er að Boðaslóð 20, Vest-
mannaeyjum.
50
ÁRA afmæli.
Fimmtíu ára er á
morgun 18. október. Guð-
finna Jóhannsdóttir Hoog-
land, hárgreiðslumeistari,
sem búsett er í Hollandi.
Hún og eiginmaður hennar,
Henk Hoogland, taka á
móti vinum og vandamönn-
um á Dugguvogi 12 í kvöld
frá 20.30.
Nýmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. ágúst í Innri-
Njarðvíkurkirkju af sr.
Baldri Rafni Sigurðssyni
Sigríður Lilja Sigurðar-
dóttir og Árni Einarsson.
Heimili þeirra er að Star-
móum 13, Njarðvík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. ágúst í Gamla
Uppsala kyrka Cecilie Mö-
ne og Sigurður Hafþórsson.
Heimili þeirra er í Uppsala.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistilkynn-
ingum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk get-
ur hringt í síma 569-
1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á net-
fangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
STJÖRNUSPA
eftir Franees Ilrakc
VOG
Aímælisbarn dagsins: Þú
ert traustur og háttprúður
og leggur áhersiu á að taia
fallegt mál.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Þú mátt eiga von á því að
þurfa að aðlagast breyting-
um á vinnustað. Þótt þér
reynist það erfitt þarftu að
hugsa um hag annarra líka.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Leggðu áherslu á að stunda
það sem nærir sálina. Farðu
á tónleika eða myndlistar-
sýningu og láttu öldurhúsin
eiga sig í bili.
Tvíburar ..
(21. maí - 20. júní) 'A"A
Þú ert tilbúinn til að stofna
til nýrra kynna og ættir ekki
að eiga í vandræðum með
það jafn orðheppinn og
áhyggjulaus og þú ert.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú getur ekki breytt heim-
inum og ættir að líta þér
nær og koma jafnvægi á eig-
ið líf. Til að svo geti orðið
þarftu að sætta þig við ein-
hverjar breytingai’.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tíminn til að
komast í ný sambönd eða
gera nýja samninga. Allt
slíkt mun reynast þér leikur
einn ef þú beitir réttum að-
ferðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vBÍL
Láttu ekki tungulipra sölu-
menn villa þér sýn. Þú ert
raunsær að eðlisfari og mátt
ekki gleyma þér ef þú ætlar
að standast fi’eistinguna.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október) C1
Nú er kominn tími til að fara
út, hitta skemmtilegt fólk
eða finna sér nýtt áhugamál.
Leggðu áherslu á það að líta
björtum augum á tilveruna.
Sporðdreki
k
(23. okt. - 21. nóvember) ""m.
Þú ert eitthvað pirraður því
þér finnast hlutirnh’ vera að
vaxa þér yfir höfuð. Láttu
stoltið ekki hindra þig í að
leita aðstoðar annarra.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SiH
Eitthvað kemur þér veru-
lega á óvart því þótt þú hafir
haft þínar væntingar átth’ðu
ekki von á að þær rættust
svo skyndilega.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Komdu lagi á öll þín gögn og
hafðu þau til taks ef ske
kynni að þú þyrftir að svara
fyrir verk þín. Það er mikið í
húfi.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Sfinl
Það er óvenju mikil orka í þér
og töluvert ójafnvægi sem þú
ert ekki ánægður með. Leit-
aðu leiða til að breyta þessu
með hjálp góðra manna.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér stendur margt til boða
þessa dagana og veist ekki
enn hvað þér er fyrir bestu.
Skoðaðu hvert mál vandlega
áður en þú tekur afstöðu.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1
Vinningaskrá
22. útdráttur 15. október 1998
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
144 10238 20878 29201 42032 49670 61577 70909
178 10412 20932 30092 42308 50688 61800 71031
250 10419 21055 30525 42440 50710 62442 71466
267 10627 21133 30606 42443 50800 62847 71715
413 10939 21517 30698 42487 50857 63332 72123
434 11860 21670 30904 42561 51041 63453 72347
894 12013 22531 31106 43383 51661 63473 73933
1562 12237 22581 31112 43559 53030 63491 74223
3268 12623 22822 31324 43629 53316 64770 74713
4819 12926 23137 31447 44315 53554 65264 75085
5144 13623 23419 31669 44532 53582 65690 75357
5360 13757 23505 31815 44567 54872 65694 75885
5372 13967 23575 32744 44719 55366 66257 76844
5589 14075 23620 33139 44959 55525 66302 76897
5890 14114 23905 33184 45189 56009 66351 77057
5997 14241 23945 33468 45395 56200 66742 77300
6316 15015 24239 ' 33550 45516 56334 66930 77422
6472 15387 24667 33709 45596 56450 67136 77658
7117 15509 25424 34434 45783 56590 67189 77835
7241 16043 25753 34605 46282 57569 67879 78113
7718 16662 25845 35044 46330 57767 68049 78172
8436 16716 26216 35239 46974 57888 68080 78206
8571 17765 26268 35252 47351 57890 68138 78327
8579 18137 26763 35851 47559 58118 68981 79447
8719 18251 26961 35916 47613 58125 69066 79671
9088 18351 27145 37535 47623 58172 69262 79862
9317 18721 27702 38671 47992 59437 69375
9552 18758 28011 39448 48092 59686 69617
9557 19484 28124 40020 48182 59838 69827
9607 19998 28136 40025 48792 60390 69947
10067 20806 28768 40078 48881 60417 70444
10236 20856 29027 40600 49041 61381 70901
Næsti útdráttur fer fram 22. október 1998
lleimasíða á Interneti: www.itn.is/das/
Þau mistök urðu í vinnslu blaðsius í gær, við birtingu á
vinningaskrá DAS, að þrjár efstu línur í 5000 króna vinning-
um birtust ekki. Morguublaðið biðst velvirðingar á þessu og
birtir skrá yfir þá vinninga aftur.
Tölvutengdir
fjölritarar
fyrir skóla og fyrirtæki.
Pappírsröóunarvélar
Einfalt og hraðvirkt.
Otto B. Arnar ehf.
Ármúla 29, Reykjavík,
sími 588 4699, fax 588 4696
www.mbl.is
Sumir hafa meira gaman af því að
selja en aðrir!
Mikil aðsókn í sölu-
bása í Kolaportinu
12-15000
gestir koma
á hverri helgi
Kolaportið hefur löngum verið vinsælt, en síðustu helgar hefur aðsókn
í sölubása verið óvenjumikil. Einnig hefur aðsókn gesta verið mikil
síðustu helgar. Þeir sem ætla að panta pláss á næstunni þurfa því að
hafa góðan fyrirvara og panta pláss í tíma.
Kompudótið er skemmtilegt
Það sem fyrst og fremst hefur
skapað hina skemmtilegu Kolaports-
stemmningu er kompudótið eða sala
á notum hlutum. Um hverja helgi
koma tugir nýrra söluaðila með
kompudót úr geymslunni og það er
ævintýri að gramsa í þessu.
Það virðist ekkert lát vera á
vinsældum kompudótsins, en
meðalsala á dag á þessu ári er sú
sama og var á árinu 1991 eða um
kr. 20.000 á dag. Það er því ekki bara
gaman að selja kompudótið, heldur
einnig hægt að gera vel við budduna í
leiðinni.
Pantið tímanlega á jólantarkaðinn
Jólamarkaður Kolaportsins verður
eins og fyrri ár, opinn alla daga frá 7.
desember til jóla. Mikil aðsókn var í
að selja á honum fyrir síðustu jól og
áhugasömum aðilum bent á að panta
pláss strax í byrjun nóvember. íekið
verður á móti pöntunum á plássi á
jólamarkaðinn frá og með 2.
nóvember.
Einnig er þeim sent ætla að selja um
helgar í nóvember og desember bent á
að panta pláss í tíma, en þegar er
nánast orðið fullt á fyrstu helgina í
nóvember. Ennþá er laust pláss á
flestar aðrar helgar til jóla.